Fjölrit RALA - 01.07.1976, Blaðsíða 19

Fjölrit RALA - 01.07.1976, Blaðsíða 19
Þetta bendir til, að M,SK og Torf gefi betri vaxtarskilyiði á 2. ári en hreinn tilb, ábnrour ef borin er á tilb, áburður bað árið. Það, að slílcur munur skuli ekki koma £ram á ðábornu reitunum, gæti bent til að áhrifin felist frekar í betri nýtingu áburðarefna heldur en að bau felist í losun áburðarefna frá fyrra ári. Þó barf það eklci að vera bannig, t•d. gæti verið um að ræða losun áburðarefna frá fyrra ári, sem áburðargjöf sama ár hefir örvandi áhrif á meö bvi að hraða rotnun lífrænna efna. I töflu 2.6 eru gefnar niöurstöður efnagreiningar sýna úr uppskeru '74 og '75. Til að túlka bær niðurstöður, er einkum stuðst viö table 3,^ S.54 í J.Benton Jones '67 ásamt normagildi fyrir plöntur almennt (Salisbury and Eoss 1969, table 10-2). Að því ber að gæta, að efnainnihald plantna er verulega háð broskastigi og fer yfirleitt lækkandi með auknum broska (Nilsen '73). Yfirlit yfir einstök efni i uppslcerunni. Zn er yfirleitt í lægra lagi og virðist víða jaðra við skort. 1 skarnareitum er ZN - innihaldlð yfirleitt hæst. 1 jarð- vegsefnagreiningum voru hæstu Zn-gildi í skarnareitunum og i efnagreiningu á kúamykju og skarna reyndist skarninn inni- halda u.þ.b. 2,5 sinnum meira Zn en kúamykja. Kopar og mangan virðast vera i hæfilegu magni alls staðar. Járn - innihald er mjög breytilegt, allt frá þvi að vera hæfi- legt (21-250 ppm) upp i það að vera langt fyrir ofan bað bil (l700 ppm). Þessi greining á járni er hvergi nærri örugg, þvi ryk utan á grasinu qetur haft veruleg áhrif á niðurstöður járn-efnagreininga nema sýnið sé þvegiö áður (Friðrik Pálmason, munnl, pippl.) Magnesium er alls staðar lágt og hvað lægst i skarnareitunum, en SK reyndist innihalda u.b.b. helmingi minna Mg en kúamykja (sjá kafla 3). Kalsium (Ca) er viöast hvar lágt. A st.III '75 eru SK-reitirnir með hæst Ca-innihald i öllum áburðarstigu^ '75 en skarninn reyndist innihalda meira Ca en kúamykja.

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.