Austri


Austri - 31.05.1990, Blaðsíða 5

Austri - 31.05.1990, Blaðsíða 5
Egilsstöðum, 31. maí 1990. AUSTRI 5 Sjónvarp helgarinnar FIMMTUDAGUR 31. maí 17:50 Syrpan. — Teiknimyndir. 18:20 Ungmennafélagið. — Endursýning frá sunnudegi. 18:50 Táknmálsfréttir. 18:55 Yngismœr. 19:20 Benny Hill. 19:50 Abbott og Costello. 20:00 Fréttlr og veður. 20:35 Gönguleiðir. — Framhald þáttaraðar frá fyrra ári. Árni Björnsson þjóðháttafræðingur leiðir sjónvarpsáhorfendur í allan sannleik um Breiðafjarðareyjar. 20:55 Samherjar. — Bandarískur framhaldsmyndafl. 21:45 íþróttasyrpa. — Fjallað um helstu íþróttaviðburði víðs vegar í heiminum. Kynning á liðum sem taka þátt í Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu á Ítalíu. 22:05 Verðlaunakvikmyndir Listahátíðar í Reykjavík 1988. 1. „Símon Pétur fullu nafni“ eftir handriti Erlings Gíslasonar. 2. „Kona ein“ eftir handriti Lárusar Ýmis Óskarssonar. 3. „Ferðalag Fríðu“ eftir handriti Steinunnar Jóhannesdóttur. 23:00 Ellefufréttir. 23:10 „1814“. — Þriðji þáttur. 00:05 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 1. júní 17:50 Fjörkálfar. 18:20 Unglingarnir í hverfinu. 18:50 Táknmálsfréttir. 18:55 Poppkorn. 19:20 Reimleikar á Fáfnishóli. 6. þáttur. 19:50 Abbott og Costello. 20:00 Fréttir og veður. 20:35 Listahátíð í Reykjavík. — Kynning. 20:40 Vandinn að verða pabbi. — 5. þáttur. — Danskur framhaldsþáttur í sex þáttum. 21:10 Marlowe einkaspæjari. 22:10 Árekstur. — Ný þýsk sjónvarpsmynd. Austur- þýsk hjón lenda í árekstri við bíl ann- arra hjóna í Vestur-Þýskalandi. Þau taka boði vestur-þýsku hjónanna um að dvelja í sumarhúsi þeirra á meðan bíll- inn er í viðgerð. Þar sýnir það sig að það er ekki einungis á götum úti sem léttir og lagfæranlegir árekstrar eiga sér stað. 23:40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. LAUGARDAGUR 2. júní 15:00 íþróttaþátturinn. 18:00 Skytturnar þrjár. 18:20 Sögur frá Narníu. — Breskur framhaldsmyndaflokkur gerður eftir ævintýrum C.S. Lewis. 18:50 Táknmálsfréttir. 18:55 Steinaldarmennirnir. 19:30 Hringsjá. 20:15 Fólkið í landinu. Tækni breyta tímans völd. Finnbogi Hermannsson heimsækir Pétur Jónsson bifreiðasmið, starfs- mann Tækniminjasafns íslands sem til- heyrir Þjóðminjasafninu. 20:40 Lottó. 20:45 Hjónalíf. — Annar þáttur. 21:15 Stjörnuskln. — Bandarísk kvikmynd frá árinu 1978, gerð eftir hinni vinsælu revíu „The Early Show“, þar sem fram koma listamenn á aldrinum sjö til sautján ára. 22:35 Fram í dagsljósið. — Nýleg bresk sjónvarpsmynd. Banda- rísk kona dvelur í Aþenu ásamt vini sínum. Hann er myrtur og leiðir það til þess að hún flækist ínn í alþjóðlegan smyglarahóp í Aþenu. 