Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.04.2020, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12.4. 2020
hafðu það notalegt
handklæðaofnum
Vagnhöfða 11 - 110 Reykjavík - www.ofnasmidja.is - sími 577 5177
Eigum úrval af
08.00 Strumparnir
08.20 Blíða og Blær
08.45 Dóra og vinir
09.05 Mæja býfluga
09.20 Zigby
09.30 Mia og ég
09.55 Abby Hatcher
10.20 Ævintýri Tinna
10.40 Rabbit School
12.00 Nágrannar
12.20 Nágrannar
12.40 Nágrannar
13.05 American Woman
13.25 Borgarstjórinn
13.55 Jamie & Jimmy’s Food
Fight Club
14.45 The Great British Bake
Off
15.40 Friends
16.10 War on Plastic with
Hugh and A
17.10 Friends
17.40 60 Minutes
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.40 Að temja drekann sinn
3
20.25 Dark Phoenix
22.20 Braveheart
01.15 Manifest
ÚTVARP OG SJÓNVARP
Sjónvarp Símans
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Omega
N4
Stöð 2
Hringbraut
20.00 Búðin – Heimildamynd
um Bjarna Har
20.30 Ystafell – Skipulag í
óreiðunni
20.30 Búðin – Heimildamynd
um Bjarna Har
21.00 Tónleikar á Græna
Hattinum
22.00 Tónlistaratriði úr Föstu-
dagsþættinum
Endurt. allan sólarhr.
16.00 Trúarlíf
17.00 Times Square Church
18.00 Tónlist
18.30 Ísrael í dag
19.30 Jesús Kristur er svarið
20.00 Omega
21.00 Tónlist
22.30 Gegnumbrot
23.30 Tónlist
20.00 Mannamál
20.30 Fyrirmyndir
21.00 21 - Úrval
21.30 Kátt er á Kili
Endurt. allan sólarhr.
08.00 Shrek Forever After –
ísl. tal
09.45 Barnyard – ísl. tal
13.09 How to Train Your
Dragon – ísl. tal
14.44 Megamind – ísl. tal
16.19 Wallace and Gromit:
The Curse of the Were-
Rabbit – ísl. tal
17.44 Teddi týndi landkönn-
uðurinn 2 – ísl. tal
18.30 Mannlíf
19.09 Love Island
20.00 Jarðarförin mín
20.35 Tveir mánar
21.35 Venjulegt fólk
06.55 Bæn og orð dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Í vængjuðu myrkri: William
Heinesen.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Kristur er upprisinn.
09.00 Fréttir.
09.03 Samtal.
10.00 Fréttir.
10.13 Bók vikunnar.
11.00 Guðsþjónusta í Dómkirkj-
unni.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Víkingur Heiðar býður heim.
14.30 Faðir og sonur: Smásaga.
15.00 Útvarpsleikhúsið: Ferðalög.
15.30 Neðanmáls.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Diddú.
17.25 Orð af orði.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Borgarmyndir.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Kvöldstund með Mozart.
19.40 Ávarp Forseta Íslands.
19.55 Hátíðarhljómar.
21.07 Í húsi skáldsins.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Í víngarðinum.
23.10 Frjálsar hendur.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Begga og Fress
07.29 Lalli
07.36 Tulipop
07.40 Molang
07.43 Klingjur
07.54 Minnsti maður í heimi
07.55 Hæ Sámur – 43. þáttur
08.02 Hrúturinn Hreinn
08.09 Bréfabær
08.20 Letibjörn og læmingj-
arnir
08.27 Stuðboltarnir
08.38 Konráð og Baldur
08.50 Nellý og Nóra
09.00 Múmínálfarnir
09.23 Ronja ræningjadóttir
09.45 Krakkafréttir vikunnar
10.00 Pöndukrútt
10.45 Landakort
11.00 Hátíðarguðþjónusta í
Dómkirkjunni
12.00 Hopp
13.30 Árný og Daði í Kambó-
díu
14.00 Blaðamannafundur
vegna COVID-19
14.40 Herra Bean
14.55 Heimsending frá Sinfón-
íuhljómsveit Íslands
16.45 Hinn Íslenzki Þursaflokk-
ur
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Söguspilið
18.25 Lífsins lystisemdir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Ávarp forseta Íslands
19.55 Goðheimar
21.40 Háski – fjöllin rumska
22.25 Héraðið
23.55 The Post
13 til 16 Pétur Guðjóns Góð tónlist og létt spjall á
sunnudegi.
16 til 18 Tónlistinn Topp40 með DJ Dóru Júlíu
Einn vinsælasti plötusnúður landsins kynnir vinsæl-
ustu lög landsins á K100. Tónlistinn er eini opinberi
vinsældalisti landsins, unninn upp úr gögnum frá Fé-
lagi hljómplötuframleiðanda.
18 til 00 K100 tónlist Besta blandan af tónlist á
K100 í allt kvöld.
Ný rannsókn hefur leitt í ljós
hvað máttur tónlistar er mik-
ill. BAST hefur undanfarin ár
rannsakað jákvæð áhrif þess
að hlusta á tónlist. Í nýjustu
rannsókn BAST kom í ljós að
9 mínútur af tónlist geti gert
mann glaðan og að 13 mín-
útur geti losað um sorg og
erfiðar tilfinningar. Dóra Júlía mælir með því að setja
saman lagalista með lögum sem láta okkur líða vel og
lætur því fylgja með nokkur lög sem virka vel fyrir hana.
