Austri


Austri - 04.09.1997, Qupperneq 10

Austri - 04.09.1997, Qupperneq 10
10 AUSTRI Egilsstöðum, 4. september 1997 Menntaskóiinn á Egilsstöðum og Eifíum hófst I. september. 1 m 300 nemendur eru i skólanum á þessari önn. þar af um 100 nyneraar. Vuk þess eru 50 nemendur i utanskólanánii. Blaða- maður 4ustra leit \iö fvrsta skóladaginn, en þá voru nemendur og kennarar að koma sér i gfr fyrir átök vetrarins. m ÞAÐ VERÐL'R STUÐ í VETTJR segir formaður nemendafélagsins j siarfi ii Árni og stundatöflurnar Fyrstu daga hverrar annar er einn aðili öðrum umtalaðri en aðrir starfsmenn skolans. en það ev áf^gasljónnn, sem hefur það skemmti- le<ÁmTóðinsson er þessarar giéfu aðnjótandi í ME&E. en hann segist ekki hafa drðið fyrir verulegu aðkasti ennþá vegna stundataflna. Yms- ír vili i breyta og bæta stundaskrámar sínar og þá kemur txl kasta Ama að reyna að leysa málin á farsælan hátt. Göt í töflum eru akaflega óvinsæl en Ámi segir að bærilega gangi að koma saman samfelldu töflmn þegar nemendur koma og leggja sitt af möxkum vxð srmðmæ Þegar maður semur töflurnar fyrir hópinn þá er lítxl von txl að alhr 'verði ánægðir. En þau koma og púsla í götin sjálf þanmg að eg held að flestir fari þokkalega ánægðir frámét.“ ill segir að á síðustu önn hati í fyrsta skipti verið lagt próf fyrir alla nem- Félagslífið er einn mikilvægasti þáttunnn í starti f^irsta skiptTsem við gerðum þetta almenni- menntaskólanna og þeir sem halda um stjomartaumana .. t _ ■ valdir etuhve, jir. en það komu » Þeim vett*.ngi bem ibytg5 í þvt M ““n^ mmni hcrsi kannskiekki dot.iS i hundleiðíst í frítíma smum eður ei. ‘ væru SVonaklánr í svona spurmngakeppm. Stð- Egill Helgi Amason (Eskifirði) er fonnaður ne vlku fyrir fyrstu keppni, en nú gemm endafélags ME&E í vetur. Hann segir að felagshtið ■ Þ ^ vjð þclta Ojótlega og veljum í vetur verði gott og ætlunin að virkja ÆSEk lið. Svo verða þeir bara settir í eins marga til afreka og unnt er. „Við búðir Og látnir lesa allskonar ætlixm að hafa mikið af litlum JBb óþarfa. VIÐ STEFNUM AÐ skemmtunum og sem oftast, reyna að Hnpl MSfSfi; ÞV{ AÐ VINNA í ÁR. Við hafa sem mest um að vera. Eitthvað JaM vorum svo helvíti nálægt því verður af þessum stóru böllum, einu gp* {| * jjT síðast.‘ sinni til tvisvar á önn. Það verður t.d. BUSABALL hjá okkur um næstu helgi með Skítamóral.“ Helgi segir að í vetur verði reynt að virkja klúbbastarfsemi, en þeir hafa verið hálf slappir undanfarin ár. „Við ætlum að fá gott, kraftmikið fólk í for- mennsku í þessum klúbbum, einhverja sem drífa þetta áfram.“ í fyrri. var töluvexöur kraftur í félagslífi ME&E, en þá var Egill Helgi gjaldkeri félagsins. Ýmislegt kom þar til, en líklega er óhætt að segja að góður árangur í keppnum er haldnar eru milli framhaldsskola hafi hatt rnikið að segja. Góður árangur keppnisliðs ME í spum- ingakeppui íramhald.sskólanna vakti mikla athygli og í tengslum við hann fóm nemendur m.a. í ævintýralegt ferðalag til Akureyrar (sem einhverjir vilja kannski gleyma) og í mikla mcnningarreisu til Reykjavíkur. Eg- tíi'in i alh.it jákvæð. Helgi segist hulda að þetta sé að breytast. Hann segir að í fyrra hafi t.a.m. verið mun auðveldara að selja fyrirtækjum á svæðinu auglýsingar í blöð og aðra út- gáfu nemenda í skólanum heldur en t.d. fyrir þremur ámm. Það er lleira sem spilar inn í bætta ímynd skoiaris, og í fyrra var unnið markvisst að því að fá umfjollun um það sem vel var gert i skólanum, þannig að menn velti sér ekki eingöngu upp úr því sem miður fer. Egill Helgi segir veturinn leggjast vel í sig, vonast eftir góðu félagslífi, gengur svo langt að lofa nemend- um því sem allir vilja heyra: „Það verður stuð x vetur. Egilsstöðum. Þœr stigjiist allar stefna að stúdentsprófi, þeim ganei vel í skólanun, - r málabraut. „Kröfuharðasti hópur sem þú færð í mat“ segir Dagmar í mötuneytinu Mötuney lið er hjarta skól- ans, en þa borða allt að 120 manns íhá- deginu. Dagmar Einarsdóttir, matmóðir segist bjóða upp á hollan og fjöl- breyttan mat. „Þú gengur ekki hér inn á mánu- degi og færð alltaf það sama,“ segir Dagmar, það fer eftir því í ___r__ hvaða Stuði mat- á dag eins og sönnum matmceðrum sœmir. mæðurnar eru, „Þetta hvað er boðið upp á hvem dag. eru verstu árgangar sem eldað er Þá er spurningin hvort mennt- ^Yru' ^etta er kröfuharðasti hópur skælingar séu yfirleitt matvandir? sem Þu ' mat- Sjálfsagt myndu J * . __f/WWIII þau mörg hver bara vilja hafa Pizza 67 stað hérna og ganga að því vísu.