Fréttabréf Íþróttasambands Íslands - 01.04.1986, Síða 5

Fréttabréf Íþróttasambands Íslands - 01.04.1986, Síða 5
Þeim tilmælum er vísað til stjórna héraðssambanda og ungmenna- og íþróttafélaga að þær tilnefni ákveðinn aðila sem tengilið við trimmnefnd ÍSÍ sérstaklega nú í sambandi við trimmdaga '86. Til Trimmnefndar íþróttasambands íslands Laugardal Tengiliður við nefndina hefur verið skiþaður. nafn félag eða samtök heimili heimasími vinnustaður vinnusími Aöildarfelög athugið! Síöasti skiladagur á starfsskýrslunum var þann 15. apríl sl. Ef skýrslan berst ekki gerist tvennt: 1. Svifting kennslustyrkja 2. Keppnisbann. Þess vegna hvetur ÍSÍ alla þá sem ekki hafa skilað inn skýrslu aö gera þaö hiö fyrsta. P.S. Takið jafnframt eftir aö þetta fréttabréf er ykkar vettvangur til aö koma fréttum og skoðunum á framfæri. 5

x

Fréttabréf Íþróttasambands Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Íþróttasambands Íslands
https://timarit.is/publication/1458

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.