Fréttablaðið - 24.07.2020, Page 20
Bílar
Farartæki
Nýir 2020 Mitsubishi Outlander
PHEW. Flottur lúxus bíll á lægra
verði en jepplingur. 800.000
undir listaverði á kr. 5.890.000,- 5
ára ábyrgð. Til sýnis á staðnum í
nokkrum litum.
Sparibíll ehf
Hátún 6A, 105 Reykjavík
Sími: 577 3344
www.sparibill.is
Bílar óskast
VILTU LOSNA VIÐ GAMLA
BÍLINN ?
Kaupi bíla 25-350þús
Hringdu S. 615 1810 eða sendu
sms og ég hringi til baka
Húsbílar
TOYOTA HILUX /TICHER 230.
Til sölu Ticher 230 pallhýsi árgerð
2016 og Toyota HiLux LUD72 árgerð
2017, ek. 20þ. Selst saman. Tilbúinn
m. öllu í ferðalagið. Upplýsingar í
síma 864 7050.
Þjónusta
Hreingerningar
Hreingerningar - Bónun -
Bónleysing Flutningsþrif - Þrif
eftir iðnaðarmenn thvegillinn.
is - Stofnað 1969 Traustir og vanir
menn.
Garðyrkja
Tek að mér slátt fyrir húsfélög og
einstaklinga, klippingar og umhirðu
á görðum. Uppl. í s. 616 1569.
Búslóðaflutningar
Ert þú að flytja? Búslóðafl.,
fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra
stór bíll. Búslóðalyfta. Flutningaþj.
Mikaels. S. 894 4560 www.flytja.is
flytja@flytja.is
Húsaviðhald
VANTAR ÞIG SMIÐI,
MÚRARA, MÁLARA EÐA
AÐRA STARFSMENN?
Höfum á skrá menn sem geta
hafið störf með skömmum
fyrirvara.
Proventus starfsmannaþjónusta
- proventus.is Sími 551-5000
Netfang proventus@proventus.is
Nudd
NUDD NUDD NUDD
Slökunarnudd í miðbæ Reykjarvíkur.
Lausir tímar. Sími 694 7881, Janna.
Rafvirkjun
RAFLAGNIR, DYRASÍMAR.
S. 663 0746.
Bjóðum hagstætt verð í töfluskipti.
Straumblik ehf. Löggiltur
Rafverktaki. straumblik@gmail.com
Keypt
Selt
Til sölu
Humar, Ferskur Lax, Risarækjur
og fleira góðgæti úr hafinu.
Humarsalan SÉRFRÆÐINGAR
Í SJÁVARFANGI. WWW.
HUMARSALAN:IS S. 867 6677
Heilsa
Nudd
TANTRA NUDD
Ekta vígsla í leyndardóma Tantra
með Tantra nuddi. Einstæð upplifun
fyrir pör, konur og karla. S. 698 8301
www.tantratemple.is
Húsnæði
Húsnæði í boði
Einstaklingsíbúð til leigu! Íbúðin
er um 50 m2 , á neðri hæð í
Reynihvammi, Kópavogi. Eitt
stórt herbergi, bað með sturtu,
eldhús , þvottahús , forstofa
gangur og geymsla. Sérinngangur.
Rólegt umhverfi. Verður laus frá
1. ágúst.’20. Gæludýr ekki leyfð.
Uppl. í s: 8228612. Leigutími eftir
samkomulagi. Leigan er kr.126.000 á
mánuði. Hiti og rafmagn innifalið.
Til leigu stór 2ja herb. íbúð í
Árbænum. Nánari uppl: bjalkakot@
hotmail.com
Geymsluhúsnæði
GEYMSLUR.IS
SÍMI 555-3464
Þarftu þitt pláss? Við erum með nóg
af því. Allt að 20% afsláttur. www.
geymslur.is
WWW.GEYMSLAEITT.IS
Sérgeymslur á mjög góðum
verðum. Frá 2-17 m2. S: 564-6500
Tilkynningar
Smárinn vestan Reykjanesbrautar. 201 Smári. Reitir A03 og A04. Breytt deiliskipulag.
Bæjarráð Kópavogs hefur samþykkt í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010,
að auglýsa tillögu að breyttu deiliskipulagi fyrir reiti A03 og A04 í 201 Smára. Í breytingunni
fellst að fjöldi íbúða í húsum A og B (Sunnusmári 10 og 12) eykst úr 48 í 56 íbúðir. Sorp fyrir
íbúðir verði í djúpgámum á sameiginlegri lóð húsanna líkt og er fyrir önnur hús á lóð A03 og A04.
Krafa um bílastæði er óbreytt. Að öðru leyti er vísað í gildandi skipulagsskilmála og deiliskipu-
lagsuppdrátt fyrir Smárann vestan Reykjanesbrautar, samþykkt í bæjarstjórn 25. október 2016
og birt í B-deild Stjórnartíðinda 25. nóvember 2016. Tillagan er sett fram á uppdrætti í mkv.
1:2000 ásamt greinargerð og skýringarmyndum dags. 30. júní 2020. Nánar um tillöguna vísast
til kynningargagna.
Þorrasalir 37. Breytt deiliskipulag.
Bæjarstjórn Kópavogs hefur samþykkt í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr.
123/2010, að auglýsa tillögu að breyttu deiliskipulagi lóðarinnar nr. 37 við Þorrasali. Í breyting-
unni felst stækkun lóðarinnar um 145 m2 til vesturs í átt að sveitafélagamörkum Kópavogs og
Garðabæjar og 105 m2 viðbygging á einni hæð við núverandi einbýlishús á lóðinni. Þá er gert
ráð fyrir þakverönd ofaná fyrirhugaðri viðbyggingu. Við breytinguna eykst byggingarmagn á
lóðinni úr 287 m2 í 392 m2 og nýtingarhlutfall úr 0,48 í 0,53 m.v. stækkun lóðarinnar. Tillagan
er sett fram á uppdrætti í mkv. 1:1000 ásamt greinargerð og skýringarmyndum dags. 15. júní
2020. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Ofangreindar tillögur eru aðgengileg á heimasíðu bæjarins, www.kopavogur.is og í þjónustuveri
Kópavogsbæjar að Digranesvegi 1 frá kl. 8:30 til 16:00 mánudaga til fimmtudaga og á föstu-
dögum frá kl. 8:30 til 15:00. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna
sér tillögurnar. Athugasemdir og ábendingar skulu hafa borist skriflega til skipulags- og bygging-
ardeildar Umhverfissviðs, Digranesvegi 1, 200 Kópavogi eða á netfangið skipulag@kopavogur.is
eigi síðar en kl. 15:00 mánudaginn 7. september 2020.
Skipulagsstjóri Kópavogs
Auglýsing um breytt
deiliskipulagskipulag
kopavogur.is
GEFÐU
VATN
gjofsemgefur.is
9O7 2OO3
GEFÐU
HÆNU
gjofsemgefur.is
9O7 2OO3
Með því að auglýsa í
Atvinnublaðinu nær
þitt fyrirtæki til 89%
lesenda dagblaða*
á höfuðborgarsvæðinu.
550 5055
Afgreiðsla smáauglýsinga og sími
er opinn alla virka daga frá 9-16
Netfang: smaar@frettabladid.is
Smáauglýsingar