Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.03.1943, Blaðsíða 10

Íþróttablaðið - 01.03.1943, Blaðsíða 10
6 ÍÞRÓTTABLAÐIÐ Þátttaka í mótinu var meiri en áður hefur verið í Skiðamóti Reykjavíkur. Keppni átti að fara fram i bruni og svigi karla 21. febr. SafnaSist þá mik- iS fjölmenni i SkíSaskála K.R. í Skála- felli, en þar átti mótiS aS fara fram. Hélzt hríSarveSur allan daginn og varS aS aflýsa mótinu þann dag. Var ákveSiS aS mótiS færi allt fram um næstu helgi — nema stökkin. Var þeim frestaS til 7. marz. Laugard. 27. febr. fór skíSagangan fram. Hófst hún viS skála íþróttafé- lags kvenna. Um morguninn var veS- ur og færi hiS bezta, en spilltist mjög áSur en gangan hófst. MeSan aS gang- an fór fram var útsynningur meS hrySjum og mjög hvasst á milli. Keppt var i tveim aldursflokkum, 20—32 ára (11 keppendur komu til leiks) og 17—19 ára (5 keppendur). Lengd göngubrautar eldri flokksins var um 12 km. en yngri flokksins um 8 km. Eldri flokkur: 1. Georg LúSvíksson K.R. 1.13.06 2. Björn Blöndal K.R. 1.14.52 3 HörSur Björnsson Í.R. 1.17 56 Yngri flokkur: 1. Haraldur Björnsson K.R. 0.44.16 2. Jóhann Eyfells Í.R. 0.45.16 Þátttakan í skiSagöngunni var minni en áSur á Reykjavíkurmótum. 1 öSrum greinum var þátttaka meiri en áSur. Sunnudagur 28. febrúar. Brun karla hófst kl. 11.30 af háhnúk Skálafells (771 m.) og suSaustur af fellinu, um 100 m. vestan viS SkíSa- skála K.R. HæS brautar um 390 m., Iengd um 2 km. É1 og dimmviSri meS- an A- og B-flokkur fóru brautina, en bjart meSan C-flokkur keppti. Hjarnsnjór vaf hiS efra í brautinni en foksnjór neSst. A-flokkur (4 keppendur): 1. Gísli Ólafsson Í.H 2—11,4 2. Magnús Árnason Í.H. 2—31,8 B-flokkur (10 keppendur): 1 Haraldur Árnason Í.R. 1—58,8 2. Haukur Hvannberg Í.H.- 2—13,6 3. Björn Þorbjörnsson Í.R. 2—45,0 C-flokkur (38 keppendur): 1. Björn Röed K.R. 1—43,8 2 Sigurjón Sveinsson Í.H. 1—49,9 3. SkarphéSinn Jóhannss. Á. 1—53,0 4. Vigfús SigurSsson K.R. 1—54,6 5. Kári GuSjónsson K.R. 1—58,0 Er þetta í fyrsta skipti sem brun fer fram á opinberu móti hér sySra. Svig karla liófst kl. 14. Fór þaS fram í Skálafelli sunnanverSu, um 800 m. vestan viS SkíSaskála K.R. VeSur var stillt og bjart og dálítiS frost. Grunnur laus snjór á hjarni. Keppt var i fjórum brautum. Brautirnar í svigi karla eru birtar á öSrum staS í blaSinu. A-flokkur (4 keppendur): 1. Börn Blöndal K.R. 56,0 52,6 108,6 2. Magnús Árnas. Í.H. 57,2 51,8 109,0 B-flokkur (9 keppendur): 1. Jóhann Eyfells Í.R. 43,8 55,1 98,9 2. Jón Jónsson K.R. 52,6 47,0 99,6 3. E. GuSjohnsen Í.H. 44.0 53.0* 101,5 * Vítatími 4,5'sek. C-flokkur (32 keppendur): 1. Karl Sveinsson Á. 46,0 48,8 94,8 2. Har. Björnsson K.R. 47,8 50,0 97,8 3. Kári GuSjónsson K.R. 45,0,52,8 97,8 4. Bragi Brynjólfss. K.R. 48,8 49,2 98,0 5. Páll Jörundsson Í.R. 51,5 48,0 99,5 Svig kvenna (10 keppendur): 1. Maja Örvar K.R. 17,4 17,2 34,6 2. Ásta Benjaminsson Á. 22,9 20,8 43,7 3. Ragnh. Ólafsd. K.R. 26,9 19,0 45,9 Skíöastökk fór fram 7. marz viS SkíSaskálann i Hveradölum. StokkiS var af snjópalli og mátti stökkva allt aS 27 m. meS nægri atrennu. Keppt var í tveim flokkum (17—19 ára og 20—32 ára). Yngri flokkurinn hafSi skemmri at- rennu. Aldursflokkur 17-19 ára (3 keppendur): m. m. stig. 1. Magn. GuSm.s. S.S.H. 20,5 22,0 140,7 Aldursflokkur 20-32 ára (6 keppendur): m. m. stig. 1. Björn Röed K.R. 22,5 21,0 139,7 2. Björn Blöndal K.R. 24,0 25,0 136,4 Mótinu lauk meS verSlaunaúthlutun og kaffidrykkju i Oddfellowhúsinu mánudagskvöldiS 8. marz. Steinþór Sigurðsson, Svigbrantirá Skíðamóti Beykjavikur íþróttablaðið birtir hér mynd- ir af svigbrautum A-, B- og C- líokks á Skíðamóti Reykjavikur 28. febrúar s.l. A-flokksbrautin var um 150 metra hó og 550 rnetra löng. Braut B-flokks var um 130 metra bá og 500 metra löng en braut C- flokks um 90 metra há og 450 metra löng. Halli brautanna er sýndur með stigatölum á mynd- unum. 30° halli er um það bil 1:1,7, 25° halli er 1:2, 20° halli nálægt 1:3 en 10° halli 1:6. Til hliðsjónar skal þess getið, að bröttustu blágrýtisskriður hallast 36°. Eru þær því lítið eitt brattari en efri hluti A-brautarinnar. Með- albraði beztu manna var 37 km/klst. í brautum A- og B- flokks, en 34 km/klst. i braut C- flokks.

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.