Iðnaður og tízka - 01.09.1933, Page 23
7. Matarlyst.
Undir þennan lið heyrir öli fæða, ávextir og
sæigæti. Vel sóttir matsölustaðir vita, hvaða
ínatur fólkinu þykir bezt.ur.
Ail'r, sein verzla með matvöru, verða að
'nag'a sér eftir smekk kaupandans. Ef kona
kaupir köku, sem henni þykir vond, kaupir
hún næst aðra tegund.
8. Öryggi.
Auðvitað koma vátryggingar undir þennan
lið. Fjölskyldan þarfnast tryggingar gegn fá-
tæktinni. Hún kaupir öryggi.
Margt er það, sem eykur örýggið, t.d. Gúmmi-
. hælar, vagnar, óhrjótandi gler, varnir gegn
9. Fallegir munir. véisiysum o. s frv.
Allflestar fjölskyldur kaupaýmsa fallega muni,
þegar þær hafa einhver peningaráð, t. d. dýr-
ar myndir, blómskálar, skartgripi, skrautbund-
nar bæknr o. s. frv.
Næstum hver auðmaður leitast við að eignast
iistræna hluti. Hann kaupir fögur húsgögn,
dýr glugga- og dyratjöld og verðmikla gólf
dúka
Það eru hin eftirsóknarverðu sérréttindi auð-
mannsins. 10. Aðlöðun.
Óskin um að vera sem mest aðlaðandi hvet-
ur bæði menn og konur til að kaupa góð og'
falleg föt. Þessi ósk eykur viðskiptin með
fegarðarmeðul og ilmvötn, silkisokka, hárlið-
un, skartgripi, nýtizku hatta o. s. frv.
Utlitið er mikils virði, bæði fyrir kvenfólkið
og búðirnar. I'aö er mikið verðmæti, sem
felst i g'óðu útliti. Flestir óska eftir að bjóða
11. Stæling. af sér góðan þokka.
Flestir óska eftir að ná þvi eftirsól;narverða
úr fari annara, þess vegna kaupa svo margir
það sama. hetta gefur auglýsingunum sitt
inikla gildi.
Þær vörur, sem mest seljast, eru settar i búð
argluggana og hafðar byrgðir af þeitn.
Hversvegna?
Vegna þess, að fólk kaupir helzt þær vörur,
sem mest eru keyptar.
12. Sjalfsþroskun-
Þessi ósk er hvorki eins almenn né ákveðin
og flestar hinna. En hún veldur þvi, að fólk
kaupir bækur og sækist eftir allskonar
fræðslu.
Hljóðfæraleikarinn kaupir sér betra hljóðfæri,
stúdentinn sroásjá og' verzlunarmaðurinn al-
fræðiorðabók, allir til að auka menntun
sina.
Þessar tólf óskir ber okkur að muna, þegar við seljum vöru okkar eða vinnu. Sérhver
maður, sem getur fullnægt þeim öllum, verður velmcgandi, ef hann aðeins lætur fólk vita,
hvað harin hcfir á boðstólum.