Iðnaður og tízka

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Iðnaður og tízka - 01.09.1933, Qupperneq 24

Iðnaður og tízka - 01.09.1933, Qupperneq 24
Samkvæmisföf EFNI: Næstum allt af svart, en má gjarna vera ofurlítið bláleitt, þanuig að það sýnist svart í ljósi. Hornin á kjólnum eiga að vera úr silki eða satin. BUXUR: Með mjóum, röndóttum legging- um eða sléttuvn en breiðvtm. VESTI: Úr livítu pique, moire eða silki, annaðhvort ein- eða tvíhneppt. Þægilegast er að nota bak- laust vesti. SOKKAR: Svartir silki- eða cashmirsokkar, slóttir eða snúnir. Bezt er að framleisturinn sé úr ull. FLIBBI: Harður, einfaldur með hvössum, útaflögðum hornum, SKYRTA: Hvít, stífuð skyrta með einföld- um manchettum. BINDl: Aðeins má nota hvítt pique- eða moire-bindi, ein- eða tvíbund- ið. Bindið á að vera breitt til endanna, en þó ekki eins breitt og flibbinn. HATTUR: Silkihattur. SKÓR: Reiinaðir lakkskór með eða án táhettu. SKART: Brjósthnappar, manchettuhnapp- ar og vestistölur er oft haft af sömu gerð.

x

Iðnaður og tízka

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðnaður og tízka
https://timarit.is/publication/1461

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.