Íþróttablaðið - 01.02.1972, Blaðsíða 27
Frddregið
Gólfœfingar:
1. Réttstaða — hællyfta og armsveifla frarn —
tvö hlaupskref — forhopp, kraftstökk, höfuð-
stökk, svifvelta áfi’anr, uppstökk (hopp) með
/o snúningi og armsveifla í kross fram, upp
og aftur, niður í húksetu. Gildi 3. st.
2. Rétt úr hnjárn, velta aftur í gegnum hand-
stöðu, annar fótur franr á nrilli handa, niður
í splitt, arnrar út. Gildi 2. st.
3. Báðum höndum stutt á gólf, frernri fótur dreg-
inn aftur í handlegu. Gildi 0.3 st.
4. Fjaðrað í mjöðmum með beinum fótum.
fram í húksetu, uppstökk nreð armsveiflu
upp aftur og út, tvö hlaupskref og forhopp,
arabastökk og fettustökk, uppstökk, kyrrstaða.
Gildi 1.7. st.
Gildi alls 7.0 stig.
Algengir gallar■
Viðkomandi 1:
a. Órytmiskt tilhlaup ........
b. Of lágt kraftstökk með bognum
örmunr .....................
c. Fjaðurmagn skortir í höfuð-
stökk.......................
d. Of lág svifvelta ..........
e. Vantar samsetningu á þessu
þrennu .....................
Viðkonrandi 2:
a. Veltan endar ekki í hreinni
handstöðu ..................
b. Fótur fer boginn fram á nrilli
handa ......................
c. Splittið er ekki nógu djúpt ....
Viðkomandi 3:
a. Fótfærslan aftur ekki nógu líð-
andi........................
Viðkomandi 4:
a. Fætur bognir og í sundur í fett-
stökkinu ...................
b. Vantar hrynjanda í samsetning-
una ........................
Svifrá:
1. Uppstökk í hang nreð undirgripi, undirsveifla,
baksveifla skipt í yfirgrip. Gildi 1.5 st.
2. Framsveifla, franrkippur upp í aftursveiflu
niður gegnum rétthang. Gildi 1.5 st.
3. Felgusveifla franr og upp í stuðning. Gildi
1.5 st.
4. Afstökk, undirsveifla með '/> snúningi. Gildi
1.5 st.
Gildi alls 6.0 stig.
Helztn gallar:
x. a. Uirdirsveifla of lág, minnst í
ráar hæð ......................
b. Fett í lok baksveiflu og hætta
á að missa grip...................
2. a. Framsveifla er ekki stöðvuð á
réttan hátt ...................
b. Framkippur eirdar ekki í beztu
byrjuirarstöðu fyrir aftursveiflu
3. a. Felgusveifla gerð áxr þess að
snúa höndum með, líkami slæst
á nróti rámri .................
4. a. Undirsveífla undir ráarhæð ....
b. Bogimr líkami í snúningi og
sirúniirgi ekki fulllokið ......
0.3 st.
0.1-0.3 —
0.1-0.3 —
0.1-0.3 —
o.1-1.0 —
o. 1-0.3 --
o. 1-0.3 —
o.1-1.0 ---
0.1-0.3 —
0.1-0.3 —
0.1-1.o ---
Frádregið
o. 1-0.5 st-
0.1-0.5 —
0.1-0.5 —
o.1-1.0 —
o.1-1.0 --
0.1-0.5 -
.. 0.1-0.5
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ
Allar þessar æfingar eru teknar úr bókinni ..Pflictu-
hungen fiir den angehenden kunstturner", eftir
Adalbert Dickhut.
59