Fréttablaðið - 13.06.2020, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 13.06.2020, Blaðsíða 30
Aðstoðarskólastjóri Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri auglýsir eftir aðstoðarskólastjóra frá og með 1. ágúst 2020 Í skólanum eru 140 nemendur í 1. – 10. bekk og kennt er í tveimur starfsstöðvum. Önnur er á Stokkseyri fyrir nemendur 1. – 6. bekk og hin er á Eyrarbakka fyrir nemendur í 7.–10. bekk. Skapandi greinar fá mikið vægi í skólastarfinu, gott samstarf er við leikskólana og áhersla er lögð á góða samvinnu við heimilin. Nánari upplýsingar um skólann má finna á vef skólans, barnaskólinn.is og á vef sveitarfélags- ins, arborg.is Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem býr yfir leiðtogahæfni og hefur mikla reynslu og þekkingu á grunnskólastarfi. Starfshlutfall 100% og ráðið verður í stöðuna frá og með 1. ágúst 2020. Meginverkefni: • Staðgengill skólastjóra • Vinnur ásamt samstarfsfólki að framþróun í skólastarfi og stefnumótun • Vinnur ásamt skólastjóra að daglegri stjórnun skólans og skipulagningu skólastarfsins Menntun og færnikröfur: • Leiðtogahæfni, metnaður og áhugi á skólaþróun er skilyrði • Leyfisbréf grunnskólakennara og kennslureynsla á grunn- skólastigi er skilyrði • Framhaldsmenntun í stjórnun eða uppeldis- og kennslu- fræði er mikill kostur • Forystu- og stjórnunarhæfileikar • Sérstök áhersla er lögð á að viðkomandi búi yfir lipurð í samstarfi og mannlegum samskiptum • Frumkvæði í starfi og skipulagshæfileikar • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku Vakin er athygli á stefnu sveitarfélagsins um jafnt hlutfall kynjanna í störfum hjá Árborg og að vinnustaðir endurspegli fjölbreytileika samfélagsins. Laun eru samkvæmt kjara- samningum Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ v/Skólastjórafélags Íslands. Nánari upplýsingar veitir Páll Sveinsson, skólastjóri, símar 480 3203 og 822 9987. Netfang: pall@barnaskolinn.is. Umsóknarfrestur er til og með 21. júní 2020. Umsókn fylgi yfirlit yfir nám og fyrri störf, leyfisbréf fyrir starfsheitið kennari, framtíðarsýn umsækjanda varðandi þróun skólastarfs ásamt rökstuðningi fyrir hæfni í starfið, skal skila í gegnum ráðningarvef sveitarfélagsins, starf.arborg.is Barnið er að byrja í skóla - Verkefnisstjóri innritunar Skóla- og frístundasvið Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar auglýsir eftir verkefnisstjóra innritunar í leikskóla, grunnskóla og á frístunda- heimili Reykjavíkurborgar. Verkefnisstjórinn ber ábyrgð á innritun, greiningu gagna og tölfræðilegri upplýsingagjöf auk þess sem almenn upplýsingagjöf og aðstoð vegna innritunar við foreldra og stjórnendur starfseininga sviðsins er ríkur þáttur í starfinu. Á komandi skólaári verður lögð sérstök áhersla á þróunarverkefni sem felst í stafrænni þjónustu. Verkefnisstjóri innritunar er einn lykilaðila í stafrænni vegferð sviðsins. Verkefnisstjórinn er hluti af teymi starfsmanna á skrifstofu sviðsstjóra. Hlutverk skrifstofunnar er m.a. að hafa yfirsýn yfir framkvæmd stefnumörkunar í skóla- og frístundastarfi, öflun og miðlun tölfræðilegra upplýsinga og niðurstaða rannsókna á skóla- og frístundastarfi, umsjón með daglegum rekstri skrifstofu sviðsins, skjalamálum, gæðamálum og skipulagi stærri viðburða. Verkefnisstjórinn vinnur einnig í nánu samstarfi við fagskrifstofu og aðrar starfseiningar sviðsins. Skóla- og frístundasvið veitir börnum og fjölskyldum í borginni heildstæða þjónustu og annast m.a. rekstur leikskóla, grunn- skóla, frístundamiðstöðva, starfsemi Námsflokka Reykjavíkur og skólahljómsveita auk umsjónar með daggæslu. Í öllu starfi skóla- og frístundasviðs er unnið