Austri


Austri - 21.06.1990, Blaðsíða 7

Austri - 21.06.1990, Blaðsíða 7
Egilsstöðum, 21. júní 1990. AUSTRI 7 Sjónvarp helgarinnar FIMMTUDAG U R 21. júní 14:45 Heimsmeistaramótið í knattspyrnu. — Bein útsending frá Ítalíu. Belgía - Spánn. 17:15 Syrpan. — Teiknimyndir. 17:45 Ungmennafélagið. — Endursýning frá sunnudegi. 18:10 Yngismær. 18:40 Táknmálsfréttir. 18:45 Heimsmeistaramótið í knattspyrnu. — Bein útsending frá Ítalíu. írland - Holland. 20:50 Fréttir og veður. 21:20 Skuggsjá. — Kvikmyndaþáttur í umsjá Hilmars Oddssonar. 21:40 Samherjar. — Lokaþáttur. 22:30 Anna og Vasili. — Annar þáttur af fjórum. Sagan gerist um aldamótin, þegar Finnland heyrir undir Rússland, og lýsir ástum finnskrar stúlku og rússnesks hermanns. 23:50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 22. júní 17:50 Fjörkálfar. 18:20 Unglingarnir í hverfinu. 18:50 Táknmálsfréttir. 18:55 Poppkorn. 19:20 Reimleikar á Fáfnishóli. 9. þáttur. 19:50 Maurinn og jarðsvínið. — Teiknimynd. 20:00 Fréttir og veður. 20:35 Sissel Kyrkjebö. — Tónlistardagskrá meö norsku söng- konunni Sissel Kyrkjebö. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hún náð gífurlegum vinsældum á hinum Norðurlöndunum. 21:30 Bergerac. 22:25 Lúxusvændi í Beverlyhæðum. — Bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu 1986 um lúxusvændi í Hollywood. 00:00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. LAUGARDAGUR 23. júní 14:45 HM í knattspyrnu. — Bein útsending frá Ítalíu. 16 liða úrslit. 17:00 íþróttaþátturinn. 18:00 Skytturnar þrjár. 18:20 Bleiki pardusinn. 18:40 Táknmálsfréttir. 18:45 HM í knattspyrnu. Bein útsending frá Ítalíu. 16 liða úrslit. 20:50 Fréttir. 21:20 Lottó. 21:25 Fólkið í landinu. — En ég er bara kerling. Sigrún Stefánsdóttir ræðir við Unni Guðjónsdóttur dansara og danshöfund með meiru, sem búið hefur í Svíþjóð í nærri þrjá áratugi. 21:50 Hjónalíf. — Fimmti þáttur. 22:20 Á villigötum. — Ný bresk sjónvarpsmynd. Ung kona finnst myrt og aðstæður minna um margt á morð sem var framið mánuði áður. 00:05 Júlía og Júlía. — ■ Ítölsk/amerísk bíómynd frá árinu 1987. Myndin segir frá konu sem á erfitt með að gera upp á milli eiginmannsins og viðhaldsins. 01:45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. SUNNUDAGUR 24. júní 14:45 HM í knattspyrnu. — Bein útsending frá Ítalíu. 16 liða úrslit. 16:55 Norrænlr kórar: Danmörk. — Tritonuskórinn danski flytur verk eftir John Höybye við Ijóð eftir Grethe Riis- bjerg Thomsen ásamt djasstríói. 17:25 Sunnudagshugvekja. — Flytjandi er Séra Hulda Hr. M. Helga- dóttir sóknarprestur í Hrísey. 17:35 Baugalína. — 10. þáttur. — Dönsk teiknimynd fyrir börn. 17:50 Ungmennafélagið. — Sandmaðkar og marflær. 18:15 Litli bróðir. — Það skiptir máli hvar í systkinaröð- inni börn alast upp. 18:40 Táknmálsfréttir. 18:45 HM í knattspyrnu. — Bein útsending frá Ítalíu. 16 liða úrslit. 20:50 Fréttir. 21:20 Hernámsárin. — Fimmti þáttur. — Orrustan á Atlantshafi. Mörg íslensk skip urðu fyrir árásum á Atlantshafi og ætla má að hlutfallslega fleiri íslendingar hafi beðið bana í stríð- inu en Bandaríkjamenn sem þó börðust í tveimur heimsálfum. Rætt verður við íslenska sjómenn af nokkrum þeirra skipa sem ráðist var á. 22:10 Á fertugsaldri. — Bandarísk þáttaröð um nokkra góð- kunningja sjónvarpsáhorfenda. 