Fjölrit RALA - 01.07.1976, Blaðsíða 9

Fjölrit RALA - 01.07.1976, Blaðsíða 9
2. FramlcvæmcL 2.1 Sýnitilraun 'á Keldnaholti. Tilgangur þessarar tilraunar er tvibættur: a) Athuga éhrif mismunandi áburðar, misstórra áburðaslcammta og sáningai1 á úthaga, sem er i bessu tilfelli einlcum mosa- þemba með grösum og lyngi og hálfgróinn melur. b) Sýna vegfarendum um Vesturlandsveg og gestum á Keldnaholti dæmi um árangur mismunandi áburðar á úthaga. Af bessum sölcum voru tilraunareitir hafðir mjög stórir (l0x250m) og engar endurtelcningar tilraunaliða, Staðsetning tilraunarinnar er sunnan við hús RALA og liggja reitirnir upp eftir holtinu og er 1 auður reitur milli þeirra allra. Tafla. 2.1 Tilraunalioir i sýnitilraun á Keldnaholti. 'Mr. Heiti liða Aborið (og sáð) ' Heildarmagn (kg/ha) 1 1/2 2501cg 23-14-9 58 15 19 2 1/2 + M — - — - + 21m^ lcúamylcja 157 45 80 3 1/2 ■{- SK - - - - + 31m2 Skarni 178 40 49 4 1 500lcg - - - 115 31 38 5 1 4- Fræ - — - - 4- 34lcg Fræbl. 115 31 38 6 1 1/2 7501cg 23-14-9 174 46 57 Borið var á og sáð 8-14/7 1975. Var gerð gróðurgreining á 88 smáreitum, 0,5m2 að stærð, lir öllum áburðartilraunum i ágúst 1975 og gerð lausleg gróður- greining. Niðurstöður. I ágúst tólcu allir ábornir reitir að slcera sig verulega úr þeim óábornu og í september var bessi munur mjög áberandi ábornu reitirnir dölclcgrænir vegna aulcningar grasa, sem voru vel græn.

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.