Kvistur - 01.11.1932, Blaðsíða 1
S U M A H 11 í L.
n ii ti n ii n ii r i! ^t ii « si tí n si ii
Veturinn er bráðum liðinn og sumarið komið. Nú koma langir
og sólríkir sumardagar, í stað vetrardaganna stuttu. Söngfuglarn-
ir færa sig norður á boginn, og ðráðum terst söngur þeirra að eyr-
um hvers einasta Xslendings. Háttúran lifnar viö og líf færist í
allt; sem áður lá í dvala. En þó að svona sé mikill munur á vetri
og sumri og allir þrái ^sumarið; þroskar veturinn samt ýmsa þá eig-
inleika; sem mann má síat vanta. T. d. þoiinmæöi; þrautseigju og
karlmennsku. Þess ættu allir að minnast, þegar þeir hugsa um lið-
inn vetur og komandi sumar.
Þannig hu^saði hinn aldraði maður; sem sat úti skammt frá
Þæ sínum; uppi í afdal á Islandi. Eann hét Egill og var kominn á
sjötugsaldur. Þetta var á síöasta vetrardag, þegar sólin sendi sína
síðustu geisla til fólksins; sem þarna Þýr. Og hann fór líka að
hugsa um ýmsa atburði úr æfi sinni;í kvöldkyrrðinni. Hann hafði
verið 10 ára; þegar pahbi hans sýndi honum fyrst Islendingasögu.
Það var Egils saga. Hann var fyrst tregur til að lesa hana og sagð-
ist hafa heyrt, að ekkert væri þar; nema um manndráp og blóðsút-
hellingar. En þá hafði pahbi hans orðiö reiöur og sagt; að slíkt
skyldi hann ekki láta sér um mu.nn fara; því að þaö segðu aðeins
þeir; sem ekkert vit hefðu á Is]_endingasögum. Og hann mælti enn-
fremur: "Það er skömm fyrir þig; drengur minn; að þú; svona gam-
all; skulir ekki vera farinn að lesa Islendingasögurnar. Og ef þú
gerir það ekki og reynir ekki að læra af þeim; verður þú aldrei
nýtur maður.” Að svo mæltu hafði hann farið út; en skilið Egils
sögu eftir. Þá hafði hann loks látið undan pabba símum og farið að
lesa Egils sögu. Varð hann brátt hrifinn af Agli og langaði til að
líkjast honurn, að hreysti og karlmennsku. Hokkru seinna haföi hann