22:55 Kærleiksþel. — Sænsk sjónvarpsmynd frá árinu 1989. Benjamin og Rasmus hafa búið saman um nokkra hríð, þegar foreldrar Rasmusar komar óvænt í heimsókn til þess að halda upp á 25 ára afmæli hans, en gjafir og húrrahróp geta ekki dulið hversu erfitt foreldrarnir eiga með að sætta sig við lífshætti Rasmusar og samband þeirra Benjamins. Þetta leiðir til óhjákvæmilegra árekstra, sérstak- lega þegar kemur í Ijós að Benjamin er alvarlega veikur. 00:25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarp helgarinnar FIMMTUDAGUR 21. júní 16:45 Nágrannar. — Framhaldsþ. 17:30 Morgunstund.Endurtekið. 19:19 19:19. 20:30 Sport. — íþróttaþáttur. 21:25 Aftur til Eden. — Spennandi framhaldsmyndaflokkur. 22:15 Stríð. — Raunsönn lýsing á síðari heimsstyrj- öldinni og er athyglinni beint að afdrifum þriggja manna og konunum í lífi þeirra. 00:55 Ófögur framtíð. — Þegar óvinaher sprengir Bandaríkin í loft upp í kjarnorkustyrjöld þurrkast nær allt líf út ef frá eru taldir nokkrir menn sem lifa þessar hörmungar af. 02:25 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 22. júní 16:45 Nágrannar. — Framhaldsmyndafl. 17:30 Emilía. — Teiknimynd. 17:35 Jakari. — Teiknimynd. 17:40 Zorro. — Teiknimynd. 18:05 Ævintýri á Kýþeríu. 18:30 Bylmingur. 19:19 19:19. 20:30 Ferðast um tímann. — Bandarískur framhaldsþáttur. 21:20 Vertu sæl, ofurmamma. 22:55 í Ijósaskiptunum. — Spennumyndaflokkur. 23:20 Svikamyllan. — Spennumynd. 01:05 Samningsrof. — Ray er seinheppinn flækingur sem þráir að ölast aftur virðingu dóttur sinnar en hún sneri við honum baki eftir að móðir hennar lést í umferðarslysi, sem hann var valdur að. 02:35 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 23. júní 09:00 Morgunstund. 10:30 Túni og Tella. — Teiknimynd. 10:35 Glóálfarnir. — Teiknimynd. 10:45 Júlli og töfraljósið. — Teiknimynd. 10:55 Perla. — Teiknimynd. 11:20 Svarta Stjarnan. — Teiknimynd. 11:45 Klemens og Klementína. 12:00 Smithsonian. — Fimmti þáttur. — í þessum þætti verða skoðaðar gamlar flugvélar og saga flugsins rakin. Einnig verða listaverkasafnarar og ómetanleg listasöfn víða um heim heimsótt. 12:50 Heil og sæl. — Ógnarsmá ógr.. 13:25 Sögur frá Hollywood. 14:25 Veröld - Sagan í sjónvarpi. 15:00 Eftir loforðið. — Mjög áhrifarík mynd byggð á sann- sögulegri bók eftir Sebastian Milito. 16:45 Glys. — Nýsjálensk sápuópera. 18:00 Popp og kók. 18:30 Bílaíþróttir. 19:19 19:19. 20:00 Séra Dowling. — Spennumyndafl. 20:50 Stöngin inn. — íslensk knattspyrna, íslenskir knatt- spyrnumenn og Knattspyrnusamband íslands sýnt frá öðru sjónarhorni en fólk á að venjast. 21:20 Ógætni. — Lesley-Ann Down leikur fræga leik- konu, Anne Kingston, sem er frekar seinheppin í karlamálum. Hún verður yfir sig hrifin af bandarískum milljón- amæringi, Philip Adams, sem leikinn er af Robert Wagner, en honum er spáð glæstri framtíð í stjórnmálaheiminum. 22:55 Síðasti tangó í París. — Frönsk-ítölsk mynd í leikstjórn Bern- ardo Bertolucci. 01:00 Undirheimar Miami. 01:45 Þokan. — Mögnuð draugamynd. 03:10 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 24. júní 09:00 í Bangsalandi. — Teiknimynd. 09:20 Popparnir. — Teiknimynd. 09:30 Tao Tao. Teiknimynd. 09:55 Vélmennin. Teiknimynd. 10:05 Krakkasport. — íþróttaþáttur. 10:20 Þrumukettirnir. Teiknimynd. 10:45 Töfraferðin. Teiknimynd. 11:10 Draugabanar. Teiknimynd. 