Fjölrit RALA - 01.07.1976, Blaðsíða 29

Fjölrit RALA - 01.07.1976, Blaðsíða 29
Slcarni og lcúamylcja viroast í heildina gefa svipaðan árangur fyrstu 2 árin. Bæði efnin eru rílc af lífrænu efni og innihald 'beirra af N og P alllílct og helsti munurinn að lcúamylcja er auðugri af lcalí og magnesium, en slcarninn af lcalslum, jérni, lcopar og zinlci. Kúamylcja virðist bó gefa meiri uppslceru fyrsta árið (á st.II og í sýnitilraun á Keldnaholti (tafla 2.1)), einkum í stórum slcömmtum (lOOmVha). Mylcjan virðist losa hlutfallslega minna N heldur en P fyrstu 2 árin miðaö við barfir grassins en með sfcarna virðist þvi vera öfugt varið fyrsta árið. Á stað III var öllum reitum slcipt niður 1 brennt og borið á 2 mismunandi slcammtar af tilb. áb„ og þriðji hlutinn hafður óáborinn. 'A óábornu reitunum lcom efcki fram neinn mæla.nlegur rnunur i uppskeru eftir bví hvaða áburður hafði verið borinn á árið áður en í ábornu reitunum kom i Ijós að þeir reitir sem fengu lifrænan áburö árið áður (M,SK og Torf) gáfu meiri upp- slceru en þeir sem fengu aðeins tilb. áb. árið áður og var munurinn mestur við stærri áburðarskamtinn. Af bessu má álykta að lifræni áburðurinn hafi einhver jarðvegsbætandi áhrif (t.d. aukna jónrýmd og bar af leiðandi betri nýtingu áburðarins) og/eða að áburðargjöf burfi til 2. árið til að örfa rotnun lifræna áburðarins svo að losni úr honum NPK- áburðarefni. Fyrri tilgátan er fullt eins sennileg einkum vegna þess, að nýting áburðarefnanna er mjög lág (tafla 2.7 og 2.8) og eitthvað sem stuðlar að betri nýtingu (minna tapi i jarðvatn og torleyst sambönd) ætti þvi að hafa veruleg áhrif á uppskeru. I kartöflutilraun Björns og Ingva kom fram veruleg eftirverkun skarnans á 2. ári (Björn Sigurbjörnsson og Ingvi Þorsteinsson, öbirt skýrsla 1962). Tilraunir þessar staðfesta það sem áður hefur verið haldið fram (kafli 1.3), að skarni sé fyrst og frernst jarðvegsbætiefni, en fremur ódrjúgur og seinvirkur sem NPK-áburður. Jarðvegsbætandi áhrif skarnans felast einkum i þvi að auka og bæta moldarefni jarðvegsins og er einkum börf á þvi i sand- og malarjarðvegi og i sumum mélujarðvegi (leirjarðvegi) sem er snauður af moldarefnum,

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.