Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.10.2020, Qupperneq 19

Fréttablaðið - 08.10.2020, Qupperneq 19
KYNNINGARBLAÐ Tískuheimurinn hefur í gegnum tíðina aðal- lega verið karlafag, en upp úr lokum nítjándu aldar og í byrjun þeirrar tuttugustu spruttu fram hæfileikaríkar konur sem fóru að feta veg hátískunnar. ➛4 Tíska F IM M TU D A G U R 8 . O K TÓ BE R 20 20 Léttu lifrinni líf ið NTC var stofnað 1976 og byrjaði sem ein fata- og skóverslun á Laugavegi en í dag rekur fyrirtækið fjölda verslana, fata- og skóheildsölu og öfluga netversl- un sem á fimm ára afmæli um þessar mundir. NTC býður upp á mikið úrval af fatnaði fyrir fólk á öllum aldri á samkeppnishæfu verði. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Þekkt vörumerki í netverslun NTC.IS NTC rekur fjölda verslana og býður upp á vandaðan fatnað og skó frá vin- sælum vörumerkjum. Fyrirtækið hefur eflt netverslun sína verulega á árinu. Netverslunin á fimm ára afmæli um þessar mundir og þar býðst viðskipta- vinum nú 20 prósenta afsláttur af völdum vörum til 11. október. ➛2

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.