11:35 Lassý. 12:00 Popp og kók. — Endurtekið. 12:35 Viðskipti í Evrópu. 13:00 Djöfullegt ráðabrugg Dr. Fu Manchu. — Gamanleikarinn góðkunni, Peter Sellers, fer á kostum í hlutverki Fu og fimm annarra. 15:00 Cary Grant. 16:00 íþróttlr. 19:19 19:19. 20:00 í fréttum er þetta helst. 20:50 Straumar. — Menningarmiðstöðin Hafnarborg í Hafnarfirði heimsótt o.fl. hafnfirskt. 21:10 Stuttmynd. 21:40 Björtu hliðarnar. 22:10 Brotthvarf úr Eden. — Fyrsti þáttur af þremur í nýrri ástr- alskri framhaldsmynd. Myndin fjallar um tuttugu ára tímabil í lífi St. James fjölskyldunnar í kringum heimsstyrjöld- ina síðari. 23:00 Blessuð byggðastefnan. — Frjósamt landbúnaðarhérað er við það að leggjast í eyði en hugrökk ekkja, Sara, er staðráðin í að snúa þeirri þróun við áður en það er um seinan. 00:35 Dagskrárlok. Varahlutaversluni Gunnars Gunnarssonar Lyngási 6 - 8 Egilsstöðum sími 11158. BOSCH BOSCH rafmagns- handverkfæri í miklu úrvali, á sama verði og í Reykjavík. BOSCH rafgeymar í flesta bíla, báta og vinnuvélar. Vesturþýsk hágæðavara á ótrúlega lágu verði. L BOSCH er betri vara. J Drífholts ©11010 Egilsstöðum B S3 S © Uá :© S O. > • u* © > >> c OX) S- a VI © CQ 'C3 < cS S11010 AnetCj KQNSU JMOÍ S SDtTDiHlS Umboö: Drífholt Box 1, 700 Egilsstaðir Tvær ferðir í viku! Brottför úr Reykjavík: þriðjudaga og föstudaga. Afgreiðsla á Landflutningum. ® 91-84600. Bílasímar: KT-232 ® 985 27231 U-236 ® 985 27236 U-2236 ® 985 21193 SVAVAR& KOLBRÚN ® 97-11953 / ® 97-11193 700 Egilsstöðum NIKE HI-TEC L.A. GEAR íþróttaskór Eitthvað fyrir alla Verslunin KRUKMAFÓTUR. ^Lyngási 1 S 11155 Sími A.A. og Al-Anon samtakanna á Egilsstöðum er 11972. Símsvari allan sólarhringinn. Ókeypis smáauglýsingar Tll sölu Camp Tourist tjaldvagn, ca. 7-8 ára. Með innbyggðum 2 gashellum. Verð 112 þús. staðgr. Upplýsingar í síma 12004. Tjaldvagn til sölu. Kr. 180 þúsund. Upplýs- ingar í síma 11118 Þór h. 12195. Fjölbrcytt úrval af skófatn- aði á alla fjölskylduna. Úrval af Viking gúmmístíg- vclum á góðu verði. Þér qenqur vel á qóðum skóm! Póstsendum SKÓVERSLUN REYKJAVÍKUR Laugavegi 95, S 91-624590 Pósthólf 5399,125 Reykjavík Áskriftar- og auglýsingasími Austra er 97-11984. Egilsstaðakirkja 26. og 27. júní (þriðjudag/miðvikudag) Samkomur kl. 20:30 — með þátttöku nemenda af sálgæslunámskeiði á Eyjóifsstöðum. Teo van der Weele frá Hollandi talar. Sóknarprestur. Sýnum Igagnkvæma tillltssemU f umferðlnni. BRYGGJUHATIÐ A REYÐARFIRÐI ’90 30. júní Klukkan 14-???? Rokkbandið - Trassarnir Bubbi Morthens Trúbadorkeppni - Þjóðdansar Allir velkomnir Athugið nýjan opnunartíma hjá Táp og fjör í sumar Opið alla virka daga frá 10-20, laugardaga frá 10-15. Við bjóðum upp á fjölbreytt tæki til líkamsræktar, gufu, nudd, sturtur og ljósabekki (nýjar perur í báðum bekkjum). — Sjá nánar stundatöflur í dreifibréfi. Táp og fjör hf. Reynivöllum 5, 700 Egilsstöðum S 12012 EGILSSTÖÐUM Húsið og allt inn í húsið fœrðu hjá okkur Steinsteypt einingahús Steinsteypa, einangrunargler Til sölu er þetta einbýlishús á lóðina Ranavað 9, Egilsstöðum. Húsið er stein- steypt einingahús. Stœrð u.þ.b, 160 ferm með bílskúr. Allar frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Brúnás hf. - sími 11480.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/792

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.