00:15 Útvarpsfréttlr í dagskrárlok. SUNNUDAGUR 3. júní 14:00 Börnin og umhverfið. — Sérstök dagskrá send út um gervi- hnött á hvítasunnumorgni. Dagskráin er send út frá New York, Tókíó, Ríó de Janeiro, Moskvu, París og Vín. Brugðið er upp svipmyndum frá ýmsum stöðum í heiminum og bent á þær ógnir sem við jörðinni blasa í umhverfismálum. 17:00 Hvítasunnumessa. — Tekin upp í Reynivallakirkju í Kjós. Prestur er séra Gunriar Kristjánsson. 17:50 Baugalína. — 7. þáttur. — Dönsk teiknimynd fyrir börn. 18:00 Ungmennafélaglð. 18:30 Dáðadrengur. 18:50 Táknmálsfréttlr. 18:55 Vistasklpti. 19:30 Kastljós. 20:35 Stríðsárln á (slandl. — Fjórði þáttur af sex. 21:25 Fréttastofan. — Þrenns konar eltur. Flmmtl þáttur af sex. 22:20 Tónstofan. — Þáttur í tilefni af 50 ára afmæli Félags íslenskra tónlistarmanna. 23:05 Glappaskot. — Nýleg írsk sjónvarpsmynd. Tvær miðaldra konur búa saman og gengur sambúðin ekki þrautalaust fyrir sig. Dag einn birtist frænka annarrar og kemur sú heimsókn talsverðu róti á líf kvennanna. 00:10 Llstaalmanaklð - júní. 00:15 Útvarpsfréttlr í dagskráriok. Sjónvarp helgarinnar FIMMTUDAGUR 31. maí 16:45 Santa Barbara. — Framhaldsþ. 17:30 Morgunstund.Endurtekið. 19:19 19:19. 20:30 Sport. — íþróttaþáttur. 21:25 Aftur tll Eden. — Nú mun hefjast ný syrpa um hina auðugu og fögru Stephanie Harper í 22 þáttum. 22:15 Kysstu mig bless. — Gamansöm og rómantísk mynd sem fjallar um unga konu sem fær óvænta heimsókn látins eiginmanns síns. Heimsóknin kemur sér afar illa þar sem hún er að undirbúa brúðkaup sitt með hinum nýja manni sínum. 23:55 Hinir vammlausu. — Meiriháttar spennumynd. 01:50 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 1. júní 16:45 Santa Barbara. 17:30 Emilía. — Teiknimynd. 17:35 Jakari. — Teiknimynd. 17:40 Dvergurinn Davíð. 18:05 Ævintýri á Kýþeríu. 18:30 Bylmingur. 19:19 19:19. 20:30 Ferðast um tímann. — Bandarískur framhaldsþáttur. 21:20 Leikaraskapur. — Maður nokkur á sér þann draum heitastan að verða leikari. Eiginkona hans, Helen, hvetur hann til að þreyta inntökupróf en besti vinur hans er mót- fallinn því. Vinurinn skiptir þó um skoðun þegar hann uppgötvar að lík- lega fái hann þá betra tækifæri til að táldraga Helen. 22:50 í Ijósaskiptunum. — Spennumyndaflokkur. 23:15 Spennandi smygl. — Ævintýralega gamanmynd, sem ger- ist að mestu leyti í Mexíkó. Myndin greinir frá tveimur áfengissmyglurum sem afráða að færa út kvíarnar og fá til liðs við sig söngkonu í næturklúbbi. 01:10 Heima er best. — Víetnamstríðið. Þessi kvikmynd er sérstæð hvað varðar efnistök því sjónum áhorfenda er ekki bara beint að hrakningum í Víetnam heldur líka að erfiðleikunum sem fylgja í kjölfarið þegar heim er komið. 02:40 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 2. júní 09:00 Morgunstund. 10:30 Túni og Tella. — Teiknimynd. 