Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1972, Qupperneq 11

Íþróttablaðið - 01.02.1972, Qupperneq 11
Menntamálaráðherra, Magnús T. Ólafsson og frú buðu til kvöldverðar í Ráðherrabústaðnum við Tjarnar- götu. Myndin er tekin við það tæki- færi, f. v. Gísli Halldórsson, frú Mar- grét Halldórsson, Magnús T. Ólafsson og frú Hinrika Kristjánsdóttir. ' ÍSÍ bárust margar veglegar gjafir. Sumar konur viðhalda þeim skemmti- lega sið að klæðast þjóðbúningum. Á myndinni t. v. er frú Joesen, kona formanns íþróttasambands Færeyja og frú Ragnhildur Jónsdóttir, kona Guðmundar Kr. Guðmundssonar, sem er einn heiðursfélaga ÍSÍ. Aðalliður hátíðahaldanna í tilefni 60 ára afmælis ÍSf var íþróttasýning í Laugardalshöllinni. Komu þar fram 600 þátttakendur, konur og karlar á öll- um aldri, og sýnd voru stutt atriði úr öllum íþróttagreinum, sem iðkaðar eru hjá félögum innan íþróttasambandsins. Vakti sýningin mikla athygli og ánægju viðstaddra. Stjórnandi sýning- arinnar var Þorsteinn Einarsson, íþróttafulltrúi. fþróttablaðið birtir hér nokkrar svipmyndir frá sýningunni. ÍÞRÓTTABLAÐIÐ

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.