Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1972, Síða 26

Íþróttablaðið - 01.02.1972, Síða 26
Hringir: 1. Uppstökk í rétthang, tvær dinglusveiflur. Gildi 0.5 st. 2. Axlarsnúningur upp í öfughöngu í framhaldi af aftursveiflu. Gildi 1.5 st. 3. Sveifla niður gegnum réttihang, afturkippur upp í stuðning. Gildi 1.5. st. 4. Sigið aftur á bak og niður i kippstöðu, axlar- snúningskippur (upp og aftur) tvisvar sinn- um. Gildi 2.0 st. 5. Afstökk úr 3. sveiflu með fótsveiflu sundur út fyrir hringi. Gildi 1.5 st. Gildi alls 7. stig. Helzstu gallar: 1. a. Engin mótfærsla (modföring) með hringina ................ b. Axlarsnúningur ekki með bein- um líkama ...................... 2. a. Axlarsnúningur og framsveifla renna ekki saman ............ b. Axlir eru ekki fyrir ofan hringi í afturkipp upp í stuðning...... 3. a. Afturkippur upp í stuðning og bakfall rennur ekki saman.... b. Tvöfaldur axlarsnúningskippur rennur ekki saman, of lágar axl- ir og fetta í mjóhrygg.......... 4. a. Mjaðmir ekki fyrir ofan hring- hæð í framsveiflu upp ....... b. Hné bogin í afstökki ....... Bogaliestur: 1. Á ská að hesti. haldið með báðum höndum um bogana, hringsveifla með báðum fótum undir hægri og vinstri hendi. Gildi 3.0 st. 2. Fætur sundur yfir hægri hlið. skærissveifla til vinstri, hægra fæti sveiflað undir hægri, und- ir vinstri og hægri hendi. Gildi 3.0 st. 3. % snúningur aftur, afstökk endað með hægri hlið að hesti (hægri hendi sleppir ekki bagan- um). Gildi 1.0 st. Gildi alls 7.0 stig. 2. 3- a. b. c. a. b. c. a. b. Hringsveifla er gerð eins og dingulsveifla (ekki nógu góður hringur) ..................... Slæm snerting fóta við hestinn Slæmur stíll fóta ............ Mjaðmir sveiflast ekki með .... Slæmur stíll fóta............. Mikil snerting við hestinn .... Líkaminn helzt ekki uppréttur slæmur stíll fóta ............. Frddregið o. 1-0.5 st- o.6-1.0 — o. 1-0.3 — 0.1-1.o — 01-°-3 — 0.1-1.o — 0.1-1.o -- 0.1-0.3 — Frádregið 0.1-1.0 st. 0.1-0.5 — 0.1-0.5 — 0.1-1.0 — 0.1 -0.5 — o. 1-0.5 — 0.1-0.5 — 0.1-04 — 58 íþróttablaðið

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.