Fjölrit RALA - 01.07.1976, Blaðsíða 6

Fjölrit RALA - 01.07.1976, Blaðsíða 6
7 og rotrmnin fer eingöngu fram meðr loftöndnn, þá lældcar pH dálitið fyrst, en hæklcar svo aftur siðar á ferlinum og endar >7. Ef loftfirrö öndun (anaerob) er teljandi, getur pH lælclcað verulega vegna lifrænna sýra, er myndast. 4«Ralcasti.g. Æslcilegt ralcamagn i sorpinu við rotnun er 45-60% (Clemons, Stone og Wiles, sjá Satrina 1974). Við lægra ralcamagn getur vatnsslcortur tafið starfsemi örvera, en við meiri ralca eylcst miöa hættan á súrefnisslcorti, par sem loftmagn og loftstreymi verður minna. 5.Hitastig. Við lifsstarfsemi örveranna breytist talsvert af efnaorlcu sorpsins i hitaorlcii, einlcum við að lcolefnasambönd breytast i CO^ og vatn. Þetta veldur hælclcun hitastigs og pegar Pað er lcomið nolclcuð yfir 40'C, þá geta flestar venju- legar örverur elclci Prifist (p.á.m. flestar sóttlcveilc.iur) og Pá talca við'',>hitalcærar (Thermophilic) örverur,en pær prifast vel allt upp að ca. 75‘C. Eotnun sorpsins gengur hraðast á bilinu 40-75'C. Það er æslcilegt að hitastigið haldist sem lengst á Pessu bili meðan á rotnun stendur (Satrina 1974) 1.2 Crstutt ágrip af sögix skarnaframleiðslu. Skarnagerð á sér langa sögu meöal margra akuryrlcjupjöða. Var sorpið pá látið gerja i haug, áður en þvi var blandað saman við jarðveginn (Allison 1973). Kina, Japan og Kórea eru dæmi um pjóðir sem eiga sér gamla og gróna 1andbúnaðarmenningu, sem sjá mjög þéttbýlum landsvæðum fyrir fæðu, og landbúnaðurinn var nær sjálfbjarga með svo til allt, p.á.m. áburð. Næstum allt lifrænt efni var sett i sorphaug, oftast einnig húsdýraáburðurinn, en hann var sjaldan notaður eins og hann lcom fyrir, enda hefur hann allhátt c/N-hlut'fall, sem m.a. getur aukið ágang ill- gresis. . Hrært var i haugnum af og til um nokkurra mánaða skenð og þannig hleypt að lofti og hindrað niturtap og örmur óæslcileg áhrif loftfirrðrar rotnunar.

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.