Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1993, Blaðsíða 57

Íþróttablaðið - 01.12.1993, Blaðsíða 57
Slökun og einbeitin í karatetíma. lega kallast karateþjálfarar. Auk okk- ar er ég að tala um Karatefélag Reykjavíkurog höfum við vinninginn ef hægt er að tala um slíkt í því sam- bandi. Við tókum strax þá stefnu að starfrækja félagið af festu og fag- mennsku og það hefur sannarlega skilað sér. Hátt á þriðja hundrað manns stunda nú karate hjá okkur og er það svipaður fjöldi og í öðrum fé- lögum á landinu samanlagt." — Hver er reynslan af þeim er- lendu þjálfurum sem hafa starfað hér á landi? „Staðreyndin er sú að iðkendur hjá okkur vilja fremur íslenskan þjálfara en erlendan og ástæða þess er sú að ísak Jónsson, sem er að mínu mati besti þjálfari landsins, er hann tvö- faldur íslandsmeistari í tæknilegu hlið karate. Við höfum verið með er- lendan þjálfara síðan 1985 sem öll- um líkar vel við en ísak hefur náð að heilla krakkana upp úr skónum." — Hvernig hefur ykkur vegnað á mótum? „Mjög vel því við eigum flesta sig- urvegara á öllum mótum samanlagt. Á síðasta íslandsmóti í kumite (frjálsri aðferð) töpuðum við 2:3 gegn Kar- atefélagi Reykjavíkur í sveit fullorð- inna en það var í fyrsta skipti sem við náðum sigrum gegn þeim í þeim flokki. í fyrra töpuðum við 0:5 í sama flokki og erum við því að sækja í okkur veðrið. í unglingaflokkunum höfum við yfirburði og innan fárra ára verðum við allsráðandi á öllum mótum. Helmingur landsliðsmanna í kumite er í Þórshamri og við eigum alla landsliðsmennina í kata." — Getur fólk byrjað í karate hve- nær sem er? „Þeir, sem hafa áhuga á að byrja í karate, fá sérkennslu í upphafi ogeftir nokkrar æfingar geta þeir farið í gegnum æfingar með öðrum sem eru aðeins lengra komnir. Við tökum vel á móti öllum. Þórshamar er félag sem eflist með ári hverju og við hugum að framtíð- inni. Því betur sem okkur gengur þeim mun háleitari markmið setjum við okkur. Við viljum stöðugt fá fleira fólk til æfinga og viljum stöðugt gera betur á mótum. Svona félag verður að reka sem fyrirtæki á félagslegum grunni." Fatndður sem Skiðasamband Islands velur fyrir sig og sína, ár eftir ár! & dubin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.