Morgunblaðið - 07.02.2020, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR 2020
Ísfell ehf, Óseyrarbraut 28
220 Hafnarfjörður, Sími 5200 500
www.isfell.is, isfell@isfell.is
Fyrir sjó og landeldi
Lagervara á NS9415 búnaði
- sérsmíði
- sérpantanir
Fáir neytendur úti í
heimi tengja Ísland við
hágæða sjávarafurðir
þrátt fyrir að þekkja til
landsins. Viðhorfið fer
þó batnandi.
22
07.02.2020
Útgefandi
Árvakur
Umsjón
Gunnlaugur Snær Ólafsson
gso@mbl.is
Blaðamenn
Ásgeir Ingvarsson
ai@mbl.is
Gunnlaugur Snær Ólafsson
gso@mbl.is
Þóroddur Bjarnason
tobj@mbl.is
Auglýsingar
Bjarni Ólafur Guðmundsson
daddi@k100.is
Forsíðumyndina tók RAX
Prentun
Landsprent ehf.
Kristján Þór Júlíusson, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra, af-
henti í gær viðurkenningar fyrir hönd Íslenska sjávarklasans. Þrír
hlutu viðurkenningar og eru þeir sagðir í tilkynningu klasans hafa
stuðlað að öflugra samstarfi fólks innan sjávarklasans á Íslandi og
stuðlað að aukinni verðmætasköpun.
Jökull Jóhannsson og Helga Viðarsdóttir tóku við viðurkenningu
fyrir hönd Spaks, sem fyrirtækið hlaut fyrir ötult starf við að
tengja saman fjárfesta og frumkvöðla í klasanum. Bjarni Hjart-
arson og Kári Logason tóku við viðurkenningu fyrir hönd Magnea
báta sem er nýsköpunarteymi um rafskip í eigu Navis. Auk þess
tók Hólmfríður Sveinsdóttir, formaður stjórnar Sjávarútvegs-
ráðstefnunnar, við viðurkenningu fyrir hönd Sjávarútvegsráðstefn-
unnar sem hún hlaut fyrir brautryðjandastarf við að tengja fólk í
sjávarútvegi saman.
Það er enginn vafi um það að á Íslandi á sér stað nýsköpun á
sviði sjávarútvegs af ýmsu tagi. En eins og fram kemur í þessu
blaði eru víða áskoranir sem bíða þeirra sem eru í eða tengjast
greininni. gso@mbl.is
Morgunblaðið/Kristinn Magnússon
Heiðruð fyrir samverknað sem knýr verðmætasköpun
4
Ef eldisframleiðsla
nær gildandi áhættu-
mati gætu útflutn-
ingsverðmæti grein-
arinnar numið 55 til
60 milljörðum króna.
Tíu hafa farist á sjó á síð-
astliðnum áratug, en árin
1960 til 69 fórust 234.
Árangurinn er afrakstur
margra samverkandi þátta.
12
Kröfur Sjómannasambands Íslands verða af-
hentar viðsemjendum í næstu viku. Samn-
ingar hafa verið lausir í um tvo mánuði.
14