Morgunblaðið - 20.03.2020, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. MARS 2020
Fjarþjónusta
fyrir betri heyrn
ReSound Smart3D
Afgreiðslutími 9:00-16:30 • Hlíðasmára 19 • 201 Kópavogur • Sími 534 9600 • heyrn.is
Fagleg þjónusta hjá
löggiltum heyrnarfræðingi
Við bendum þeim á sem komast ekki í heyrnarþjónustu til okkar
að nýta sér forritið ReSound Smart3D í snjalltækjum
og fá þar heyrnartækin sín fínstillt og uppfærð.
Með fjarþjónustunni er snjalltæki notað til að senda
heyrnarfræðingum beiðni um að breyta stillingu ReSound Linx 3D
og Quattro heyrnartækjanna.
Við svörum eins fljótt og auðið er.
Nánari upplýsingar er á finna á www.heyrn.is eða í síma 534 9600.
Á laugardag: Suðvestan 8-15 og él,
en snjókoma eða slydda suðaust-
anlands framan af degi. Vægt frost,
en hiti 1 til 5 stig við austurströnd-
ina að deginum. Á sunnudag:
Gengur í sunnan storm með snjókomu eða slyddu, en síðar hláka um allt land með tals-
verðri rigningu suðvestantil. Úrkomulítið á NA- og A-landi. Hiti 1 til 6 stig.
RÚV
06.50 Morgunþáttur Rásar 1
og 2
09.00 Ferðastiklur
09.45 Vesturfararnir
10.20 Rick Stein og franska
eldhúsið
11.20 Enn ein stöðin
11.40 Kastljós
11.55 Menningin
12.05 Gettu betur 1997
13.05 Poirot – Hreint ótrúlegur
stuldur
14.00 Blaðamannafundur
vegna COVID-19
14.40 Söngvaskáld
15.20 Heilabrot
15.50 Eru vítamíntöflur óþarf-
ar?
16.40 Hyggjur og hugtök –
Femínismi
16.50 Hljómskálinn
17.20 Landinn
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Hvergidrengir
18.26 Málið
18.37 Úti í umferðinni
18.40 Krakkafréttir vikunnar
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.40 Herra Bean
20.10 Poppkorn – sagan á bak
við myndbandið
20.25 Vikan með Gísla
Marteini
21.10 Séra Brown
22.00 Creed
00.10 Poirot – Fyrir eigin hendi
Sjónvarp Símans
11.30 Dr. Phil
12.11 The Late Late Show
with James Corden
12.51 Everybody Loves
Raymond
13.15 The King of Queens
13.36 How I Met Your Mother
13.58 Dr. Phil
14.40 Family Guy
15.02 A Million Little Things
16.15 Malcolm in the Middle
16.35 Everybody Loves
Raymond
17.00 The King of Queens
17.20 How I Met Your Mother
17.45 Dr. Phil
18.30 The Late Late Show
with James Corden
19.15 Happy Together
(2018)
19.40 Black-ish
20.10 Admission
21.55 Star Trek
00.10 Shutter Island
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
06.50 Bítið
09.00 Bold and the Beautiful
09.20 Gilmore Girls
10.00 Born Different
10.30 Trans börn
11.15 Jamie’s Quick and
Easy Food
11.40 Suður-ameríski draum-
urinn
12.35 Nágrannar
12.55 Brad’s Status
14.35 Hot Shots!
15.55 Lego Scooby-Doo!
Blowout Beach Bash
17.10 I Feel Bad
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.25 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.05 Föstudagskvöld með
Gumma Ben og Sóla
20.00 Steinda Con: Heimsins
furðulegustu hátíðir
20.35 The Descendants
22.30 Greta
00.10 Upgrade
01.45 Blumhouse’s Truth or
Dare
03.25 Hot Shots!
20.00 Bílalíf (e)
20.30 Fasteignir og heimili
(e)
21.00 21 – Úrval á föstudegi
21.30 Saga og samfélag (e)
Endurt. allan sólarhr.
13.00 Joyce Meyer
13.30 The Way of the Master
14.00 Michael Rood
14.30 Gegnumbrot
15.30 Máttarstundin
16.30 LAK
17.00 Á göngu með Jesú
18.00 Trúarlíf
19.00 Charles Stanley
19.30 Joyce Meyer
20.00 Let My People Think
20.30 Jesús Kristur er svarið
21.00 Catch the Fire
22.00 Times Square Church
20.00 Föstudagsþátturinn
20.30 Föstudagsþátturinn
21.00 Tónleikar á Græna
Hattinum
21.30 Tónleikar á Græna
Hattinum
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunþáttur Rásar 1
og 2.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Heimskviður.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Glans.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestarklefinn.
18.00 Spegillinn.
18.30 Brot úr Morgunvaktinni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur.
19.45 Lofthelgin.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Konan við
1000 gráður.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Passíusálmar.
