Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1972, Side 7

Íþróttablaðið - 01.02.1972, Side 7
Óskar Ágústsson, form. HSÞ og Vil- hjálmur Einarsson Einarsson, form. UMSB. Allir framangreindir aðilar fóru mikl- um viðurkeningarorðum. um starf- semi ISI og stjórnar sambandsins, og þá sérstaklega störf Gísla Hall- dórssonar, er þeir töldu með fádæm- um. ÍSÍ sæmdi þrjá menn heiðursorðu sambandsins og er myndin frá veit- ingu þeirra, f. v.: Bragi Kristjáns- son, Albert Guðmundsson, Andreas S. J. Bergmann. Svo vill til, að þeir eru allir í Knattspyrnufélaginu Val, enda þótt veiting heiðursorðunnar byggist á störfum í þágu íþrótta- hreyfingarinnar í heild. ÍÞRÓTTABLAÐIÍ) 39

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.