Fréttablaðið - 18.08.2020, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 18.08.2020, Blaðsíða 13
 Þ R I ÐJ U DAG U R 1 8 . ÁG Ú S T 2 0 2 0 Kynningar: Element, Húsasmiðjan, Arctic North, SG-hús, Einingaverksmiðjan Sverrir segir að krosslímt timbur opni frábæra möguleika fyrir húsbyggjendur, en það er framleitt í plötum byggðum upp af timburlögum sem límd eru saman þvert hvert á annað undir miklum þrýstingi. Þannig fæst byggingarefni með hátt burðarþol sem nýtist í burðarvirki bygginga í loft, þök, veggi og stiga og er bæði umhverfisvænt og öruggt í notkun. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK Krosslímdar timbureiningar – umhverfisvænt og öruggt Element sérhæfir sig í innflutningi og reisingu á byggingum úr krosslímdu timbri. Byggingarefnið hefur hátt burðarþol, er umhverfisvænna og fljótlegra í notkun en steypa og veldur minna raski en hefðbundnar aðferðir. Element hefur verið fararbroddi í byggingu húsa úr þessu efni. ➛2 Einingahús KYNNINGARBLAÐ

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.