10:35 Glóálfarnir. — Teiknimynd. 10:45 Júlli og töfraljósið. — Teiknimynd. 10:55 Perla. — Teiknimynd. 11:20 Svarta Stjarnan. — Teiknimynd. 11:45 Klemens og Klementína. 12:00 Smithsonian. — í þessum þætti kynnumst við því hvernig tími er mældur, ekki bara af mannskepnunni heldur einnig plöntum og dýrum. 12:55 Heil og sæl. Beint í hjartastað. — Endurtekinn þáttur um hjarta- og æðasjúkdóma. 13:30 Sögur frá Hollywood. 14:30 Veröld - Sagan í sjónvarpi. — Stórbrotin þáttaröð sem byggir á Times Atlas mannkynssögunni. 15:00 Kródódíla-Dundee II. 17:00 Falcon Crest. 18:00 Popp og kók. 18:30 Bílaíþróttlr. 19:19 19:19. 20:00 Séra Dowling. — Spennumyndafl. 20:50 Sofðu rótt. — Fyrsta flokks sakamálamynd. 22:20 Elvis rokkari. 22:45 Næturkossar. — Myndin gerist í Rauða hverfinu í Sydney í Ástralíu, nánar tiltekið í vin- sælu vændishúsi. 00:25 Undlrheimar Miami. — Bandarískur spennumyndaflokkur. 01:10 Gimsteinaránið. — Þrælgóð glæpamynd um samhenta fjölskyldu sem hefur ofan af fyrir sér með ránum. 03:10 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 3. júnf 09:00 Popparnlr. — Teiknimynd. 09:10 Tao Tao. — Teiknimynd. 09:35 Diplódar. 10:00 Besta bókln. 10:25 Krakkasport. — Iþróttaþáttur. 10:40 Barble. 11:05 Brakúla grelfi. 11:30 Lassý. 12:00 Popp og kók. — Endurtekið. 12:30 Viðskiptl í Evrópu. 13:00 Ekkl er allt gull sem glóir. — Gamansöm söngvamynd. 15:00 Leiklistarskóllnn. 16:00 íþróttlr. 19:19 19:19. 20:00 í fróttum er þetta helst. 20:50 Björtu hllðarnar. — I þessum þætti verða björtu hliðarnar á öllu milli himins og jarðar teknar fyrir. 21:20 Milli Iffs og dauða. — Bandarísk framhaldsmynd í tveimur hlutum. 22:50 Fullkomlð morð. — Spennumynd. 00:30 Þagnarmúr. — Áhrifamikil mynd. 02:05 Dagskrárlok. Varahlutaversluni Gunnars Gunnarssonar Lyngási 6 - 8 Egilsstöðum sími 11158. BOSCH BOSCH rafmagns- handverkfæri í miklu úrvali, á sama verði og í Reykjavík. BOSCH rafgeymar í flesta bíla, báta og vinnuvélar. Vesturþýsk hágæðavara á ótrúlega lágu verði. BOSCH er betri vara. Drííholt ©11010 Egilsstöðum V S s S Ix = © > 'C3 s > iri vi 33 • © ©D Js 5 <u cs £ £ d J S 11158 Varahlutaverslun Gunnars Gunnarssonar hf. er flutt í Véltæknihúsið að Lyngási 6-8. Kappakstursbíll í útstillingarglugganum. ®11010 -PlNETtj KQNSUÁ^ JMö! a Mm V. Umboð: Drífholt Box 1, 700 Egilsstaðir Egilsstaðakirkja 3. júní, hvítasunnudagur: Hátíðarmessa kl. 11:00. Sóknarprestur. Ókeypis smáauglýsingar Tjaldvagn tll sölu. Uppl. I s. 11118 frá 8 - 19.00, Þór eða 12195 á kvöldin. Tek að mér vlnnu við landbúnaðarstörf og önnur hliðstæð störf, t.d. smíðar, ef vill. Vinsamlegast hafið samband við Einar Matthíasson Breiðdalsvlk I síma 56675. Ibúð. 100m2 ibúð.til sölu á Neskaupstað. Björt og rúmgóð með góðum garði. Upplýsingar