Fréttablaðið - 30.06.2020, Blaðsíða 29
Glæsilegt 236.3 fm 8 herbergja parhús á 3 pöllum með bílskúr og fallegum garði til suðurs. Húsið hefur fengið gott og jafnt viðhald í gegnum tíðina. Eignin skiptist í
Forstofu, 6 svefnherbergi, 2 opnar og bjartar stofur, eldhús með búri, baðherbergi, gestabaðherbergi, geymslu, þvottahús og bílskúr. Glæsileg eign á vinsælum stað
við Háleitisbraut. Mikil og fjölbreytt þjónusta í göngufjarlægð. Leik-, grunn- og framhaldsskólar í göngufjarlægð ásamt Íþróttasvæði Fram við Safamýrina. Frábær
staðsetning, fallegt vel hannað og skipulagt fjölskylduhús.
Falleg 123,3, 5 herbergja íbúð, þar af 4 rúmgóð svefnherbergi á tveimur hæðum við
sjávarsíðuna í Vesturbænum með sérbílastæði í bílakjallara. Gott skipulag og stórglæsilegt
sjávarútsýni. Eignin skiptist í forstofu, baðherbergi, 4 svefnherbergi, rúmgóða stofu, eldhús,
salerni og sérgeymslu.
OPIÐ HÚS þriðjudaginn 30. júní kl. 17:15 - 17:45
SEILUGRANDI 1, 123,5 m2
107 REYKJAVÍK, 61,9 mkr.
Góð 2 herbergja íbúð á 4 hæð á vinsælum stað við Bólstaðarhlíð. Eignin skiptist í forstofu
með fatahengi, eldhús með neðri skápum og opnum hillum. Baðherbergi með baði, sturta í
baði. Rúmgóð stofa með útgengi út á vestursvalir. Rúmgott svefnherbergi með skápum.
OPIÐ HÚS miðvikudaginn 1. júlí kl. 17:00 - 17:30
BÓLSTAÐARHLÍÐ 40, 56,9 m2
105 REYKJAVÍK, 33,9 mkr.
Stórkostlegt útsýni! Afar skemmtileg 3ja-4ra herbergja íbúð á 2. hæð í nýviðgerðu
fjölbýli neðst á Vesturgötu, við Ánanaust. Örstutt göngufæri í líf og menningu við
Grandagarð og Vesturhöfnina. Einstakt útsýni úr eldhúsi og stofu yfir sólarlagið og
Snæfellsjökul. Tvennar svalir.
þriðjudaginn 30. júní kl. 17:30-18:00OPIÐ HÚS
VESTURGATA 73, 120,7 m2
101 REYKJAVÍK, 58,9 mkr.
Sjarmerandi 3ja herbergja efri hæð í 6 íbúða húsi, 3 íbúðir hvoru megin í húsinu.
Sérinngangur er í íbúðina. Stórkostlegt útsýni! Sér bílastæði við húsið og bílskúrsréttur,
sem eftir á að virkja. Örstutt í fallegar gönguleiðir, grunnskóla og leikskóla, líkamsrækt
og sund.
þriðjudaginn 30. júní kl. 18:30-19:00OPIÐ HÚS
UNNARBRAUT 28A, 100,3 m2
170 SELTJ.NES, 49,9 mkr.
Tveggja herbergja 49,2 fm íbúð á jarðhæð við Gautland 15. Vinsæll staður þar sem stutt
er í alla helstu þjónustu. Íbúðin getur verið laus fljótlega.
GAUTLAND 15, 49,2 m2
108 REYKJAVÍK, 31,4 mkr.
Hvassaleiti 56 - Rúmgóð og vel skipulögð 2-3ja herbergja 77,3 fm íbúð á fjórðu hæð með
svölum til suðvesturs. Í húsinu er boðið er uppá ýmsa þjónustu og afþreyingu fyrir íbúa
hússins, m.a. matsal, hárgreiðslustofa, fótaaðgerðastofa, föndurstofa og leikfimisalur.
Hægt er kaupa heitan mat í hádeginu. Vel staðsett íbúð í göngufæri við m.a. Kringluna,
Borgarleikhúsið, heilsugæslu, læknavaktina og apótek.