22.15 Samfélagið.
23.05 Lestarklefinn.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
20. mars Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 7:26 19:45
ÍSAFJÖRÐUR 7:31 19:50
SIGLUFJÖRÐUR 7:14 19:33
DJÚPIVOGUR 6:56 19:14
Veðrið kl. 12 í dag
Vaxandi sunnanátt í kvöld og nótt með éljum við suður- og vesturströndina og hlýnandi
veðri. Sunnan 13-23 m/s á morgun, hvassast í vindstrengjum norðvestanlands. Snjó-
koma eða slydda sunnan- og vestanlands, en víða rigning á láglendi.
Það skiptir eiginlega
engu máli hvaða ljós-
vakamiðil maður opn-
ar eða kveikir á, það
eina sem um er rætt er
kórónuveiran eða CO-
VID-19 eða Wuhan-
veiran eða fuglaflens-
an, það fer eftir því við
hvern maður talar.
Sjálfur er ég heima í
sóttkví eftir að ég
skellti mér á skíði til
Tíról í Austurríki 5. mars. Já, ég er einn af þeim
sem komu með veiruna til landsins, eða var alla-
vega í sama flugi og hún á leiðinni til Íslands 12.
mars síðastliðinn. Það sem átti að vera ánægjulegt
foreldrafrí með góðum vinum endaði í heima-
sóttkví með vott af „Cabin Fever“ með fimmtán
mánaða gömlum syni mínum sem hefur sem betur
fer ekki vit á því að vera pirraður út í foreldra
sína fyrir byrjendamistökin.
Einn af ferðafélögum mínum fór, líkt og ég, í
sóttkví strax við komuna til landsins. Það stoppaði
hann hins vegar ekki í því að vera skírnarvottur
hjá dóttur besta vinar síns um síðustu helgi. Hann
gat að sjálfsögðu ekki verið viðstaddur en máttur
myndbandssímtala kom svo sannarlega sterkur
inn á þessum tímapunkti. Það gerist nefnilega ým-
islegt merkilegt og fallegt í sóttkví, þótt það séu
ekki fluttar miklar fréttir af því.
Ljósvakinn Bjarni Helgason
Skírnarvotturinn
í sóttkvínni
Faraldur Tæplega 4.000
manns eru í sóttkví.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna. Þú ferð framúr með bros á
vör.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist,
létt spjall og skemmtilegir leikir og
hin eina sanna „stóra spurning“
klukkan 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar
Austmann Betri
blandan af tón-
list öll virk kvöld
á K100.
7 til 18 Fréttir
Auðun Georg
Ólafsson og Jón
Axel Ólafsson
flytja fréttir frá ritstjórn Morg-
unblaðsins og mbl.is á heila tím-
anum, alla virka daga.
Dolly Parton ætlar að sitja fyrir í
Playboy til að fagna því að hún er
að verða 75 ára á næsta ári. Dolly
hefur setið fyrir í blaðinu einu sinni
áður, en hún sagði frá því á dög-
unum í viðtalið við 60 Minutes
Australia. Söngkonan sagði að það
væri ekki á dagskránni að setjast í
helgan stein heldur að prýða for-
síðu Playboy aftur.
Dolly Parton í
Playboy
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík -1 skýjað Lúxemborg 15 skýjað Algarve 17 léttskýjað
Stykkishólmur 1 skýjað Brussel 13 alskýjað Madríd 16 léttskýjað
Akureyri -1 léttskýjað Dublin 7 skýjað Barcelona 14 léttskýjað
Egilsstaðir -2 heiðskírt Glasgow 8 skýjað Mallorca 17 alskýjað
Keflavíkurflugv. -1 skýjað London 7 rigning Róm 17 heiðskírt
Nuuk 2 skýjað París 19 skýjað Aþena 12 léttskýjað
Þórshöfn 3 alskýjað Amsterdam 9 skýjað Winnipeg -11 skýjað
Ósló 8 skýjað Hamborg 10 léttskýjað Montreal 2 alskýjað
Kaupmannahöfn 9 skýjað Berlín 12 skýjað New York 7 alskýjað
Stokkhólmur 8 heiðskírt Vín 5 heiðskírt Chicago 7 þoka
Helsinki 5 skýjað Moskva 8 heiðskírt Orlando 27 léttskýjað
Áhrifamikil Óskarsverðlaunamynd með George Clooney í aðalhlutverki og fjallar
um innfæddan Hawaii-búa, Matt, sem býr á búgarði sínum með dætrum sínum
og eiginkonu. Skyndilega slasast eiginkonan svo alvarlega að hún leggst í dá og
litlar líkur eru á að hún muni ná sér. Matt þarf að takast á við lífið á nýjan hátt en
fær svo annað áfall þegar í ljós að kona hans var ekki öll þar sem hún var séð.
Stöð 2 kl. 20.35 The Descendants