Íþróttablaðið - 01.08.1942, Blaðsíða 19

Íþróttablaðið - 01.08.1942, Blaðsíða 19
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 17 í FÁUM QRÐUM I eftirfarandi yfirliti verðu.r skýrt frá því lielzta, sem gerzt hefir á íþróttasviðinu frá því að síðasta tölublað íþróttablaðsins kom út, og ekki er getið annars staðar í blaðinu. Yfirlit þetta er að vísu mjög snubbótt og ber ekki að skoða sem venjulegt fréttayfirlit, þar sem það er svo langt á eftir tímanum. Hins veg- ar þótti rétt að halda samheng- inu og taka upp þráðinn á þeim stað, sem hann liafði fallið nið- ur, og er það þá fyrst og fremst gert vegna þeirra, sem halda blaðinu saman og nota það sem heimildarrit, en þeir munu vera allmargir. Meistaramót I. S. I. í frjálsum íþróttum 1941 var háð dagaua 23.—27. ágúst. Fara liér á eftir nöfn meistaranna ásamt afrek- um þeirra: 100 metra hlaup: Jóhann Bernhard (K.R.) 11.7 sek. Langstökk: Óliver Steinn (Á.) 6.30 mtr. Spjótkast: Jón Hjartar (K. S.) 52.65 mtr. 800 metra hlaup: Sigurgeir Ársælss. (Á.) 2:2.8 mín. 110 metra grindahlaup: Jóhann Jólianness. (Á.) 18.5 sek. 200 metra hlaup: Baldur Möller (Á.) 23.8 sek. Kringlukast: G. Huseby (K. R.) 42.32 mtr. Hástökk: Skúli Guðm.s. (K.R.) 1.70 mtr. 1500 metra hlaup: Sigurgeir Ársælsson (Á.) 4:16.8 Stangarstökk: Þorst. Magnúss. (K.R.) 3.31 mtr. 4 X 100 mtr. boðhlaup: Glímufél. Ármann 46.2 sek. Fyrir Ármann hlupu: Sigur- jón Hallbjörnsson, Óliver Steinn, Sigurgeir Ársælsson og Baldur Möller. Þrístökk: Oddur Helgas. (Self.) 13.15 mtr. Kúluvarp: G. Huseby (K. R.) 14.63 mtr. Afrek Gunnars er nýtt íslenzkt met og um leið bezta íslenzka metið (882 stig). Í00 metra hlaup: Sigurgeir Ársælsson (Á.) 52.6 sek. Sigurgeir hljóp á sama tíma og metið er, sem Sveinn Ing- varsson setti 1938. 5000 metra hlaup: Jón Jónsson (K. Y.) 16:34.6 mín. Sleggjukast: Vilhj. Guðm.s. (K. R.) 46.57 mtr. Afrek Vilhjálms er nýtt ísl. met. Hið fyrra — 43.82 mtr. — átti hann sjálfur. 10.000 metra hlaup. Jón Jónsson (K. V.) 35:40.0 mín. Fimmtarþraut: Sigurður Finnss. (K.R.) 2834 stig. Sigurður setti hér nýtt íslenzkt met, og var árangur lians í ein- stökum greinum þannig: Lang- stökk: 6.17 mtr. Spjótkast: 46.79 mtr. 200 mtr. hlaup: 24.1 sek. Kringlukast: 35.01 mtr. 1500 mtr. hlaup: 4:46.2. 1000 metra boðhlaup: Glímufél. Ármann 2:6.9 mín. Fyrir Ármann hlupu: Sigurjón Hallbjörnsson (100 mtr.), Óliver Steinn (200 mtr.), Baldur Möller (300 mtr.) og Sigurgeir Ársæls- son (400 mtr.). Tugþrautarkeppni. Að tilhlutan K. R. var háð tugþrautarkeppni á íþróttavellinum í Reykjavík dagana 7. og 8. sept. 1941. Sigur- vegari varð Sigurður Finnsson (K. R.) og setti nýtt glæsilegt met — 5475 stig. — Fyrra metið —5073 stig — átti Kristján Vatt- nes (K. R.). Afrek Sigurðar í einstökum greinum voru sem hér segir (stigin innan sviga): 100 mtr. hlaup: 11.8 sek. (640). Lang- stökk: 6.21 mtr. (605). Kúluvarp: 13.11 mtr. (726). Hástökk: 1.60 mtr. (563). 400 mtr. hlaup: 53.7 sek. (683). 110 mtr. grindahlaup: 19.0 sek. (460). Kringlukast: 35.51 mtr. (583). Stangarstökk: 2.60 mtr. (364). Spjótkast: 40.31 mtr. (419). 1500 mtr. hlaup: 4:57.0 (432). Næstur Sigurði varð An- ton B. Björnsson (Iv. R.) með 4737 stig, en þriðji i röðinni Jó- hann Bernhard (K. R.) 4344 stig. Sundmeistaramótið 1941 var háð í Sundliöllinni í Reykjavík dagana 20. og 23. október. Þátt- takendur voru 34: frá Ármanni, K. R., U. M. F. Reykdæla og Ægi. Þessir urðu meistarar: 100 mtr. frjáls aðferð, karlar. Stefán Jónsson (Á.) 1:5.2 mín. 200 mtr. bringusund, karlar. Sigurður Jónss. (K.R.) 3:2.8 mín. 100 mtr. baksund, karlar. Carl Jens. Brand (Æ.) 1:30.2 mín. 100 mtr. bringusund, drengir innan 16 ára. Einar Davíðsson (Á.) 1:29.2 mín. 50 mtr. frjáds aðferð, drengir innan 15 ára. Halldór Bachmann (Æ.) 34.2 sek. 4 X 50 mtr. boðsund, karlar. Ármann (A-sveit) 1:56.4 min. 500 mtr. bringusund, karlar. Sigurj. Guðjónss (Á.) 6:34.3 mín. 500 mtr. frjáls aðferð, karlar. Stefán Jónsson (Á.) 5:57.6 mín. 50 mtr. frjáls aðferð, drengir innan 16 ára. Sigurg, Guðjónss. (K.R.) 33.1 sek. 3 X 100 mtr. boðsund (þrísund): Sundfélagið Ægir 3:53.5 mín. Sundknattleiksmót Reykjavíkur var liáð um miðjan febr. s.l. Ár- mann varð sigurvegari, Ægir nr. 2, en K. R. nr. 3. I. R. 35 ára. Þann 11. marz átti íþróttafélag Reykjavíkur 35 ára afmæli. I. R. er eitt af 3 stærstu íþróttafélögum höfuðstaðarins og er frægt fyrir iiina ágætu fira-

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.