Hvöt - 01.03.1954, Síða 13

Hvöt - 01.03.1954, Síða 13
H V O T 11 SIGHVATUR BIRGIR Kennaraskólanum: # Sjáið bræður Sjáið, brœður, bölið flœða. beis\t í œðum náungans, undir blceða; o s s ber græða, efla þrœði sannleiþans. Sjáið bölið, sœta ölið; svo er \völin eftir á. Eigum völ á efldum \jölvið, ef í sölur leggja má. Ei s\al bíða, áfram stríða, e\\i þjðir tvíl oss hót. Brött er hlíðin, bragnar s\riða betri tíðum eiga mót. Sár er \völin, sorgarölið, segja tölur margar oss. Nagar mölur \lö\\van \jölvið; \ostar böl og þungan \ross. Sjáið, brœður, bölið flceðir beisþt í ceðum náungans, sjáið glceðast sigurhceðir, sárin grceðast vei\lei\ans. SIGHVATUR BIRGIR Kennaraskólanum: Vor g vængjum þýðum Vor á vcengjum þýðmn ve\ur þrá, yljar anda blíðum o\\ur hjá. Mót oss brosa blómin birtu’ og yl, fagur leitar Ijóminn lífsins til. Grundin ilmrí\ angar, óð og lag syngja lo\s mig langar, lífsins brag. Þó að brceður berjist böli’ og raun, frjálsir virðar verjist varga \aun, sumar Guð oss gefur, gróðurheim. — Ilmur vorsins vefur vonar-seim. Á þingi S. B. S. fyrir tuttugu árum var samþykkt tillaga þess efnis að skora á fræðslumálastjórnina að hlutast til um það, að ekki yrðu veitt kennaraembætti við opinbera skóla nema bindindismönn- um.

x

Hvöt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.