HVASSALEITI 56, 77,3 m2
103 REYKJAVÍK, 46,9 mkr.
HÁALEITISBRAUT 91, 236 m2
108 REYKJAVÍK, 104,9 mkr.
Búðagerði 3, einstaklega vel skipulögð og talsvert endurnýjuð 85.4 fm 4 herb. íbúð
á 2.hæð til vinstri í góðu vel staðsettu fjölbýli. Endurnýjað eldhús og baðherbergi. 3
svefnherbergi. Suðursvalir. Góður garður og lystigarður í næsta nágrenni. Mjög góð
íbúð miðsvæðis í borginni.
OPIÐ HÚS þriðjudaginn 30. júní kl. 17:15 – 17:45
BÚÐAGERÐI 3, 85,4 m2
108 REYKJAVÍK, 45,9 mkr.
Hreiðar Levy Guðmundsson
Lögg. fasteignasali
S. 661 6021/hreidar@eignamidlun.is
Hreiðar Levy Guðmundsson
Lögg. fasteignasali
S. 661 6021/hreidar@eignamidlun.is
Hreiðar Levy Guðmundsson
Lögg. fasteignasali
S. 661 6021/hreidar@eignamidlun.is
Hrafnhildur Björk Baldursdóttir
Lögg. fasteignasali
S. 862 1110/hrafnhildur@eignamidlun.is
Hrafnhildur Björk Baldursdóttir
Lögg. fasteignasali
S. 862 1110/hrafnhildur@eignamidlun.is
Brynjar Þór Sumarliðason
Lögg. fasteignasali
S. 896 1168/brynjar@eignamidlun.is
Brynjar Þór Sumarliðason
Lögg. fasteignasali
S. 896 1168/brynjar@eignamidlun.isEinstök eign á 6. og 7. hæð í lyftuhúsi. Stórkostlegt útsýni af báðum hæðum. Í kjallara er
geymsla og bílastæði í lokaðri bílageymslu. Stórir gluggar, mikil lofthæð og mikið útsýni til
allra átta einkennir eignina, en þar á meðal má horfa yfir mestallan golfvöllinn við Korpu.
BARÐASTAÐIR 11-ÍB. 601, 269,2 m2
112 REYKJAVÍK, 99,5 mkr.
Ólafur H. Guðgeirsson
Lögg. fasteignasali
S. 663 2508/olafur@eignamidlun.is
BÓKIÐ SKOÐUN
BÓKIÐ SKOÐUN
Glæsileg íbúð á efstu hæð iðnaðarhúsnæðis, sérlega smekklega innréttuð og
frágengin með vönduðum tækjum og fallegum innréttingum. Glæsilegt útsýni yfir
Geirsnef, Elliðavog og til Esjunnar. Sérstök og smekkleg eign sem vert er að skoða.
SÚÐARVOGUR 36, 138,4 m2
104 REYKJAVÍK, 72,9 mkr..
Ólafur H. Guðgeirsson
Lögg. fasteignasali
S. 663 2508/olafur@eignamidlun.is
BÓKIÐ SKOÐUN
2ja herbergja íbúð, merkt 207, á annarri ásamt sér stæði í bílageymslu og 8,4 fermetra
geymslu í kjallara. Góðar svalir eru við íbúðina. Íbúðin skiptist í anddyri, eldhús, stofu,
eitt svefnherbergi, þvottahús og baðherbergi. Frábær staðsetning.
MÁNATÚN 5-íbúð 207, 90 m2
105 REYKJAVÍK, 51,9 mkr.
Ólafur H. Guðgeirsson
Lögg. fasteignasali
S. 663 2508/olafur@eignamidlun.is
BÓKIÐ SKOÐUN
BÓKIÐ SKOÐUN
Brynjar Þór Sumarliðason
Lögg. fasteignasali
S. 896 1168/brynjar@eignamidlun.is
BÓKIÐ SKOÐUN
SALA FASTEIGNA SÍÐAN 1957 GRENSÁSVEGUR 11 SÍMI 588 9090
www.eignamidlun.is