Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1972, Blaðsíða 7

Íþróttablaðið - 01.02.1972, Blaðsíða 7
Óskar Ágústsson, form. HSÞ og Vil- hjálmur Einarsson Einarsson, form. UMSB. Allir framangreindir aðilar fóru mikl- um viðurkeningarorðum. um starf- semi ISI og stjórnar sambandsins, og þá sérstaklega störf Gísla Hall- dórssonar, er þeir töldu með fádæm- um. ÍSÍ sæmdi þrjá menn heiðursorðu sambandsins og er myndin frá veit- ingu þeirra, f. v.: Bragi Kristjáns- son, Albert Guðmundsson, Andreas S. J. Bergmann. Svo vill til, að þeir eru allir í Knattspyrnufélaginu Val, enda þótt veiting heiðursorðunnar byggist á störfum í þágu íþrótta- hreyfingarinnar í heild. ÍÞRÓTTABLAÐIÍ) 39

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.