Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.03.1966, Blaðsíða 18

Íþróttablaðið - 01.03.1966, Blaðsíða 18
Heimsmeistarar... Framh. af bls. 87 Leikirnir við Rúmena í tölum Fyrri leikurinn: Gunnlaugur Hjálmarsson . . Karl Jóhannsson.......... Hörður Kristinsson....... Guðjón Jónsson........... Hermann Gunnarsson .... Sigurður Einarsson....... Birgir Björnsson......... Stefán Sandholt.......... Þórarinn Ólafsson........ Stefán Jónsson........... Hjalti Einarsson varði: 1 vítakast, 2 línuskot og 7 lang- skot. Þorsteinn Björnsson var lítið inná, en varði 4 langskot. Islendingar áttu 52 upphlaup, og heppnuðust aðeins 17 af þeim. Þá áttu íslendingar 3 stangarskot, en Rúmenar 6. Vítaköst voru dæmd 4 á Rúm- Seinni leikurinn: Gunnlaugur Hjálmarsson . . Karl Jóhannsson............ Hörður Kristinsson......... Guðjón Jónsson............. Hermann Gunnarsson . . . . Sigurður Einarsson......... Geir Hallsteinsson......... Stefán Sandholt............ Auðunn Óskarsson........... Ágúst Ögmundsson kom aldr- ei inn á leikvöllinn í leiknum. Þorsteinn Bjömsson varði 5 línuskot og 6 langskot, en Hjalti <© 9520301201 10 142111300 14 761211000 5031630100 7241010001 4110000021 3120101010 1010000001 1010010000 1010000000 ena. Hörður Kristinsson skoraði úr 3 þeirra, en vítakast Karls Jóhannssonar var varið. 1 vítakast var dæmt á ísland, en Hjalti varði það. 35 fríköst voru dæmd á Rúm- ena, en 24 á íslendinga. Af leik- velli var vísað útaf í 2 mín. Costache, engum Islending. 3 a 'CÍ •r-a 'CÖ bp 41 +-> 41 *o S 'Ö o 41 m Sh íO s ÍM > cð H fe tí o m 4 4 0 0 0 8 2 1 0 0 6 2 2 0 1 6 2 3 0 6 6 2 4 0 0 0 0 0 0 1 2 2 0 0 0 1 1 0 0 0 1 0 1 0 0 bo _Ö 'Ö Ö <L> VI bo c :0 tí 1 0 1 2 1 0 0 0 0 <o eá & ö 0j Sh ro s £ § * cð a •£ O cð tt > 0 0 0 4 0 0 1 1 0 0 0 0 0 0 -LJ o ric! M +j h m ctí cð bp # Ö cð cð +-> -+-) m > 0 2 2 0 1 0 0 0 0 0 0 0 0 1 0 0 0 0 Einarsson, sem var mjög lítið inná, varði ekkert skot. Islendingar áttu í þessum leik 34 upphlaup og heppnuðust 15 þeirra, Þá áttu Islendingar 2 stangarskot, en Rúmenar 3. Vítaköst voru dæmd 3 á Rúm- ena, og skoraði Gunnlaugur Hjálmarsson úr 2 þeirra, en vítakast Harðar Kristinssonar var varið. 2 vítaköst voru dæmd á Is- lendinga og heppnuðust bæði. 31 fríkast var dæmt á Rúm- ena, en 28 á Islendinga. Af leik- velli var vísað út af í 2 mín. Gruia tvisvar sinnum og Costa- che og Islendingumun Herði Kristinssyni og Stefáni Sand- holt. Handknattleikur býður Framh. af bls. 89 Iþróttir eru án efa bæði skemmti- legt og ómissandi efni fyrir dagblöð- in og eru líklega mest lesna efni þeirra. Telur þú ekki handknattleik vera þá íþrótt, sem hafi mesta möguleika til að laða að sér áhorfendur? og hvers vegna? Handknattleikur býður upp á margt fyrir áhorfendur. Hér á Is- landi eigum við gott landslið og góð félagslið, — á heimsmælikvarða. Þetta er líka vænlegt til að laða að áhorfendur. Samt er það svo að knattspyrnan hefur mesta möguleika á að ná í áhorfendur, og virðist þá sama hve lítil kunnáttan og hæfnin er hjá leikmönnum. Telur þú rétt að greiða íþrótta- mönnum vinnutap, og þá í hvaða formi og með hvaða takmörkunum ? Þessi spurning er án efa stærsta spurning dagsins. Mætti ræða hana á breiðum grundvelli. Mitt álit í stuttu máli er það, að mér finnst að ef fjárhagsgeta íþróttasambandanna leyfir, þá eigi að greiða iþróttamönn- um sannanlegt vinnutap vegna lands- leikja. Þetta yrði fyrsta skrefið í þá átt að greiða íþróttamönnum kaup, sem mér finnst liggja í hlutarins eðli að komi. Spurningin er bara sú: Hvenær verður byrjað að greiða laun fyrir íþróttakeppni og æfingar? 90

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.