Alþýðublaðið - 30.12.1919, Blaðsíða 3
1
3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
cQCásetqfélagið
heldur fund í Bárubúð föstud. 2. jan. kl. -7 síðdegis.
Umræðuefni: Lagabreytingar og lagður fram samn-
ingur togaramanna. _ f
GÍfornin.
að sykri. í nafni sjúklinga, sæng-
"Hrkvenna og gamalmenna er hér
EQeð skorað á Mjólkurfélag Reykja-
Tíkur að lækka nú þegar mjólkur-
verðið, sem nær engri átt að sé
sanngjarnt, og reka þar með af
aér það orð, sem af því fer, að
fcað „lofi öllu fögru, en svíki svo
Svo alt!“ Að öðrum kosti geri
tað grein fyrir því með skýrum
tölum, að það sé haft fyrir rangri
*ök.
Kvásir.
Piparsveinar.
(Aðsent.)
Setjum svo, að einn alþektur
þiparsveinn kæmi til mín á skrif-
■tofuna og spyrði mig, hvort eg
«kki vildi ekki vera með að stofna
»fagforeiningM“ (stétta- eða iðn-
félag) fyrir piparsveina. Eg myndi
auðvitað vera fús til þess, ein-
hngis til að gæta hagsmuna stétt-
arinnar. Eg myndi vinna fyrir fé-
tagið eftir því, sem mínir litlu
atarfskraftar leyfðu, efla viðgang
Piparsveinastéttarinnar, sem mun
Vera sú lang mest misskilda stétt
keimsins. Af þeim ástæðum vildi
eS mega lýsa lítilsháttar hag og
ástæðum okkar, svo þá verði
burtu kipt að nokkru þeim sleggju-
dómum, sem við verðum að sæta.
Eróðir menn halda því fram, að
hafnið piparsveinn stafi frá þeirri
Úð, er Hansastaðirnir höiðu í
^öndum sér mesta verzlun á Norð-
^rlöndum. Verzlunarsveinarnir
hiáttu ekki kvænast, en vegna
þess, er þeir m. a. seldu krydd,
voru þeir nefndir piparsveinar.
Bretinn nefnir piparsveina „bac-
helor“ og finst mér það öllu göf-
þgra nafn. Piparsveinar eru 'nauð-
®ynlegir í þjóðfólaginu, nauðsyn-
^egir til að halda jafnvægi á öllu.
Þeir gera það með því, að benda
ungum mönnum á hverja braut
þeir skuli ekki fara. Að minsta
kosti skoða eg hlutverk okkar
þannig — því ekki er eg pipar-
sveinn vegna þess, að mér hafl
ekki boðist næg konuefni, eg gæti
verið þrígiftur ef eg heíði viljað,
bæði öllum þrem í einu, eða
hverri á eftir annari. Þrjár stúlkur
vildu alt af fara með mér í leik-
húsið, sitja með mér á kaffihús-
um etc., en svo mikils mat eg
velferð meðbræðra minna, að eg
hafnaði þeim öllum, tveim Gunn-
um og einni Stóru Siggu, svo
aðrir ungir menn gætu séð, hve
ilt er að vera einn heima á kvöld-
in, einn við borðið. Mér hefir oft
dottið í hug, hve miklu eg hefi
afneitað. Hugsum okkur t. d. hve
dásamlegt það hlýtur að vera, að
koma heim á kvöldin í heitt rúm,
hátta hjá fallegri konu, t. d. með
svart hár, já, en sú sæla! Lifa
íyrst í tilhugalífi, stöðug stefnu-
mót kl. 12 á júnínóttuin og gifta
sig svo í miðjum október. Nei,
þið ungu menn, sem standið á
kveldin og kveðjið kærusturnar
með kossi, hugsið til okkar pipar-
sveinanna með þakklátum hug;
okkur eigið þið það að þakka, að
þið getið notið slíkrar sælu.---------
— — Stundum verður freistingin
svo mikil, að eg fer að skifta í
miðju og reykja cigarettur, já, og
eg komst eitt sinn svo langt, að
eg lét þá Halldór & Júlíus sauma
mér föt eftir nýjustu tizku, eg
heyrði svo mikið af þeim látið.
Svo fór eg niður á Land — ekki
leið á löngu, áður en ein fór að.
taka eftir mér. Freistingin var
mikil, veðrið var inndælt, milt og
tunglsljós.----------------—
Eg féll í draumkent ástand Eg
gekk í anda suður Suðurgötu með
stúlkunni. Mig langaði til að leiða
hana, en kom mér ekki til þess.
Svo tók hún í hönd mór. Eg skalf
af geðshræringu. Eg varð ýmist
ískaldur eða funheitur. Yið sett-
umst niður og eg talaði hljóðlega
við hana. Hún hallaði sér að mér
og eg brann — en þá datt mér
skyndilega í hug, hvort eg ætlaði
að svíkja köllun mína. Eg stóð
upp.
Síðan hefi eg lokað augunum,
þegar slíkt hefir komið fyrir og
reynt að setja mór fyrir sjónir
forlög heimsins, ef vór piparsvein-
ar gerðum verkfall og tækjum
fyrir að giftast. Þá myndi koma
að þvi, að allir ungir menn »pipr-
uðu“ og mannkynið lognaðist út
af. Nú getið þið, ungu menn,
hugsað ykkur betur um næst, er
þér viljið hafa okkur að athlægi.
Yið erum í raun og veru þeir \
menn, sem bezt fjölga mannkyn-
inu. Stótt okkar er göfug ag nauð-
synleg og því ber okkur að vernda
hana með öflugum samtökum —
t. d. að stofna alþjóðafélag pipar-
sveinafélag (International Associ-
ation of Bachelors).
Jakob Jónsson.
Sitt hvað úr
sambandsríkinu.
Sonnr Drachmanns.
Sonur danska skáldsins Holgeir
Drachmanns, Jens H. Drachmann,
er nýkominn heim frá Ameríku
eftir 15 ára veru þar. Hann er
listmálari, en hefir í Ameríku að-
allega lifað á því að skreyta hallir
auðmanna.
Annar sonur H. D. er ritstjóri
hálfsmánaðarritsins „Tidskrift for
Industri", Povl Drachmann, hann
er einnig skáldsagnahöfundur. Þar
hefir samt eplið fallið æði langt
frá eikinni, því Povl Drachmann
er hinn mesti auðvaldssinni, og
hægri hönd Alex Foss, auðmanns-
ins, sem mörg undanfarin árhefir
lagt fé í hvert blaðið á fætur
öðru, til þess að láta þau draga
taum auðvaldsins (sama fyrir-
brigði eins og við þekkjum með
Mogga hér).
Holgeir Drachmann er grafinn
á Skaga. Þykir umgengnin við
leiðið ekki sem bezt, og hefir oft
verið kvartað undan því i dönsk-
um blöðum, þó hún hafi auðvitað
/