Fréttablaðið - 25.07.2020, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 25.07.2020, Blaðsíða 28
MENNTASKÓLI Í TÓNLIST LEITAR AÐ SKÓLAMEISTARA Mít – Menntaskóli í tónlist er framhaldsskóli, stofnaður af Tón- listarskólanum í Reykjavík og Tón- listarskóla FÍH, og tók til starfa haustið 2017. Hjá skólanum starfa yr 90 kennarar í 35 stöðugildum og nemendur eru yr 200. Boðið er upp á nám í bæði rytmískri og klassískri tónlist. Skólinn býður upp á nýjar og áhugaverðar náms- leiðir og nemendur geta lokið stúdentspró með tónlist sem aðalnámsgrein. Skólinn hentar einnig vel nemendum sem stunda nám við aðra framhaldsskóla en vilja stunda áhugavert tónlistar- nám á framhaldsstigi. Námsfram- boð er sérlega mikið og ölbreytt. Stjórn Mít – Menntaskóla í tónlist – auglýsir eftir skólameistara í fullt starf frá og með 1. janúar 2021. Mít er leiðandi menntastofnun í íslensku tónlistarlí. Kennarar eru í hópi fremstu tónlistarmanna landsins og nemendaöldi yr tvö hundruð. Við leitum að hæfum og kröftugum leiðtoga sem getur veitt faglega forystu og leitt stefnumótun og sýn skólans til framtíðar. Meðal helstu verkefna eru yrumsjón með daglegum rekstri, að vekja athygli á skólanum og laða að nemendur, móta spennandi skólastarf, vera talsmaður skólans út á við og tengiliður við ráðuneyti, virk þátttaka í þróun og skipulagi skólastarfsins, samvinna við sambærilegar stofnanir og tónlistarsamfélagið auk ráðningar kennara og annarra starfsmanna. Menntun, hæfniskröfur og reynsla • Háskólamenntun á sviði tónlistar • Leysbréf sem kennari • Vera þátttakandi í íslensku tónlistarlí • Reynsla sem tónlistarkennari • Tónlistarleg víðsýni, áhugi á skólaþróun og nýjungum • Framúrskarandi samskiptahæfni og jákvætt viðmót • Leiðtogahæfni, metnaður og frumkvæði • Reynsla á sviði stjórnunar • Góð tölvufærni • Staðgóð tungumálakunnátta og færni til að tjá sig í ræðu og riti Umsóknum skal skilað rafrænt Umsóknum ásamt ferilskrá skal skilað rafrænt eigi síðar en mánudaginn 24. ágúst til Gunnhildar Arnardóttur (sem jafnframt veitir upplýsingar um starð) á netfangið gunnhildurarnar@ceohuxun.is merkt: Skólameistari – Mít Menntaskóli í tónlist. Farið verður með umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Skólinn áskilur sér rétt til að hafna öllum umsóknum. Laun eru skv. kjarasamningi Félags íslenskra hljómlistarmanna og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Lögfræðingur Nánari upplýsingar: Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) Hafdís Ósk Pétursdóttir (hafdis@intellecta.is) Umsóknarfrestur er til og með 10.08.2020 Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is Ríkiskaup er ráðgjafar- og þjónustustofnun sem veitir opinberum aðilum ráðgjöf við samningsgerð og innkaupaferla á sviði laga um opinber innkaup. Ríkiskaup annast framkvæmd útboða, innkaupa, rammasamninga og eignasölu fyrir ríkisstofnanir og ríkisfyrirtæki. Ríkiskaup leggja metnað sinn í að ætíð séu við störf vel þjálfaðir og hæfir starfsmenn sem sinna starfi sínu af fagmennsku, alúð og ánægju. Ríkiskaup eru eftirsóttur vinnustaður fyrir metnaðarfulla einstaklinga með menntun, reynslu og hæfni til að takast á við áhugaverð og krefjandi verkefni. Nánari upplýsingar um stofnunina má finna á www.rikiskaup.is • Meistara- eða fullnaðarpróf í lögum. Lögmannsréttindi skilyrði • Að lágmarki þriggja ára starfsreynsla í opinberum innkaupum á s.l. fimm árum eða opinber innkaup hafa verið námsefni á meistarastigi • Reynsla og þekking á sviði samningaréttar og samningaviðræðna • Þekking og reynsla í opinberri stjórnsýslu og geta til að svara erindum á grundvelli upplýsinga-, stjórnsýslu-, starfsmanna- og persónuverndarlaga • Afburðahæfni í samskiptum og í lausn ágreinings • Frumkvæði, sjálfstæði og hæfni til að starfa undir álagi • Skipulagshæfni, öguð og nákvæm vinnubrögð • Mjög gott vald á íslensku og ensku og færni til að tjá sig • Ráðgjöf vegna opinberra innkaupa • Greining og úrlausn lögfræðilegra álitaefna • Samningagerð • Greinargerðir vegna kærumála • Skjalagerð vegna eignasölu • Fræðsla og miðlun upplýsinga • Stefnumótandi áætlanagerðir • Önnur tilfallandi verkefni Ríkiskaup óska eftir að ráða öflugan lögfræðing í fjölbreytt, spennandi og krefjandi starf á lögfræðisviði Helstu viðfangsefni og ábyrgð: Menntunar- og hæfniskröfur: Launakjör eru samkvæmt samningum fjármála- og efnahagsráðuneytisins og viðkomandi stéttarfélags. Umsókn þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningu lokinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.