Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1943, Blaðsíða 10

Íþróttablaðið - 01.02.1943, Blaðsíða 10
iÞRÓTTABLAÐIÐ ÞorsÍEinn Einarsson: 32. Skialdarflllma Armanns 6 svigi, þegar fara verður milli trjástofnanna. Hér á landi má allvíða finna heppilega staði til brunkeppni. í sumum héruðum eru fjöllin þó í lægra lagi, svo að erfitt er að fá brekkur mikið yfir 500 m. liáar. Sérstaklega er þó það að brekk- unum, að þær eru of tilbreyt- ingalausar. Fjöll, með snarbrött- um hömrum efst og jafnri skriðu neðan við hamrana eru ekki heppileg til brunkeppni. Fjöl- breytni á að vera sem mest, hjall- ar og kvosir með snarhröttum brekkum á milli. Talið er að heppilegasti halli brunbrauta fyr- ir vana menn sé að jafnaði 1:5, t. d. 1000 m. há og 5 km. löng braut. Hér munu Akureyri og Siglu- fjörður vera bezt sett með góðar brunbrautir. I nánasta umhverfi Reykjavík- ur koma aðeins fáir staðir til greina. Botnssúlur og Esjan eru einu fjöllin sem hafa næga hæð fyrir stóra braut. I Skálafelli má leggja braut, sem er lítið eitt yfir 500 m. há. I Esjuna leggur sjald- an nægilega mikinn snjó. Ráðgert er að brunið fari fram í Botnssúlum á næsta landsmóti. Keppni yrði þá liagað á þann hátt, að að morgni þess dags, sem keppni fer fram, verður far- ið austur að þingvöllum i bílum og áleiðis að Svartagili, ef hægt er. Síðan verður gengið á Súlur. Er það allmikil fjallganga, sér- staklega ef ganga þarf alla leið frá Þingvöllum og má gera ráð fyrir því, að áliðið verði orðið dags þegar upp er komið. Á leið- inni upp, er brautin merkt og keppendur geta þá um leið kynnt sér allar hættur á leiðinni og hvar þeir vilja helzt fara. Þegar upp er komið, fara tímaverðir og brautarverðir niður aftur. Fara þeir að sjálfsögðu á skíðupi. 1. febrúar var tjaklið dregið frá leiksviðinu í Iðnó í Reykja- vík. A sviðinu stóðu 12 misháir glímubúnir menn í skipulegum hálfliring. Sex keppendanna voru skráðir Ármenningar. Hinir sex voru skráðir til leiks frá ýmsum ungmennafélögum af Suðvestur- landi. Forráðanienn Glímufél. Ár- manns hafa sýnt þá höl'ðings- lund, að veita utanfélagsmönn- um tækifæri til þess að æfa glímuna án þess að skrást sem félagsmenn og svo mæta á glímu- móti fyrir heimafélag sitt og þá mótherji Ármenninga. Þetta er nýtt spor, sem mun verða gæfu- ríkt spor, ef önnur félög, hvar sem er á landinu, taka upp þessa Myndast þá skíðaslóðir á leiðinni niður, og geta keppendur fylgt þeim. Brautarverðirnir raða sér meðfram brautinni, en tímaverð- ir fara alla leið niður að marki. Nokkru síðar er keppendum hleypt af stað með 20 sekúnda eða hálfrar mínútu millibili, og að lokum kemur ræsir og hjálp- arsveitir niður. Allri keppninni er þan'nig lokið á hálfri til einni klukkustund, eftir að upp er komið. Má gera ráð fyrir fljótri ferð niður að Þingvöllum aftur, því að nokkuð hallar undan fæti. Botnssúlur eru 1095 metra há- ar og liægt er að fá óslitna brekku niður í um 200 metra hæð, eða alls um 900 metra liáa brekku. Ekki er þó víst, að ráðlegt þyki í fyrsta skipti, að hafa brekkuna svo háa. Ræður þar færi miklu um. stefnu, að sýna íþróttamönnum annara byggða eða bara annara félaga þá gistivináttu, að bjóða Gufím. Ágústsson. þeim að æfa með, án þess að setja þeim það skilyrði, að þeir gangi i viðkomandi félag og keppi í íþróttinni í þess nafni. Það eru margir, sem ekki íhuga þær víð- feðmu félagslegu endurbætur, sem þetta hefði í för með sér fyrir alla íþróttastarfsemina. Hin marg illumtöluðu mannarán minnkuðu og' íþróttamenn allra félaga landsins yrðu tengdir nán- ari félagsböndum. Atbugið til dæmis aðstöðu áhugasams glímu- manns, sem dvelur við nám eða vinnu í Pieykjavík að vetri til. Hann langar til að æfa iþrótt sína, en til þess verður hann að ganga í félag liér í Reykjavík og í nafni þess félags keppir hann um veturinn í glímu. Svo kemur sumarið og glimumaðurinn held- ur heim. Heimafélagið keppir

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.