Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1993, Qupperneq 6

Íþróttablaðið - 01.12.1993, Qupperneq 6
 III- 11 # §í . Texti: Þorgrímur Þráinsson Myndir: Kristján Einarsson í líkamsræktarstöðinni GYM 80 starfa tveir fílefldir og fagurvöðvaðir áhugamenn um líkams- og heilsu- rækt. Þeir eru EINKAÞJÁLFARAR og þurfa ekki marga mánuði til þess að breyta hálfbognum og væskislegum skrifstofumanni í bísperrtann og brjóstgóðan einstakling sem geislar af sjálfsöryggi. Það er staðreynd að flestir vilja vera stæltir og vel slípað- ir en fæstir nenna að leggja það á sig sem þarf til þess að öðlast harðan kropp. Að auki þarf sjálfsaga og vissa seiglu til þess að komast yfir erfið- asta hjallann en eftir fyrstu vikurnar kemur árangurinn í Ijós. Einkaþjálfararnir heita JÓN GUÐMUNDSSON og GUÐGEIR JÓNSSON en þeir fylgja þeim sem þeir þjálfa í gegnum allaræfingarnar, kenna réttu tökin og sjá til þess að menn haldi sér við efnið. Rétt matar- æði er einna mikilvægast í þjálfun og til þess að ná árangri verður að forð- ast ákveðna fæðu. Sulta, smjör og sósur eiga ekki upp pallborðið hjá þeim sem vilja hafa línurnar í lagi. Einkaþjálfararnir eru með þennan þátt sömuleiðis á hreinu. „Aðilar f einkaþjálfun námun betri árangri á skemmri tíma en ella. Við vinnum mjög markvisst, nýtum tím- ann til fullnustu og sjáum til þess að menn leggi sig fram," segja Jón og Guðgeir í Gym 80. — Hversu lengi væruð þið að bæta 10 kg af vöðvum á einstakling sem hefði ágæta líkamsbyggingu en er afskaplega vöðvalítill? „Það fer allt eftir því hversu vel hann tekur við sér og hversu fljótir við erum að átta okkur á honum. Sömuleiðis ylti það á þvf hvort hann tæki prótín, kolvetni og vítamín en það myndi flýta fyrir því að hann þyngdist og bætti á sig vöðvamassa." — Skiptir miklu máli fyrir íþrótta- menn að taka þessi aukaefni? „Já, það skiptir miklu máli. íþrótta- maður undir miklu álagi þarf að borða mjög holla og góða fæðu á réttum tíma og vítamín, steinefni og ammínósýrurað auki. Menn geta lagt meira á sig neyti þeir þessara auka- efna og þeir ná sér fyrr eftir erfiðar æfingar. Margir íslenskir körfuþolta- menn nýta sér þá þekkingu sem við búum yfir hvað varðar mataræði, 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.