Fréttablaðið - 24.07.2020, Page 17

Fréttablaðið - 24.07.2020, Page 17
Oddur Freyr Þorsteinsson oddurfreyr@frettabladid.is Kringlunni, 2. hæð - 103 Reykjavík | S: 568 9111 | augad@augad.is Sólgleraugu eins og við þekkjum þau komu fram á sjónarsviðið á fyrri hluta 20. aldar og á 3. áratug fór notkun þeirra sérstaklega að breiðast út meðal kvikmyndastjarna. Í dag eru sólgleraugu notuð álíka mikið til að skýla augunum fyrir birtu og til að tolla í tískunni og þau eru til í ótal ólíkum útgáfum sem henta ólíkum stílum og straumum. Allir helstu töffararnir rokka flott með sól- gleraugu og eins og myndirnar sýna eru þau toppurinn á töffaraskap. Fylgihlutur þeirra flottustu Leikarinn Daniel Craig, sem er þekktastur fyrir að leika James Bond, er alltaf eitursvalur og auðvitað eru sólgleraugun staðalbúnaður. Rihanna er áhrifamikil í tískuheiminum og hikar ekki við að fara ótroðnar slóðir. Hún er töff með þessi sérstöku sólgleraugu. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY Að sjálfsögðu var ekki hægt að hafa tortímandann sólgleraugnalausan, sjálfan Arnold Schwarzenegger. Tom Cruise kom af stað flugmanns- sólgleraugnaæði með þessu þekkta lúkki úr kvikmyndinni Top Gun. Það er ömur- legt að fá sólina í augun og enginn fylgihlutur undir- strikar kúlið á jafn afgerandi hátt og flott sólgleraugu. Hvert mannsbarn þarf auðvitað að eiga gott par. KYNNINGARBLAÐ 3 F Ö S T U DAG U R 2 4 . J Ú L Í 2 0 2 0 AUGUN OKKAR

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.