Fréttablaðið - 13.06.2020, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 13.06.2020, Blaðsíða 68
Þetta er skemmtilegt verkefni og liður í umhverfisstefnu okkar. Við önnumst alla þætti undirbúnings og fram- kvæmd útfarar ásamt vinnu við dánarbússkiptin. Við þjónum með virðingu og umhyggju að leiðarljósi og af faglegum metnaði. Við erum til staðar þegar þú þarft á okkur að halda Guðmundur Baldvinsson, umsjón útfara Útfararþjónusta & lögfræðiþjónusta Með kærleik og virðingu Útfararstofa Kirkjugarðanna Vesturhlíð 2, Fossvogi | Sími 551 1266 | útför.is Sími · 567 9110 · utfarir@utfarir.is · www.utfarir.is Stofnað 1990 Traust fjölskyldufyrirtæki í áratugi Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242 ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Auðbrekku 1, Kópavogi síðan 1996 ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA Símar allan sólarhringinn: 581 3300 & 896 8242 • www.utforin.is Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar ef óskað er. Margrét Ásta GuðjónsdóttirSverrir EinarssonKristín Ingólfsdóttir Minningarkort á hjartaheill.is eða í síma 552 5744 Frænka okkar, Ólafía Guðrún Ragnarsdóttir síðast til heimilis að Lindargötu 57, Reykjavík, er látin. Útförin verður gerð frá Dómkirkjunni, fimmtudaginn 25. júní kl. 15. Baldur Sigurgeirsson, Þórður Jónsson Markús Ívar Magnússon, Guðrún Magnúsdóttir Þórhildur Lárusdóttir, Ólafur Björn Lárusson Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Grethe G. Ingimarsson sem lést á Landspítalanum 21. maí, verður jarðsungin frá Árbæjarkirkju, 19. júní nk. kl. 13.00. Christian Emil Þorkelsson Guðrún Axelsdóttir Anna María Þorkelsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Merkisatburðir 1864 Hammersith og City-járnbrautin opnuð í London. 1922 Gengisskráning íslenskrar krónu tekin upp. Áður fylgdi hún dönsku krónunni. 1928 John Forbes Nash, Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði og stærðfræðingur fæðist. 1971 New York Times hefur útgáfu Pentagon-skjalanna. 2001 Pólski stjórnmálaflokkurinn Lög og réttur stofn- aður. Grænar g reinar Orku-sölunnar eru nú í gangi. Þá fara orkuráðgjafar frá Orkusölunni hring-inn í kringum landið á rafmagnsbíl og af henda sveitarfélögum landsins einn bakka af birkitrjám, frá gróðrarstöðinni Kjarri, tilbúnum til gróðursetningar. Orkusalan mun gróðursetja til jafns við sveitarfélögin, í skógi sínum við Skeiðsfossvirkjun, þar sem fara niður um 3.000 birkitré. „Við erum með fjölmörg sveitarfélög og fyrirtæki í viðskiptum hjá okkur, sem óska reglulega eftir heimsóknum frá okkur. Við ákváðum að nýta ferðina og heimsækja öll sveitarfélög landsins og af henda þeim plöntur til gróður- setningar,“ segir Heiða Halldórsdóttir, markaðsstjóri Orkusölunnar. „Þetta er skemmtilegt verkefni og liður í umhverfisstefnu okkar, en frá því að Orkusalan var stofnuð hefur fyrirtækið ræktað skóg við Skeiðsfoss- virkjun. Markmið skógræktarinnar er að rækta fjölnytjaskóg sem fellur vel að landinu. Skógurinn okkar er að binda um þrefalt magn þeirrar losunar gróð- urhúsalofttegunda sem fylgir rekstri fyrirtækisins, en við viljum samt sem áður halda áfram að gróðursetja og hafa þannig meiri áhrif á umhverfið okkar,“ segir hún. Þetta er í annað sinn sem Orkusalan fer hringinn í kringum landið með þessum hætti, en í síðustu hringferð gaf Orkusalan öllum sveitarfélögum landsins hleðslustöð fyrir raf bíla, alls 80 talsins. Með því vill Orkusalan auð- velda rafbílaeigendum að komast leiðar sinnar hringinn í kringum landið. Heiða segir að Orkusalan setji sér háleit markmið þegar kemur að umhverfismálum, en fyrirtækið náði stórum áfanga í fyrra þegar það varð fyrsta og eina raforkufyrirtækið hér á landi til að kolefnisjafna bæði rekstur og vinnslu raforku. Hún segir enn fremur að verkefnið Grænar greinar sé gott dæmi um hvern- ig fyrirtæki og einstaklingar geta lagt sitt af mörkum fyrir umhverfið og í baráttunni gegn loftslagsbreytingum. „Fyrirtæki þur fa að taka meiri ábyrgð þegar kemur að loftslagsmálum og það er virkilega gaman að leggja sitt af mörkum til þessa þarfa verkefnis, sem okkur öllum er ofarlega í huga,“ segir Heiða. benediktboas@frettabladid.id Orkusalan á grænni grein Orkusalan fór af stað með verkefnið Grænar greinar og aka orkuráðgjafar frá fyrirtæk- inu þessa dagana um landið og afhenda sveitarfélögum einn bakka af birkitrjám. Alma Dröfn Benediktsdóttir tók við bakkanum fyrir hönd Skútustaðahrepps. 1 3 . J Ú N Í 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R28 T Í M A M Ó T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð TÍMAMÓT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.