Austri


Austri - 12.01.1995, Blaðsíða 1

Austri - 12.01.1995, Blaðsíða 1
40. árgangur. Egilsstöðum, 12. janúar 1995. 2. tölublað ’pQVUtftí' Risatogari staddur við bryggju á Reyðarfírði Úthafstogarinn Vydunas frá Lit- háen hefur undanfarið legið við bryggju á Reyðarfirði þar sem ver- ið er að gera við veiðarfæri skips- ins sem eru íslensk. Alfreð Steinar Rafnsson, frá Egilsstöðum er skip- stjóri á skipinu og hefur í fé- lagi við Sigurð Grétarsson, tækni- fræðing í Fellabæ ásamt fleiri ís- lendingum stjórnað veiðum og vinnslu um borð. Úthafstogarinn - Vydunas er 120.7 metra lang- ur og 19 metra breiður og er senni- lega einn stærsti togari sem lagst hefur að bryggju á Austurlandi. Vydunas var smíðaður árið 1989 og er gerður út frá Jura Liutas í Kaunas í Litháen. Þess má geta að frystigeta skipsins er um 70 tonn á sólarhring. Um borð eru 67 manns. Efmyndin prentast vel má sjá til samanburðar Lödu Sport á bryggjunni og sést þá vel - hversu stór togarinn er tœplega 121 metri á lengd. Sem kunnugt er fór mynd Guðjóns Sveinssonar, rithöfundar á Breiðdalsvík með sigur að hólmi í ljósmyndasamkeppni Austra sem haldin var á haustdögum og prýddi myndin sem ber nafnið „Hundslappadrífa“ forsíðu jólablaðsins. Verðlaunin voru myndin stækkuð og innrömmuð af ljósmyndaranum Mats Wibe Lund. Myndin hér að ofan var tekin þegar Sigrún Lárusdóttir, auglýs- ingastjóri Austra, afhenti Guðjóni gripinn á gamlársdag. Austramynd AÞ Nánast allur hörpudiskur dauður Eldis- þorskur sleppur úr kvíum Fimm til sex tonn af eldisþorski sluppu úr kvíum hjá Fiskeldi h/f á Stöðvarfirði í desember. Að sögn Birgirs Albertssonar sem er annar eigenda Fiskeldis kom þetta í ljós þegar eldisþorski var slátrað í byrj- un ársins. I kvíunum áttu vera átta til níu tonn af fiski en þegar til átti að taka reyndust þau aðeins þrjú. Við athugun kom í ljós að göt voru á nótinni, sem notuð er til að girða kvíamar og átti fiskurinn greiða leið út. Þar sem mælt er með því að eldisfiski sé ekki gefið síðustu vik- ur fyrir slátrun var hætt að fóðra fiskinn skömmu fyrir jól og því ekkert fylgst með kvíunum í nokkra daga. Birgir segist þó hafa veitt því athygli þegar hann gaf í síðasta skipti að slangur var af fiski við kvíamar, en áttaði sig ekki á hvað var að gerst. Nótin var ný og telur Birgir að hún hafi skemmst af völdum frosts og kennir athugunar- leysi sínu um hve illa fór. Tjón Fiskeldis h/f er mikið og fæst ekki bætt því fiskurinn var ekki tryggð- ur, enda slíkar tryggingar mjög dýrar. Mikil vinna liggur í því að safna þorski í kvíamar en mest af fiskinum veiddi Birgir ásamt fé- laga sínum á handfæri. AÞ í fjörðum austanlands Mjög slæmt ástand er á hörpu- diski í austfirskum fjörðum. Tölu- vert finnst af skel en fiskurinn er dauður. Skeljamar hanga flestar enn á hjörum sem bendir til þess að ekki sé langt síðan að fiskurinn drapst. Árið 1992 fóru fram athuganir á hörpudiski á vegum Hafrannsókn- f frystihúsi Tanga á Vopnafirði var unnið á milli jóla og nýárs og vinna hófst strax eftir áramót við Rússafisk sem þangað kom í des- embermánuði. þama er um að ræða heilfrystan hausaðan fisk sem er þýddur og unnin í flök. Að sögn Reynis Ámasonar, útgerðarstjóra, hefur fyrirtækið áhuga á áfram- haldandi viðskiptum við rússneska arstofnunar í nokkrum fjörðum á Austurlandi og lofuðu þær rann- sóknir það góðu að heimiluð var veiði þegar sótt var um veiðileyfi til stofnunarinnar á síðastliðnu ári. Þegar til átti að taka við veiðamar kom hins vegar í ljós að aðstæður höfðu breyst til hins verra og var nánast öll skel sem náðist með togara en óljóst er um framhald þeirra vegna banns stjórnvalda í Rússlandi um sölu á fiski til fs- lands. Togarinn Eyvindur Vopni hélt á veiðar þriðja janúar og kom inn aftur þann níunda með 20 tonn af blönduðum fiski, en togarinn var frá veiðum og lá í vari þrjá daga af sex vegna brælu. Óvíst er hvenær hann fer út aftur þar sem gera þarf dauðum eða dauðvona fiski. Einnig var sótt um leyfi til að veiða hörpu- disk í Vopnafirði. Þar höfðu ekki farið fram rannsóknir og var starfs- maður frá Hafrannsóknarstofnun um borð í Krossanesinu í haust og gerði athuganir sem leiddu í ljós sömu niðustöðu og áður er getið. Að sögn Sólmundar Einarssonar, við bilun í spili. Unnið hefur verið að því að yfirfara vél togarans Brettings en hann fer væntanlega á veiðar fyrir miðjan mánuðinn. Há- gangarnir liggja í höfn, annar á Þórshöfn en hinn á Vopnafirði. Fyrir liggur að þeir fari í slipp til botnhreinsunnar og málunar og er verið að leita tilboða í verkin. Tog- ararnir hafa sem kunnugt er ekki sjávarlífræðings hjá Hafrannsókn- arstofnun kom svipað dæmi upp í Hvalfirði fyrir nokkmm árum og fannst þá engin einhlýt skýring á. Talið er þó að hærra hitastig sjáv- ar geti haft áhrif þar sem kjörsvæði hörpudisks er í köldum sjó. AÞ kvóta og hafa verið við úthafsveið- ar, mest í Smugunni og var afli þeirra mjög lélegur síðustu mánuði ársins. Ekki hefur enn verið tekin ákvörðun um hvert þeir verða send- ir til veiða að yfirferð lokinni en allar líkur eru á að annað skipið fari á úthafskarfa í mars. AÞ Húnaröstin með fyrstu síld ársins til Horna- fjarðar Um hádegi síðastliðinn þriðjudag kom Húnaröstin til Homafjarðar með um 200 tonn af sfld og var það fyrsta sfldin sem þangað barst á nýju ári. Aflinn fékkst í nokkmm köstum djúpt austur úr Hvalbaks- halli. Sfldin var smá, stóð djúpt og var að sögn Sigurðar Ólafssonar, stýrimanns, erfitt að eiga við hana. Húnaröstin veiddi fyrir áramót alls 15,600 tonn af sfld sem öll var lögð upp hjá Borgey h/f og fór meiri- hluti aflans í vinnslu. AÞ Rússafískur heldur uppi vinnu hjá Tanga h/f

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/792

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.