Íþróttablaðið - 01.03.1978, Qupperneq 33
——"“7——“
Leikmenn Liverpool-liðsins
Leikmenn Liverpool-liðsins í vetur
hafa verið eftirtaldir:
Markverðir:
Ray Clemence
Hefur leikið með Liverpool frá ár-
ínu 1967. Var áður hjá Scunt-
horpe United. Hefur leikið 33
landsleíki fyrir England.
Peter McDonnell
Var keyptur til Liverpool frá Burn-
ley, þar sem hann lék einn 1.
deildar leik.
Varnarmenn:
Joey Jones
Hann kom frá Wrexham til Liver-
pool 1975. Greiddi Liverpool
100.000 pund fyrir hann. Hefur
leikið 9 landsleiki fyrir Wales
Brian Kettle
Hefur leikið með Liverpool all-
an sinn feril.
Phil Neal:
Hann kom til Liverpool frá North-
ampton Town í október 1974.
Keypti Liverpool hann fyrir 60.000
pund. Hefur leikið 9 landsleiki fyrir
England.
Tommy Smith:
Hann hefur alltaf leikið með
að það sé sérstök lífsreynsla að koma á
heimavöll Liverpool, Anfield Road. Og
hefur t.d. Ron Revie sagt eftirfarandi sögu.
— Þetta skeði árið 1974, meðan ég var
enn þjálfari Leeds United. Við áttum að
leika við Liverpool undir lok keppninnar,
og þegar að þessum leik kom höfðum við
þegar tryggt okkur meistaratitilinn, — stolið
honum af Liverpool, sem varð svo í öðru
sæti. Ég man eftir hversu dauf stemmningin
var í búningsherberginu okkar fyrir leikinn.
Við vorum satt að segja skíthræddir við
viðtökurnar sem við myndum fá þegar við
kæmum út á völlinn. Ég reyndi að telja
kjark í leikmenn mína og leggja þeim lífs-
reglurnar. Láta sem ekkert væri, en vera
samt fljótir að forða sér í búningsherbergin
þegar leiknum lyki, a.m.k. ef fólkið færi að
streyma út á völlinn.
Ég varð var við að sumir leikmannanna
voru skjálfandi þegar að því kom að við
þurftum að fara út. Aðeins fyrirliðinn okkar
Billy Bremner virtist vera í jafnvægi. En um
leið og við birtumst stóð meginhluti þeirra
45.000 áhorfenda sem voru komnir til þess
að sjá þennan leik á fætur, klappaði og
Liverpool. Hefur leikið 1 landsleik
fyrir England.
Phil Thompson
Hefur verið allan sinn feril hjá
Liverpool. Hann á átta landsleiki
fyrir England að baki.
Emlyn Hughes:
Keyptir frá Blackpool í febrúar
1967 fyrir 65.000 pund. Hefur
leikið 50 landsleiki fyrir England.
Alan Hansen:
Keyptur af Partic Thistle sumarið
1977 fyrir 100.000 pund.
Miðvallarleikmenn:
lan Callaghan
Hann hefur leikið með Liverpool
síðan 1960 og á 3 landsleiki með
enska landsliðinu að baki.
Terry McDermott:
Keyptur frá Newcastle United í
nóvember 1974 fyrir 175.000
pund.
Ray Kennedy:
Hann kom til Liverpool frá Arsenal
í júlí 1974. Greiddi Liverpool
180.000 pund fyrir hann. Á 9
landsleiki með enska landsliðinu
að baki.
kallaði í kór: Þið eruð sannir meistarar.
Verið þið velkomnir.
— Þessu gleymi ég aldrei, sagði Don
Revie.
Og það eru allir velkomnir á Anfield
Road, þótt auðvitað beri allir þá von í
brjósti að þeir fari þaðan sigraðir. Margar
skemmtilegar sögur eru til um tilsvör og
viðbrögð áhorfenda og áhangenda Liver-
pool-liðsins, svo sem sagan um viðræður
tveggja áhangenda sem áttu að hafa verið á
þessa leið:
— Hvað eigum við að gera, ef Drottinn
kemur allt í einu hingað á Anfield, sagði
annar.
— Ætli það sé um annað að velja en að
setja þá Kevin Keegan í vömina, svaraði
hinn.
Maðurinn á bak við
velgengnina
Maðurinn á bak við velgengni Liver-
pool-liðsins á undanförnum árum er hinn
hæruskotni þjarkur Bill Shankly, en hann
sagði þegar hann tók við liðinu að hann
\
Framherjar:
Steve Heighway:
Hann kom til Liverpool áriö 1970.
Hefur leikið 16 landsleiki fyrir íra.
John Toshack:
Keyptur frá Cardiff City í nóvem-
ber 1970 fyrir 110.000 pund. Hefur
leikiö 30 landsleiki fyrir Wales.
Hefur nú nýlega verið seldur frá
Liverpool.
Jimmy Case:
Hann hefur verið allan sinn feril
hjá Liverpool.
Kenny Dalglish:
Hann keypti Liverpool af Celtic
Glasgow fyrir 450.000 pund sl.
sumar. Hefur leikið 50 landsleiki
fyrir Skotland.
Alan Waddle:
Hann keypti Liverpool af Halifax
Town.
David Fairclough:
Hann hefur verið hjá Liverpool
allan sinn feril.
David Johnson:
Keyptur af Ipswich Town í ágúst
1976 fyrir 200.000 pund. Hefur
leikið þrjá landsleiki fyrir England.
ætlaði sér að láta Liverpool verða fræga
borg fyrir annað en Bítlana. Það hefur
honum svo sannarlega tekizt, og notið til
þess dyggilegrar þjónustu þjálfarans, Bob
Paisley, sem þykir mjög fær maður í sínu
starfi, þótt ekki hafi hann hátt um sig. Það
er t.d. hans verk að leikmenn Liverpool
hafa öðru vísi agareglur en flestir aðrir
brezkir knattspyrnumenn. Þeir verða
nefnilega fyrst og fremst að aga sig sjálfir.
— Við skiptum okkur ekki af því sem leik-
mennirnir gera utan vinnutíma síns, hefur
Paisley sagt, — það eina sem við gerum
kröfur til, er að þeir séu í góðu formi, og þeir
vita það jafnvel betur en við, hvað þarf að
gera til þess að svo megi verða.
Hápunkturinn á frækilegum ferli Liver-
pool-liðsins var sl. keppnistímabil, en þá
munaði litlu að félagið hlyti eftirsóknar-
verða þrennu, þ.e. enska meistaratitilinn,
enska bikarmeistaratitilinn og Evrópu-
meistaratitil félagsliða.
— Þessir dagar í maí verða örugglega
eftirminnilegustu dagar sem ég á eftir að
lifa, sagði fyrirliði liðsins, Emlyn Hughes,
þegar allt var afstaðið. Á ellefu daga tíma-
33