Alþýðublaðið - 30.12.1919, Page 2

Alþýðublaðið - 30.12.1919, Page 2
2 ALí’ÝÐUBLAÐIÐ fulltrúunum það Ijóst, að þab hlýt- ur jafnan að vera æði mikill halli á því að láta togara veiða hér í Ðóanum haustmánuðina, og flytja til bæjarins. Málinu lauk þannig, að tillaga borgarstjóra Ólafs Lárussonar var feld með svohljóðandi dagskrá, frá Sveini Björnssyni: „Bæjarstjórnin ályktar að bæta Jóni bæjarfulltrúa Ólafssyni í nefnd þá, sem bæjarstjórnin kaus 27. f. m. til framkvæmda fiskkaupaá- lyktun bæjarstjórnarinnar. í trausti þess, að nefndin geri frekari til- raunir til þess að útvega bæjar- mönnum flsk, og leggi sem fyrst fyrir bæjarstjórnina tillögur þar að lútandi, tekur bæjarstjórnin íyrir næsta mál á dagskrá. “ * Þetta traust Sveins Björnssonar á nefndinni brást þó, því hún hefir engann fund haldið síðan Jóni Ól- afssyni var bætt við hana. Engum, sem á fundinum var, mun hafa komið til hugar að Ól- afur Lárusson flytti tillöguna í öðrum tilgangi en þeim að útvega bæjarmönnum fisk, og því síður var ástæða til þess að ætla fylg- ismönnum tillöguDnar það. Jakob Möller var á fundinum meðan þetta mál var rætt, og var þess vegná kunnugt um alla mála- vexti. Samt notar hann þetta mál til árásar á Ó. F. á þann hátt, sem fyr Yar getið. Hvað er nú réttnefndur sá mað- ur, sem þannig iýgur móti betri vitund svíviröingum af verstu teg- und um keppinaut sinn? Hvað er Jakob réttnefndur? Jakob...........? Dm daginn og veginn. Fargjald hækkar frá nýári um 50°/° með skipum Eimskipafélags íslands. Ekki veit maðar orsök til þessarar gifurlegu hækkunar, en til þessa liggur vafalaust önnur orsök en ágirnd. En það kemur í ljós á sínum tíma. i. * Það er ekki þýðingarmikið atriði, en þó vert að geta þess hér, að með dagskrá þessari voru brotinn fundar- sköp bæjarstjórnarinnar, þar sem kosn- ing í nefnd fór fram með dagskrársam- þykt. Au glýsingar. Auglýsingum í blaðið er fyrst um sinn veitt móttaka hjá Quð- geir Jónssyni bókbindara, Lauga- vegi 17 (bakhús). Sími 286 og á afgreiðslunni á Laugavegi 18 b. Prentvilla var í auglýsingunni frá Landssímanum í blaðinu í gær. í fyrstu máisgrein undir fyrir- sögninni Símskeytagjöld stendur 19, í stað 10. Stórhríð var á Norðurlandi í gærdag, og hér var hið mesta stórviðri af norðri, með frosti. Grnllfoss fer héðan í dag kl. 4 áleiðis til Leith og Kaupmanna- hafnar. Allmargt farþega fer að sögn með skipinu. Fótamentun. í gærkvöldi voru haldnar dansskemtanir í þremur eða fjórum skólum hér í bænum. Var að sögn óvenju fátt um ung/ ar stúlkur á ferðinni, og sneru því ungir menn þeir, sem ekki voru svo lánsamir!! að komast á „böllin“, heim á leið, og fóru í „koju“, dauðleiðir á lífinu, og öf- undandi sáran þá hina gæfusömu skólapilta. Pótamentun er lika bráðnauðsynleg, og ætti helzt al- staðar að ganga á undan lestri, og danssalir þá á undan lestrar- stofum, enda eru í sumum skól- um að eins til samkomusalir, en engar lesstofur!! Máni. Fyrirspurn til húsaleigunefndar. Hvers vegna leyflr húsaleigu- nefndin einstökum mönnum að breyta ágætum ibúðnm í skrif- stofur og geymslupláss fyrir út- lent glingur og skran, þegar svo er hart á með húsnæði, að fólk verður sama sem að liggja úti á víðavangi. Hvort er nauðsynlegra að hýsa fólk, sem ekkert þak heflr yfir höfði sér, eða hitt, að fylla húsin með glingri umboðssalanna? Hvers vegna lætur húsaleigu- nefndin þetta viðgangast? Þessi íbúð, sem hér er átt við, er í stóra steinhúsinu á Yestur- götu 20. Spurull. Hvenær lækkar það? Snemma í haust hækkaði Mjólk-- urfélag Reykjavíkur verðið & mjólkurlíter upp í 90 aura. Þessi hækkun var gerð fyrirvaralaust, og án þess að nokkur sýnijeg á- stæða væri til þess fyrir hlutað- eigendur, að gera hana. Enda færði félagið enga aðra ástæðu eo þá, að svo lítið væri framleitt af mjólk, að ekki svaraði kostnaði að selja hana fyrir það verð, er hún áður var seld fyrir, en að- sögn lét félagið það loforð fylgja hækkuninni, að lækka mjólkur- verðið jafnskjótt sem mjólkin yxi. Fyrir jóliu auglýsti félagið, að nú fengist mjólk aftur á ölluno úrsölustöðum þess, en engin lækk- un var þó auglýst jafnframt. Þótti mörgum, sem hér brygði félagið loforð sitt, en voru þó á hinn bóginn ekkert hissa á því, þegar þeir litu á fyrri framkomu þessa sómafélags. Öll framkoma Mjólkurfélagsins i þessu máli hefir verið á einn veg. og því til lítils sóma. Mjólkina hefir það hvað eftir annað hækk- að, þegar sízt gegndi, auðvitað með það fyrir augum einungis, að því er virðist, að nota sér neyð fólks til þess að græða fé.. í raun og veru gæti þá félag þetta verið til hins mesta gagns, ef það hugsaði ögn meira um það, að vera sanngjarnara í garð bæjarfólagsins, sem það starfar í og á tilveru sína að þakka. Frá sjónarmiði hinnar. „frjálsu samkepni", sem auðvitað þekkist ekki á þessu sviði hér í bæ, þar sem Mjólkurfélagið er eitt una hituna, er ekkert við það að at- huga, þó að mjólkin hækki og lækki í hlutfalli við eftirspurnina.. En heppilegra væri þó það fyrir- komulag, að ákveða mjólkurverðið í eitt skifti fyrir öll á hverju ári, því það hefir alt of oft sýnt sig, að eftirkaupin >*þessa góða félags hafa ekkr reynst sem happadrýgst. í nafni barnanna, sem nú verða annaðhvort að drekka vatn, bland- að útlendu mjólkurlitu gutli, sem enginn veit hvort nokkur snefilí af mjólk er í og alls ekkert mjólk- urbragð er að, eða þá vatn bland—

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.