Íþróttablaðið - 01.02.1972, Page 38
ALLTAF FJÖLGAR
VOLKSWAGEN
HEKLA hf., Laugavegi 170-172 — Sími 21240
Iðgjöld líftrygginga
hafa lækkað.
LÍFTRYGGirVGAFÉIvVOIÐ AINDVAKA
Til þess að heimilisfeður geti talizt vel tryggðir, er
nauðsynlegt, að þeir séu líftryggðir fyrir upphæð, sem
nemur tveim til þrem árslaunum þeirra.
Nú er flestum þetta kleift, þar sem Líftryggingafé-
lagið Andvaka hefur nýlega lækkað iðgjöld á hinni
hagkvæmu „Verötryggðu líftryggingu
Góð líftrygging tryggir nánustu vandamönnum fjár-
hæð við andlát hins tryggða og gerir þeim sem eftir
lifa, kleift að standa við ýmsar fjárhagslegar skuld-
bindingar. Tryggingarupphæðin greiðist strax út, hver
sem dánarorsökin er. Dæmi um iögjald:
25 ára gamall maður getur líftryggt sig fyrir kr.
1.160.000.— fyrir kr. 4.000.— á ári.
Lægri skattaL
Heimilt er í. skattalögum að færa líftryggingariðgjald
tii frádráttar á skattskýrslu.Nýlega var þessi frádráttur
hækkaður verulega og er nú kr. 10.080.— ef viðkomandi er
í Iífeyrissjóði, en kr. 15.120.—, ef viðkomandi er það ekki. Með
þessu móti verða skattar þeirra lægri, sem
líftryggja sig og iðgjaldið þannig raunverulega
um helmingi lægra en iðgjaldatöflur sýna.
r
Vandlátir bifreiðakaupendur velja sér bíla frá Chrysler-verksmiðjunum.
DODGE og PLYMOUTH
eru bílar hinna vandlátu.
DODGE og PLYMOUTH
eru sterkir og traustir bílar,
DODGE og PLYMOUTH
þola íslenzka staðhættti.
Chrysler-umboðið VÖKULL H.F.
Hringbraut 121 - Sími 10600
70
1ÞROITABLAÐIÐ