Fréttabréf Íþróttasambands Íslands - 01.04.1986, Blaðsíða 5

Fréttabréf Íþróttasambands Íslands - 01.04.1986, Blaðsíða 5
Þeim tilmælum er vísað til stjórna héraðssambanda og ungmenna- og íþróttafélaga að þær tilnefni ákveðinn aðila sem tengilið við trimmnefnd ÍSÍ sérstaklega nú í sambandi við trimmdaga '86. Til Trimmnefndar íþróttasambands íslands Laugardal Tengiliður við nefndina hefur verið skiþaður. nafn félag eða samtök heimili heimasími vinnustaður vinnusími Aöildarfelög athugið! Síöasti skiladagur á starfsskýrslunum var þann 15. apríl sl. Ef skýrslan berst ekki gerist tvennt: 1. Svifting kennslustyrkja 2. Keppnisbann. Þess vegna hvetur ÍSÍ alla þá sem ekki hafa skilað inn skýrslu aö gera þaö hiö fyrsta. P.S. Takið jafnframt eftir aö þetta fréttabréf er ykkar vettvangur til aö koma fréttum og skoðunum á framfæri. 5

x

Fréttabréf Íþróttasambands Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Íþróttasambands Íslands
https://timarit.is/publication/1458

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.