I síma 71173 á kvöldin. VII kaupa notað: Hnakka, reiðhjálma, stál- vaska og klósett. Upplýsingar I slma 11785. Tapast hafa blllyklar. Skilvls finnandi vin- samlegast skili þeim til húsvarðar að Mið- vangi 22 á Egilsstöðum. Legsteinar úrfallegum norskum steini. Gerið verðsamanburð. Sendum myndalista. ) ÁLFASTEHVX” 720 Borgarfirði eystri S 97-29977 Sími A.A. og Al-Anon samtakanna á Egilsstöðum er 11972. Símsvari allan sólarhringinn. Framsókn styrkir.. Framhald af forsíðu. kostnað Sjálfstæðisflokksins og Alþýðubandalags. Óformlegar athuganir hafa farið af stað um meirihlutamyndun, en engin niðurstaða er komin af því ennþá. Neskaupstaður: Framsóknarflokkur bætti við sig einum manni á Neskaupstað og jók fylgi sitt þar, en alþýðubanda- lagsmenn héldu meirihluta sínum á Neskaupstað, eins og þeir hafa haft. Meirihlutaviðræður eru að sjálfsögðu óþarfar sem fyrr. Á Tvær ferðir í viku! Brottför úr Reykjavík: þriðjudaga og föstudaga. Afgreiðsla á Landflutningum. S 91-84600. Bílasímar: KT-232 S 985 27231 U-236 S 985 27236 U-2236 S 985 21193 SVAVAR& KOLBRÚN S 97-11953 / S 97-11193 700 Egilsstöðum kjörskrá voru 1198, en atkvæði greiddu 1074 eða tæp 90%. Auðir seðlar og ógildir voru 29. Höfn: Ekki urðu miklar breytingar í bæjarstjórnarkosningunum á Höfn, og flokkarnir fengu sama fjölda fulltrúa og þeir höfðu áður. Áður voru þar í meirihluta Sjálf- stæðisflokkur og Óháðir kjósend- ur. Sömu aðilar hafa nú afl til að mynda meirihluta, en geta má þess að Óháðir buðu nú fram undir, nafninu Krían. Vopnafjörður: Fjallað er um úrslit kosninganna á Vopnafirði í grein Sigurjóns Friðrikssonar í Ytri-Hlíð, sem birt er hér í blaðinu. MURRAY — AL-KO — ECHO — BLACK& DECKER — Garðsláttuvélar 3,5 hp. Sláttuvélar 3,5 hp. m/drifi Dráttarvélar ALKO bensínloftpúðavél 3,5 hp. ALKO rafmagnsloftpúðavél ECHO sláttuorf, bensín Black og Decker limgerðisklippur 40 cm verð frá 18.500 kr. verð frá 32.000 kr. verð trá 130.000 kr. verð frá 33.900 kr. verð frá 18.700 kr. verð frá 17.700 kr. verð frá 8.215 kr. 5% staðgreiðsluafsláttur! BÍLAFELL Smiðjuseli 5, Fellabæ, sími 11696 Höfum til sölu allar gerðir af Ábót og uppsetta línu eftir pöntunum. Fljót og góð afgreiðsla. Móttaka Endurvinnslu er opin alla virka daga frá kl. 9:00 - 16:00. STÓLPI verndaður vinnustaður Lyngási 12, Egilsstöðum sími 11090 Kaupfélag Vopnfirðinga auglýsir til sölu: Rússajeppa árg. 1981, Suzuki sendibifreið árg. 1981, Trabant station árg. 1987. Rafsuðuvél og eftirtaldar trésmíðavinnuvélar: Hitapressa. Plötusög. Byggingamót. Fræsari. Rammaþvinga. Upplýsingar hjá kaupfélagsstjóra eða fulltrúa hans í síma 31200.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/792

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.