Dans gleðinnar – Vilhjálmur Vilhjálmsson
Vikivaki – Helgi Björnsson
Here comes the sun – The Beatles
I Feel Love – Donna Summer
Sunny – Boney M.
Unwritten – Natasha Bedingfield
I Want To Break Free – Queen
Ljósi punkturinn með Dóru
Júlíu: Máttur tónlistar
Á níunda áratugi síðustu aldarvar hægt að hringja í Vel-vakanda í Morgunblaðinu
og koma á framfæri skilaboðum til
handa þjóðinni. Ekki var óalgengt
að menn gerðu þetta úr nafnnúm-
erum sínum (muniði eftir þeim?)
eins og sá sem sló á þráðinn og fékk
símtalið birt 21. maí 1983 undir fyr-
irsögninni „Popp og rokk og djass
hæfa ekki í morgunútvarpi“.
Þar stóð: „0333-2306 hringdi og
hafði eftirfarandi að segja: – Mig
langar til að beina þeim tilmælum til
stjórnenda útvarpsþáttarins Gull í
mund að minnka fyrir alla muni allt
þetta popp og rokk og djass. Þessar
tegundir tónlistar finnst mér ekki
eiga við í morgunútvarpi, enda
áreiðanlega ekki svo mikið af ung-
lingum, sem hlustar á þessum tíma.
Yfirleitt er allt of mikið af músík í
þessum þætti. Það er eins og stjórn-
endurnir hafi ekki nógu mikið af
töðluðu orði til að fara með. Á föstu-
dögum er t.d. heilum hálftíma varið
til að kynna dagskrárliðinn „Tíu á
toppnum“. Hvað á þetta nú að þýða?
Þeir sem vilja hlusta á þennan þátt,
geta bara hlustað, þegar hann er á
dagskrá. Það er alveg óþarfi að spila
helminginn af lögunum fyrirfram.
Svo mættu dömurnar sem kynna
tala svolítið hægar. Það er eins og
lífið liggi við að koma næstu hávaða-
plötu á fóninn.
Það var drengur að spyrjast fyrir
um það einn morguninn, hvort ekki
væri hægt að hafa barnasöguna fyrr
á morgnana. Ég vil benda á að vel
væri hægt að hafa hana með í þess-
um þætti.“
Kirkjunnar menn voru at-
kvæðamiklir á vettvangi Velvakanda
þennan sama dag. Þannig vildi
Bernharður Guðmundsson, frétta-
fulltrúi þjóðkirkjunnar, koma eft-
irfarandi skýringu á framfæri vegna
athugasemdar í dálkum dagblaðsins
um titil dr. Sigurbjörns Einarssonar
biskups: „Vígður prestur er áfram
prestur þótt hann sé ekki lengur
sóknarprestur. Læknir er læknir,
þótt hann gegni ekki lengur embætti
héraðslæknis. Sá sem hefur verið
vígður biskup, heldur áfram að vera
biskup, þótt hann gegni ekki lengur
embætti biskups Íslands sem er
embættisheiti biskups í starfi.
Það er því enginn fyrrverandi
biskup, hinsvegar er Sigurbjörn
biskup fyrrverandi biskup Íslands.
Eðlileg notkun titla er þess vegna,
er rætt er um núverandi og fyrrver-
andi biskup Íslands. Herra Pétur
Sigurgeirsson biskup Íslands. Dr.
Sigurbjörn Einarsson biskup.“
Það er full ástæða til að skerpa á
þessu í dag, árið 2020. Biskup er og
verður biskup enda verður það víst
enginn óbarinn.
Niður með vopnin
Séra Árelíus Níelsson skrifaði líka í
blaðið: „Ég skora á alla, en ekki síst
presta og stjórnmálagarpa, að lesa
grein hins unga guðfræðings, Péturs
Þorsteinssonar, í Morgunblaðinu 18.
maí sl., bls. 34. Þar er mál dagsins í
mínum huga: „Niður með vopnin“,
rætt af frábærri snilld hins víðsýna
friðarboða, um það „að hatur breyt-
ist í ást, myrkur í ljós, öfund í
ánægju, óheilindi í heilindi“.
Stöndum því öll sem eitt gegn
hernaðarkapphlaupi austurs og
vesturs. Það boðar ekkert annað en
eiturmorð allrar heimsbyggðar, með
brjálaða menn í broddi fylkingar.
Stöndum saman um brauð handa
hungruðum heimi til lífs og starfs í
stað vopna handa vesælum stjórn-
málabrjálæðingum til að eyða og
myrða. Heill þessum unga guðfræð-
ingi. Hann er hafinn yfir alla fjötra
kennisetninga og bókstafstrúar.“
0333-2306 hefur
örugglega ekki hlustað
mikið á Purrk Pillnikk.
Morgunblaðið/Einar Falur
TÍMARNIR BREYTAST OG MENNIRNIR MEÐ
Ekkert popp og
rokk á morgnana
Dr. Sigurbjörn Einars-
son biskup var aldrei
fyrrverandi biskup.
Morgunblaðið/RAX