Austri


Austri - 26.07.1990, Blaðsíða 7

Austri - 26.07.1990, Blaðsíða 7
Egilsstöðum, 26. júlí 1990. AUSTRI 7 Sjónvarp helgarinnar FIMMTUDAGUR 26. júlí 17:50 Syrpan. — Teiknimyndir. 18:20 Ungmennafélagið. — Endursýning frá sunnudegi. 18:50 Táknmálsfréttir. 18:55 Yngismær. 19:25 Benny Hill. 19:50 Tommi og Jenni. 20:00 Fréttir og veður. 20:30 Gönguleiðir. — í þetta sinn verður gengið um Vatns- leysuströnd í fylgd með Björgvini Hreini Guðmundssyni. 20:50 Max spæjari. 21:50 Friðarleikarnir. 23:00 Ellefufréttir. 23:10 Friðarleikarnir framhald. 23:40 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 27. júlí 17:50 Fjörkálfar. 18:20 Unglingarnir í hverfinu. 18:50 Táknmálsfréttir. 18:55 Poppkorn. 19:25 Ðjörtu hliðarnar — Óheilbrigð sál í hraustum líkama. — Þögul bresk skopmynd með leikar- anum Enn Raitel í aðalhlutverki. 19:50 Tommi og Jenni. 20:00 Fréttir og veður. 20:30 Lena Philipsson. — Upptaka frá tónleikum sænsku rok- ksöngkonunnar Lenu Philipssson í Gautaborg í desember sl. 21:05 Ðergerac. 21:55 Tunglskinsskólinn. — Bandarísk bíómynd í léttum dúr frá árinu 1981. Ruðningshetja fer með föður sínum til Transsylvaníu og hefur ferðalagið mikil áhrif á hann. 23:30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. LAUGARDAGUR 28. júlí 15:00 íþróttaþátturinn. — Fylgst verður með íþróttaviðburðum líðandi stundar, Bikarkeppninni í frjálsum íþróttum í Mosfellsbæ og Friðarleikunum í Seattle. 18:00 Skytturnar þrjár. 18:25 Ævintýraheimur Prúðuleikaranna. — Blandaður skemmtiþáttur úr smiðju Jims Henson. í þessum fyrsta þætti verður rifjuð upp saga þáttanna Sesame Street. Gestur: Bill Cosby. 18:50 Táknmálsfréttir. 18:55 Ævintýraheimur Prúðuleikaranna frh. 19:30 Hringsjá. 20:10 Fólkið í landinu. — Björg í Lóni. Ævar Kjartansson ræðir við Björgu Árna- dóttur, organista og kórstjóra í Lóni í Kelduhverfi og kirkjukór Keldhverfinga syngur nokkur lög. 20:30 Lottó. 20:40 Hjónalíf. 21:10 Drengurinn sem hvarf. — Jónas er þrettán ára og orðinn lang- þreyttur á erjum foreldra sinna. Hann ákveður að strjúka að heiman í þann mund sem fjölskyldan er að leggja af stað í sumarleyfið. 22:30 Hættuleg ástríða. — Bandarísk spennumynd með gam- ansömu ívafi frá árinu 1987. í myndinni segir frá barnshafandi konu og syni hennar en um líf þeirra situr morðingi sem drengurinn veit deili á. 00:10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. SUNNUDAGUR 29. júlí 16:00 Friðarleikarnir í Seattle. 17:40 Sunnudagshugvekja. — Flytjandi er Ásgrímur Stefánsson kennari. 17:50 Pókó. — Fjórði þáttur. — Pókó er fimm ára drengur. Á hverju kvöldi, þegar hann fer í háttinn, kemur Júpí vinur hans til hans og þeir tala saman um óskir og drauma Pókós. 18:05 Boltinn. — Þessi barnamynd er liður í norrænu samstarfsverkefni. Myndin gerist í upp- hafi sjötta áratugarins og fjallar um ungan dreng sem dreymir um að leika fótbolta á Ólympíuleikum. 18:25 Ungmennafélagið. — Fótbolta sparkað. Þáttur ætlaður ungmennum. Ungmennafélagsfrömuðir brugðu sér til Vestmannaeyja og litu við á Tomma- mótinu í knattspyrnu sem þar fór fram dagana 27. júní til 1. júlí. 18:55 Táknmálsfréttir. 19:00 Vistaskipti. 19:30 Kastljós. 20:30 Guð er ekki fiskmatsmaður. — Myndin gerist á elliheimili í Gimli og segirfrá Fúsa nokkrum Bergman sem er ekki á því að gefast upp fyrir Elli kerlingu. 21:00 Á fertugsaldri. — Sjöundi þáttur. 