Framblaðið - 01.05.1932, Page 1

Framblaðið - 01.05.1932, Page 1
K FRAM félagsblað Útgefandi: Knattspyrnufélagið Fram. Ritstjóri: Kjartan Þorvarðsson. Avarp til félagsmanna eldri og yngri. að er erfitt fyrir stjórnir mannmargra fél- aga að ná til allra meðlima sinna. í „Fram“ eru nú yfir 500 meðlimir og eins og gefur að skilja mætir ekki allur sá fjöldi á fundum eða á fimleika- og knattspyrnuæfing- um félagsins. Stjórn „Fram“ hefur pví ákveðið að gefa út petta littla blað, til að gefa öllum meðlim- um félagsins tækifæri til að fylgjast með í starfsemi pess. Blaðið mun koma út fjórum sinnum á ári, fyrst um sinn, og flytja knattspyrnufréttir, félagsmái, stuttar leiðbeinandi greinar um knatt- spyrnu, o. m. fl. er að voru áliti gæti orðið félagi voru til eflingar og knattspyrnuíprótt- inni til gagns. Treystum vér pví að félagar sendi blaðinu til birtingar greinar um knatt- spyrnu og annað pað er félagi voru gæti orð- ið til trausts og stuðnings. Allir félagar yngri deilda „Fram“ fá blað- ið ókeypis og sömuleiðis allir skuldlausir meðlimir eldri deildanna. * * * Knattspyrnan er íprótt fjöldans. Öðrum ípróttum fremur eflir hún sam- vinnu og samhug manna og flokka. Treystir vináttu og drenglyndi og kennir einstaklingn- um að líta minna á eigin hagsmuni, heldur en flokksins, sem hann keppir fyrir. Og jafn- framt veitir knattspyrnan einnig einstaklingn- um mörg tækifæri til að sýna leikni og kunnáttu. — Af pessum orsökum er pað að knattspyrnan er vinsælust allra íprótta hér á landi, og kallar undir merki sitt hinn mikla fjölda yngri og eldri er henni kynnast. t>ó er eitt enn, sem ekki er hvað minst orsök pessara miklu vinsælda, pað er óvissan. Fyrirfram er aldrei hægt að segja með vissu hvor flokkur knattspyrnumanna sigri annan í leik. Vér vitum allir að venjulega sigrar betri flokkurinn. En svo óendanlega margt getur skeð á peim 90 mín. er leikurinn varir, að alveg vissir eru menn aldrei fyrirfram. Flokk- arnir skiftast á að vinna kappleikina, og sá sem sigrar í ár er langt á eftir hið næsta. í mörg ár var eins og ógerningur væri fyrir „Val“ að vinna knattspyrnumót i I. flokki. Deir höfðu ágætann knattspyrnuflokk, unnu marga kappleiki, en tókst ekki að vinna úr- slitaleikina. En peir héldu stöðugt áfram og að lokum fór svo, að peir náðu takmarki sínu. 1930 unnu peir íslandsbikarinn og hlutu nafn- bótina „bezta knattspyrnufélag fslands." Fyrir nokkrum árum tapaði K. R. í 1. flokki leik eftir leik fyrir hinum félögunum og virtist um tíma tæplega eiga viðreisnar von. En peir hófu viðreisnarstarf sitt með slíkum áhuga og dugnaði að síðustu árin hafa peir hvað eftir annað unnið hin félögin og oft íslandsbikarinn, Nú er félag peirra orðið

x

Framblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Framblaðið
https://timarit.is/publication/1467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.