að innleiðingu Menntastefnu Reykjavíkur „Látum draumana rætast“ þar sem leiðarljósin eru virkni og þátttaka barna, aukið samstarf og fagmennska. Helstu verkefni: • Umsjón með innritun í leikskóla, biðlistum eftir leikskóla- dvöl og flutningi á milli leikskóla. • Umsjón með nemendaskrá nemenda á grunnskólaaldri, skólasögu, eftirliti vegna skólaskyldu, innritun og skóla- skiptum. • Umsjón með skrá barna sem dvelja á frístundaheimilum og þátttaka í innritun. • Upplýsingagjöf og aðstoð vegna innritunar til foreldra, stjórnenda og annarra samstarfsaðila innan borgar og utan. • Vinnsla barna- og nemendatalna s.s. vegna stefnumót- unar, fjárhagsáætlunargerðar og eftirlits. • Þátttaka í stafrænni vegferð sviðsins í þróun á verklagi og umsjónarkerfum innritunar. • Fræðsla og þjálfun starfsmanna sviðsins á umsjónar- kerfum innritunar. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf sem nýtist í starfi. • Reynsla sem nýtist í starfi, sbr. helstu verkefni. • Þjónustulund og framúrskarandi hæfni í mannlegum sam- skiptum. • Góð hæfni og þekking í notkun mismunandi tölvukerfa. • Áhugi og geta til virkrar þátttöku í stafrænni þróun skóla- og frístundasviðs. • Greiningarhæfni og færni í framsetningu og miðlun upp- lýsinga. • Frumkvæði í starfi og sjálfstæð vinnubrögð. • Skipulagshæfni og metnaður til að ná árangri í starfi. • Gott vald á íslensku og ensku, bæði í töluðu og rituðu máli. Umsókn fylgi yfirlit yfir nám og fyrri störf og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Starfið er laust frá 10. ágúst 2020. Umsóknarfrestur er til og með 28. júní 2020. Um laun og starfskjör fer samkvæmt kjarasamningum Reykjavíkurborgar og viðeigandi stéttarfélags. Umsækjendur eru beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf. Nánari upplýsingar veitir Aðalbjörg Dísa Guðjónsdóttir, skrifstofustjóri skrifstofu sviðsstjóra, sími 6648470. Netfang: adalbjorg.disa.gudjonsdottir@reykjavik.is. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Grunnskóli Seltjarnarness • Náttúrufræði- og samfélagsgreinakennsla, fullt starf í afleysingu næsta skólaár. • Umsjónarkennari á yngsta stigi, fullt starf í afleysingu næsta skólaár. • Þroskaþjálfi, fullt starf í afleysingu næsta skólaár. • Skólaliðar, fullt starf og hlutastörf. Nánari upplýsingar um störfin og skil umsókna má finna á Ráðningarvef Seltjarnarnesbæjar www.seltjarnarnes.is – Störf í boði Umsóknarfrestur er til 21. júní næstkomandi. Í samræmi við jafnréttisáætlun Seltjarnarnesbæjar eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um störf. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og hlutaðeigandi stéttarfélaga. Seltjarnarnesbær Laus störf seltjarnarnes.is Starfsmaður í vöruafgreiðslu Smith & Norland vill ráða starfsmann í vöruafgreiðslu og önnur lagerstörf. Starfið felst í vörumóttöku og -afgreiðslu sem og aðstoð við útkeyrslu vörusendinga til viðskiptavina auk tengdra lagerstarfa. Viðkomandi þarf að hafa bílpróf. Meirapróf og/eða lyftarapróf auk almennrar tölvukunnáttu er kostur. Leitað er að röskum og sjálfstæðum einstaklingi, sem vill takast á við skemmtilegt starf og hefur áhuga á þjónustu og mannlegum samskiptum. Stundvísi er krafist. Um er að ræða gott framtíðarstarf hjá traustu og framsæknu fyrirtæki á rafmagnssviði. Þeir sem áhuga hafa á þessu starfi eru vinsamlega beðnir að senda umsókn til Smith & Norland með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf fyrir 27. júní. Umsóknareyðublöð má nálgast á heimasíðu okkar, sminor.is, (undir flipanum Fyrirtækið). Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem algjört trúnaðarmál.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.