21:45 Listasmiðjan. — Heimildamynd um listasmiðju Magn- úsar Pálssonar, Mob Shop IV, við Viborg í Danmörku. Mob Shop er vel- þekkt fyrirbæri meðal listamanna í Norður-Evrópu en það varð til á íslandi fyrir tilstuðlan Magnúsar. Mob Shop hefur starfað síðan 1981 og verið vett- vangur fyrir tilraunir og nýsköpun í norænni myndlist. 22:35 Vegurinn heim. — Bresk heimildamynd um Boris Greb- enshikov, einn fremsta dægurtónlistar- mann Sovétríkjanna. 00:05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarp helgarinnar FIMMTUDAGUR 26. júlí 16:45 Nágrannar. — Framhaldsþ. 17:30 Morgunstund með Erlu. Endurtekið. 19:19 19:19. 20:30 Sport. — íþróttaþáttur. 21:25 Aftur til Eden. 22:15 Hverjum þykir sinn fugl fagur. — Það ríkti mikil gleði meðal Parry hjónanna þegar þau eignuðust eineggja tvíbura. Á fæðingardeildinni lá kona að nafni Pam við hlið frú Parry og hafði hún eignast dreng. Þegar sjúkrahús- vist frú Parry er lokið yfirgefur hún sjúkrahúsið en tekur í misgripum son Pam og Pam tekur annan tvíburann. Tólf árum síðar reyna foreldrarnir að leiðrétta mistökin en það reynist vanda- samt. 00:15 Næturkossar. — Áströlsk spennumynd sem greinir frá einni af dætrum næturinnar sem gerir þau slæmu „mistök" að veita blíðu sína endurgjaldslaust. 01:55 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 27. júlí 16:45 Nágrannar. — Framhaldsmyndafl. 17:30 Emilía. — Teiknimynd. 17:35 Jakari. — Teiknimynd. 17:40 Zorró. — Teiknimynd. 18:05 Henderson-krakkarnir. 18:30 Bylmingur. 19:19 19:19. 20:30 Ferðast um tímann. 21:20 Lestarránið mikla. — Sean Connery fer hér með hlutverk illræmds snillings sem stendur á bak við eitt glæfralegasta rán nítjándu aldarinnar. 23:05 í Ijósaskiptunum. 23:30 Hús sólarupprásarinnar. — Fréttakonan Janet bregður sér í gervi vændiskonu og stofnar lífi sínu í hættu þar sem hún er innan um vold- uga glæpamenn og óhugnaðinn í undir- heimum Los Angeles borgar. 01:00 Leynifélagið. — Hörkuspennandi sakamálamynd. 02:45 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 28. júlí 09:00 Morgunstund með Erlu. 10:30 Júlli og töfraljósið. — Teiknimynd. 10:40 Perla. — Teiknimynd. 11:05 Stjörnusveitin. 11:30 Tinna. Framhaldsmynd. 12:00 Smithsonian. 12:55 Lagt í’ann. 13:25 Eðaltónar. 14:00 Veröld - Sagan í sjónvarpi. 14:30 Á uppleið. — Paul Newman leikur unga stríðs- hetju sem reynir að ávinna sér virðingu föður síns með því að ná góðum árangri í fjármálaheiminum. 17:00 Glys. 18:00 Popp og kók. 18:30 Bílaíþróttir. 19:19 19:19. 20:00 Séra Dowling. — Spennumyndafl. 20:50 Stöngin inn. — Við fylgjumst með lífi fótboltamanna utan valla, þeir m.a. heimsóttir í vinn- una. 21:20 Sagan um Karen Carpenter. — Mynd þessi er byggð á raunveru- legum atburðum um hina kunnu söng- konu Karen Carpenter. Hún þjáðist af megrunarveiki, sem varð henni að aldurtila. 22:55 Hugarflug. 00:35 Undirheimar Miami. 01:20 Al Capone. — Þessi mynd er frá árinu 1975 og fjallar um uppgangsár glæpahundsins Al Capone. SUNNUDAGUR 29. júlí 09:00 í Bangsalandi. — Teiknimynd. 09:20 Popparnir. — Teiknimynd. 09:30 Tao Tao. Teiknimynd. 09:55 Vélmennin. Teiknimynd. 10:05 Krakkasport. — íþróttaþáttur. 10:20 Þrumukettirnir. Teiknimynd. 10:45 Töfraferðin. Teiknimynd. 11:10 Draugabanar. Teiknimynd. 11:35 Lassý. 12:00 Popp og kók. — Endurtekið. 12:30 Viðskipti í Evrópu. 13:00 Fullt tungl. — Þreföld Óskarsverðlaunamynd um vandamál innan fjölskyldu af ítölskum ættum. 15:00 Listamannaskálinn. 16.00 íþróttir. 19:19 19:19. 20:00 í fréttum er þetta helst. 20:50 Björtu hliðarnar. 