“ Al- mennt taka menntskælingar því vel sem er á boðstólum, enda reynt að mæta þörfum manna eins og hægt er. Dagmar seg- ir ekki okrað á matnum í mötuneytinu, það kostar 1000 kr. fyrir daginn, morg- unmat, há- degismat, kaffi og kvöldmat. Yfir- leitt er léttmeti á borðum á kvöldin, allt frá skyri til skyndibita, s.s. ham- borgarar og pizzur. HLJOÐKÚTAR Pústkerfi Eigum hljóðkúta og pústkerfi í flestar gerðir bifreiða. Tveggja ára ábyrgð á heilum kerfum. Isetning á staðnum. Nánari upplýsingar fást hjá sölumönnum okkar í síma 588 2550 BÍLAVÖRUBÚÐIN FJÖÐRIN ífararbroddi SKEIFUMMI2, 108 REYKJAVÍKSÍMI588-2550 Gasprað upp í gjóluna Ágústkvöld og liðið að lágnætti. Hlýtt myrkur hjúfrar sig að fold undir kyrrum, dimmleitum skýj- um. Líklega er þetta kvöld alveg eins og kvöldið þegar hún Kata var að koma heim af engjunum og mætti sjarmörnum sem plataði hana með sér út í móa, þangað sem þau voru að bauka sér lung- ann úr nóttinni, allt þangað til sjar- mörinn fékk stinginn í hjartað einhvern tíma milli óttu og miðmorg- uns af þvi að hann sá glytta í giftingarhringinn hennar í aftureldingunni sennilega áður en al- mennilega varð sauð- ljóst, en þá settist sorgin að völdum, sút flaug í hjartað inn. Mikil undur eru það hversu oft getur orðið erfitt að var sjarmör. Kvæðið um þessa hjartaskerandi lífsreynslu höfum við sungið í hálfa öld með titring í kverkum og tár á hvörm- um, en það er eitt átakanlegasta léttlætisljóð sem kveðið hefur verið hér á landi allt frá því að ís- lenskir háskólastrákar úti í Kaup- inhafn tóku að hella rómantíkinni í bundnu máli yfir þjóð vora laust fyrir miðbik 19. aldar. En hvar var, eftir á að hyggja, kærastinn eða eiginmaður hennar Kötu að vinglast alla þessa örlaga- rxku nótt? Enginn hefur spurt um það vegna þess að allir hafa verið svo önnum kafnir við að sampín- ast sjarmömum með hjartastinginn út af giftingarhringnum hennar. Var hann kannski að paufast ein- hvers staðar þarna í móunum, aumingja stráið, hnjótandi um þúf- umar ellegar skríðandi milli þeirra á fjórum fótum, kolringlaður í ör- væntingarfullri Kötuleit? Eða sat hann rorrandi heima á rúmstokkn- um í gráa föðurlandinu sínu girtu upp undir handarkrika og hélt að hún væri þennan óratíma að reyna að finna kálfinn sem ekki hafði skilað sér úr haganum með beljun- um um kvöldið? Sigurður Óskat Pálsson Ég er á rölti um Lómatjarnar- garðinn og allt er kyrrt og hljótt utan hvað einn og einn ökuþór þjösnar bifreið sinni eftir Tjamar- brautinni án þess að bera nokkra virðingu fyrir þeirri Drottins dýrð- arblíðu, sem umvefur byggðina héma í ásunum á þvílíku kvöldi. Hvenær skyldi vélmenningin komast í sátt við kyrrðina? Eða er einhver að svipast um eft- ir sinni týndu Kötu í kvöld? Hver veit? Andahjón sem komu á tjörnina í vor til þess að fegra bæjarlífið vegna af- mælisins sofa með höfuð undir væng. Ég sest á bekk á móts við þau og horfi á þau sofa, fæ mér í nefið. Ekki veit ég hvort steggurinn vaknar við snússið, en hann vaknar, teygir ögn úr hálsin- um og horfir í kringum sig. Kannski sér hann mig ekki húk- andi þama á bekknum í skugga af mnna, en það gerir ekkert til, hann missir ekki af neinu og hann sting- ur kolli sínum inn í fiðrið á ný. Undur eru andasteggir hljóðlátur og kurteis karlpeningur og mikið gætu karlmenn og hanar af þeim lært, ef vildu bæta ráð sitt, þessar tvær montnustu karlpeningsteg- undir sem skaparanum tókst að hugsa upp er hann fann upp á því í árdaga að fylla jörð sína af lifandi kykvendum. Allt í einu draga andahjónin bæði í senn höfuð úr felum og murra eitthvað undurlágt fyrir nefi sér hvort við annað þar sem þau fljóta hlið við hlið á tjamarspegl- inum. Líklega eru þau að segja hvort öðru að halda áfram að sofa og höfuð þeirra hverfa aftur undir væng. Þetta eru áreiðanlega ákaf- lega hamingjusöm hjón. Steinsofa steggir ogfrú við startjarnarbakkann og nú nm hjarta mér hugljómun fer..., upphaf að andatrú. S.O.P.

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/792

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.