Fréttablaðið - 26.06.2020, Page 2

Fréttablaðið - 26.06.2020, Page 2
FJÖLBREYTT FERÐAÞJÓNUSTUFYRIRTÆKI GETA TEKIÐ ÞÁTT* ÞANNIG GETA FYRIRTÆKI TEKIÐ Á MÓTI FERÐAGJÖFINNI Skannað strikamerki með smáforriti. Slegið inn númer g jafabréfs í bakenda. Beintengt við bókunarkerfi. „Ég kem með straumnum“ Spurningar varðandi þátttökuskilyrði og skráningu: grunnur@ferdamalastofa.is Upplýsingar varðandi bakenda, móttöku Ferðagjafar og uppgjör: info@yay.is Vandamál við skráningu fyrirtækis: island@island.is 1 2 3 1 2 3 4 Farðu inn á ferdalag.is og smelltu á Ferðagjöfina. Skráðu þig inn með rafrænum skilríkjum eða Íslykli prókúruhafa. Þú færð aðgang að bakendakerfi þar sem fyrirtækið getur haldið utan um notkun Ferðagjafarinnar. Fyrirtækið fær greitt mánaðarlega. FYRIRTÆKI Hver kóði gildir í 15 mínútur. Því er mikilvægt að skanna strikamerkið eða slá númerið inn strax. *Frekari upplýsingar og þátttökuskilyrði eru á ferdalag.is. LENTIRÐU Í VANDRÆÐUM? HAFÐU SAMBAND! Ferðagjöfin er liður í að efla íslenska ferðaþjónustu í kjölfar kórónuveirufaraldurs og er ætlað að hvetja landsmenn til að ferðast innanlands. Allir einstaklingar með lögheimili á Íslandi, fæddir árið 2002 eða fyrr, fá Ferðagjöf að andvirði 5.000 kr. Gildistími Ferðagjafarinnar er til og með 31. desember 2020. Þú færð allar upplýsingar um Ferðagjöfina á ferdalag.is. VIÐ ÆTLUM ÖLL AÐ FERÐAST INNAN- LANDS Í SUMAR 1 2 3 Farðu inn á ferdalag.is og smelltu á Ferðagjöfina. Skráðu þig inn með rafrænum skilríkjum eða Íslykli. Ferðagjöfin þín er tilbúin til notkunar. Við mælum með að sækja smáforrit Ferðagjafarinnar. Kynntu þér hvar er hægt að nota Ferðagjöfina á ferdalag.is. Nýttu Ferðagjöfina þína á ferðalagi um Ísland eða gefðu öðrum gjöfina. EINSTAKLINGAR Hafðu samband á island@island.is ef þú lendir í vandræðum með að sækja Ferðagjöfina. 4 5 5.000 kr.Ferðagjöfin þín fyrir íslenskaferðaþjónustu Þínar gjafir

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.