Hvöt - 01.03.1954, Page 28

Hvöt - 01.03.1954, Page 28
íslenzk skólaœska Síðan Þjóðviljinn stækkaði upp í 12 síður er hann fjölbreyttasta og vandaðasta dagblað landsins. Auk þess sem í hann rita flestir ritfærustu menn þjóðarinnar þá flytur hann að staðaldri fjölbreytt og skemmtilegt efni við allra hæfi, t. d.: BÓKMENNTIR MYNDLIST LEIKLIST KVIKMYNDIR ÍÞRÓTTIR SKÁK TÓNLIST ÚTVARPSMÁL RADDIR KVENNA RADDIR UNGA FÓLKSINS HEIMILISÞÁTT ERLENT FRÉTTAYFIRLIT ÚR LÍFI ALÞÝÐUNNAR MYNDASÖGU FRAMHALDSSÓGU og margt fleira til fróðleiks og skemmtunar. Ennfremur birtir Þjóðviljinn mikið af innlendum og erlendum frétt- um, sem ekki birtast í neinu öðru íslenzku dagblaði og er því ómissandi hverjum þeim, sem fylgjast vill með því sem gerist á innlendum og erlendum vettvangi. íslenzk œska: Kynntu þér málflutning og tillögur sósíalista um vandamál þjóðarinnar hverju sinni með því að lesa Þjóðviljann að staðaldri. MUNIÐ : ÞJÓÐVILJINN ER DAGBLAÐ UNGA FÓLKSINS. þJÚÐVIUINN Skólavörðustíg 19 — Reykjavík — Símí 7500

x

Hvöt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.