21:20 Van Gogh. — Fyrsti hluti af fjórum í nýrri mynd sem gerð hefur verið um ævi og list Vincent Van Gogh en í dag er þess minnst að eitt hundrað ár eru liðin frá því að Vin- cent lést. Þótt æfi listamannsins hafi verið stutt í árum talið, eða einungis 37 ár, var hún ákaflega viðburðarík. Þætt- irnir segja sögu Vincents Van Gogh í áratug, frá því í desember 1881 og allt til dauða hans. 22:20 Alfred Hitchcock. 22:45 Sofðu rótt prófessor Ólíver. — Spennumynd um prófessor nokkurn sem fer að rannsaka óupplýst sakamál sem hann vill kenna djöfladýrkendum um. 00:15 Dagskrárlok. Kynningarverð á BOSCH rafmagnshand- verkfærum 20% afsláttur í nokkra daga \ VEL TÆKNIBUÐIN Sími 11455 ^ Lyngás 6-8 ■ Egilsstöðum ^ Drífholt ©11010 Egilsstöðum C .ts Ö e fc* :0 'C3 s o. > • í- QJ > c DJD 53 <u ce cs & 2 'C3 < 11010 NETtJ KQNSUA^ Umboð: Drífholt Box 1, 700 Egilsstaðir Tværferðir í viku! Brottför úr Reykjavík: þriðjudaga og föstudaga. Afgreiðsla á Landflutningum. © 91-84600. Bílasímar: KT-232 S 985 27231 U-236 ® 985 27236 U-2236 © 985 21193 SVAVAR& KOLBRÚN © 97-11953/©97-11193 700 Egilsstöðum Legsteinar úrfallegum norskum steini. Gerið verðsamanburð. Sendum myndalista. ALFASTEINN j" 720 Borgarfirði eystri S 97-29977 Ókeypis smáauglýsingar Húsnæði í Reykjavík með sameiginlegri eldhús- og þvottaaðstöðu til leigu í vetur. Góður staður rétt hjá Hlemmtorgi. Uppl. í s. 91-612600. Tapast hefur silfurarmband með nafnplötu og áletrun. Tapaðist á Egilsstöðum þriðjud. 17. júlí. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 11462. Vinna óskast. 16 ára stelpa óskar eftir vinnu fyrir og eftir hádegi í ágúst. Margt kemurtilgreina. Upplýsingar í síma 11462. Til sölu teikniborð, hókus-pókus stóil, göngugrind, öryggisbílfesting fyrir burðar- rúm og fleira v/barna. Uppl. í s. 13825. Hjartms þakkir tií vina og vandamanna sem giödcíu mig með fteimsóknum, gjöjum og skeytum d níutíu ára afnuzti mínu þannn 8. júíí sícSastCiðinn. Ég óska ykkur ötíum ads ftins 6esta á óftomnum árum. Pórdís Jónsdóttir jrá Höjn Borgarjvrði eystra. L LANDSVIRKJUN Útboð Vinnuvegir á Fljótsdalsheiði Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í vegagerð á Fljótsdalsheiði og í Norðurdal. Heildarlengd vega er um 30 km og magn fyllinga er áætlað um 140.000 rúmmetrar. Verkinu skal að fullu lokið 24. október 1990. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Landsvirkj- unar í Reykjavík frá og með fimmtudeginum 19. júlí 1990 gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð 5.000 krónur fyrir fyrsta eintak, en 3.000 krónur fyrir hvert eintak þar til viðbótar. Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, fyrir klukkan 14.00 mánudaginn 30. júlí 1990, en þau verða opnuð þar sama dag klukkan 14.15 að viðstödd- um þeim bjóðendum sem þess óska. Reykjavík, 19. júlí 1990 Landsvirkjun Sundlaugarvörður karlmaður óskast til starfa við sundlaug Egilsstaðabæjar frá 1. sept. nk. Laun skv. launakerfi F.O.S.A. Nánari upplýsingar veitir Hreinn í síma 11467 og 11884. Bæjarstjóri Wrpdboy á gömlu trégólfin. F E L L A B Æ © 97-11700 & 11329 TIL SÖLU Til sölu er íbúðarhúsið Eskifjörður við Dalbraut, Eskifirði, (ásamt útihúsi). Húsið er hæð, ris og kjallari. Tilboð sendist Lífeyrissjóði Austurlands fyrir 13. ágúst nk. Tilboð verða opnuð mánudaginn 13. ágúst kl. 1600. Lífeyrissjóðurinn áskilur sér rétt til að hafna eða taka hvaða tilboði sem berst. lífeyrissjóðurtQ^ AUSTURLANDS Egilsbraut 25 • 740 Neskaupstaður

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/792

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.