Fréttablaðið - 29.07.2020, Page 28
Núna í haust er því spáð af helstu tísku-miðlum erlendis að vinsælt verði að nota belti yfir jakka. Þannig gefst
manni færi á að gefa útlitinu annað
form, en undanfarið hafa víðir
jakkar verið mjög vinsælir.
Belti frá þekktum tískumerkjum
koma mjög vel út yfir jakka og var
það trend nokkuð áberandi hjá
helstu tískudrottningunum síðasta
árið. Bæði er hægt að nota belti í
svipuðum tón og sjálfur jakkinn,
eða velja eitthvað litríkt belti til að
gera heildarútlitið skemmtilegra.
Það er um að gera að prófa sig áfram
með ólík belti og leyfa öxlunum að
vera áberandi breiðum, en taka á
móti jakkann saman í mittinu.
steingerdur@frettabladid.is
Belti yfir jakkann
Jakkar í yfirstærð hafa verið vinsælir um
nokkurt skeið. Helstu tískumiðlar spá því að í
haust verði heitasta trendið að vera með flott
belti yfir jakkann. Þar með nýtast stóru jakk-
arnir áfram, en hafa þá kvenlegra yfirbragð.
Belt-
ið er í sama
tón og sam-
festingurinn undir
jakkanum, en það
kemur mjög vel út.
MYNDIR/GETTY
Füsun Lind-
ner glæsileg
í alklæðnaði
og með belti
frá Dior á
tískuvik-
unni í París.
Klass-
ískur svartur
jakki með Gucci-
belti. Það er flott að
vera í hjólabuxum við
þó íslensk veðrátta
leyfi það eflaust
ekki í haust.
Gestur
á tísku-
vikunni í París
með Dior-belti og
tösku. Beltið kemur
einstaklega vel út
yfir flottan jakka
í yfirstærð.
Anna Rosa
Vitiello sést
hér með belti
frá Chanel og
frábæra tösku í
stíl.
Keðjubelti geta
líka komið ein-
staklega flott út
yfir klassískan
dragtarjakka.
Þunnt
belti getur
líka komið vel út
eins og sést hérna á
Gitta Banko. Beltið
er frá Bottega
Veneta.
Tamara Kalinic
með Valentino-
belti á tísku-
vikunni í París.
Gott
dæmi
um hvernig
beltið getur gefið
heildarútlitinu
skemmtilegra
yfirbragð.
2 9 . J Ú L Í 2 0 2 0 M I Ð V I K U D A G U R24 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
LÍFIÐ