Fréttablaðið - 28.07.2020, Blaðsíða 12
En umfangsmesti viðburðurinn
okkar er IBM 1401, verk Jóhanns
Jóhannssonar, tónskálds og vinar
okkar, og Ernu Ómarsdóttur dans-
ara.
Okkar elskaða
Þorgerður Hrönn
Þorvaldsdóttir
frá Guðrúnarstöðum í Vatnsdal,
lést á Líknardeild Landspítalans þann
23. júlí 2020. Útförin fer fram í kyrrþey að
ósk hinnar látnu. Þeim sem vilja minnast
hennar er bent á að styrkja Ljósið.
Ágúst Ásgeirsson
Guðrún Bjarnadóttir
Ásgerður Unnur Þorvaldsdóttir David Nicholson
Valgerður Erna Þorvaldsdóttir Marinó Melsteð
Ingimundur Ágústsson
Lilja Solveig Nicholson
Axel Valdi Nicholson
Ástkær móðir mín, tengdamóðir,
amma og langamma,
Valborg Rakel Gunnarsdóttir
áður til heimilis að Lerkilundi 12,
lést 21. júlí í Lögmannshlíð.
Útför hennar mun fara fram
frá Akureyrarkirkju, föstudaginn
31. júlí, kl. 13.30.
Gunnar Helgi Kristjánsson Ingibjörg Tómasdóttir
Anna Guðrún Ásgeirsdóttir
Okkar ástkæri
Hrólfur Ragnarsson
lést á Landspítalanum þann
23. júlí 2020. Útför hans fer fram frá
Grafarvogskirkju, föstudaginn
31. júlí, kl. 13.00. Þeim sem vildu minnast
hans er bent á Íslenska ættleiðingu,
reikningsnúmer: 0526-14-401578, kt. 531187-2539.
Sigríður J. Gísladóttir
Hildur Hrólfsdóttir Ragnar Þór Emilsson
Smári Hrólfsson Elísabet Hrund Salvarsdóttir
afabörn og langafabörn.
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
Fanney M. Karlsdóttir
tónlistarkennari,
lést 16. júlí.
Útför fer fram frá Akraneskirkju,
föstudaginn 31. júlí, kl. 11.00.
Þökkum auðsýnda samúð.
Katrín V. Karlsdóttir Karl Jónsson
Svana Björk Karlsdóttir Ásbjörn Harðarson
Una Særún Karlsdóttir Sigursveinn P. Hjaltalín
Kristín Björg Karlsdóttir Jesper Dissing Jakobsen
Hafdís Sigursveinsdóttir Ólafur Bergsson
barnabörn og barnabarnabarn.
Elskuleg eiginkona mín,
móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
Sigrún Erla Helgadóttir
Vallarbraut 6, Reykjanesbæ,
lést á Heilbrigðistofnun Suðurnesja,
þann 11. júlí, í faðmi fjölskyldunnar. Útförin
fer fram frá Keflavíkurkirkju, miðvikudaginn 29. júlí, kl. 13.
Blóm og kransar eru vinsamlegast afþakkaðir. Þeim sem
vilja minnast hennar er bent á Krabbameinsfélagið eða
Langveik börn.
Ragnar Birkir Jónsson
Guðmundur K. Birkisson Erla Guðjónsdóttir
Valgerður Hrefna Birkisdóttir Eyjólfur Gísli Garðarsson
Helga Magnea Birkisdóttir Ólafur J. Sólmundsson
barnabörn og barnabarnabörn.
Okkar ástkæra
Ragnheiður Kristjánsdóttir
(Edda)
lést þann 20. júlí sl.
á Hjúkrunarheimilinu Mörk.
Bóas Kristjánsson
Kristján Jón Bóasson
Anna Birgitta Bóasdóttir Arnlaugur Helgason
Bóas Ragnar Bóasson Guðlaug Jónsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær móðir okkar,
amma og langamma,
Anna Sólbjörg Jónasdóttir
(Lilla)
lést á dvalarheimilinu
Jaðri, Ólafsvík, 23. júlí.
Garðar Rafnsson Guðrún Pétursdóttir
Lydia Rafnsdóttir Hjálmar Kristjánsson
Svanur Rafnsson Gabriela Morales
ömmbörn og langömmubörn.
Vesturhlíð 2 | Fossvogi | s. 551 1266 | utfor@utfor.is | utfor.is
VIÐ ÞJÓNUM ALLAN SÓLARHRINGINN
Útfararþjónusta
í yfir 70 ár
Ástkær eiginmaður, sonur og bróðir,
Ingi Björn Bogason
Hraunbæ 182,
lést á líknardeildinni í Kópavogi,
þriðjudaginn 14. júlí.
Útförin fer fram frá Digraneskirkju,
miðvikudaginn 29. júlí, kl. 13.00.
Þeim sem vilja minnast hans er bent á Ljósið og Kraft.
Magdalena V. Michelsen
Steinunn Jónsdóttir Bogi Baldursson
María Erla Bogadóttir Hjalti Kolbeinsson
Jón Baldur Bogason Haukur Heiðar Steingrímsson
Okkar ástkæra sambýliskona, móðir,
tengdamóðir, amma og langamma,
Jóhanna (Stella)
Halldórsdóttir
Hjarðarhaga 38, Reykjavík,
lést mánudaginn 20. júlí, á
Landspítalanum í Fossvogi. Útförin fer fram
frá Lindakirkju, Kópavogi, miðvikudaginn 29. júlí, kl. 13.
Magnús Þ. Jónsson
Guðmundur Guðbjörnsson Friðbjörg Blöndahl
barnabörn og barnabarnabörn.
Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242
ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR
ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS
Auðbrekku 1, Kópavogi síðan 1996
ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA
Símar allan sólarhringinn: 581 3300 & 896 8242 • www.utforin.is
Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar ef óskað er.
Margrét Ásta GuðjónsdóttirSverrir EinarssonKristín Ingólfsdóttir
Minningarkort á hjartaheill.is
eða í síma 552 5744
Upphafstónar fjórðu ísfirsku tónlistarhátíðarinnar Sjö dagar sælir hljómuðu í gær-kveldi. Söngkonan Salóme Katrín hóf hana með eigin efni í Turnhúsinu í Neðsta kaup-
stað og í kvöld kemur Skúli mennski, upphafs-
maður hátíðarinnar, fram á sama stað. Annað
kvöld treður Mugison upp og sveitin Between
Mountains á lokatónana þar á fimmtudag.
Una Sveinbjarnardóttir fiðluleikari er í
Strokkvartettinum Sigga sem spilar með
öllum listamönnunum. Hún segir dag-
skrána sérlega glæsilega og nefnir útgáfu-
tónleika Halldórs Smárasonar á fimmtudag
í Hömrum, þar sem platan STARA var tekin
upp. „En umfangsmesti viðburðurinn okkar
er IBM 1401, verk Jóhanns Jóhannssonar, tón-
skálds og vinar okkar, og Ernu Ómarsdóttur
dansara. Það verður í f lutningi Ernu, Ólafs
Björns Ólafssonar og kvartettsins í Edin-
borgarhúsinu annað kvöld.“
Hátíðinni lýkur með diskóteki í Tjöruhús-
inu á föstudagskvöld.
– gun
Öllu tjaldað til á Sjö dögum sælum
Sigurður Bjarki Gunnarsson og Una Sveinbjarnar eru í Strokkvartettinum. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR
2 8 . J Ú L Í 2 0 2 0 Þ R I Ð J U D A G U R12 T Í M A M Ó T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
TÍMAMÓT