Fjölrit RALA - 01.07.1976, Blaðsíða 10

Fjölrit RALA - 01.07.1976, Blaðsíða 10
Muirur milli áborinna reita (isáði reiturinn þar með) var samt mjög óglöggur, en landið er breytilegt og gerir það allan samanburð mjög erfiðan. Reynt var að gera sjónmat á áhrifum áburoar (og fræs) i álcveðnu gróðurfarsbelti, sem gengur þvert gegn tilraunina ofarlega i holtinu og var niðurstaðan sú, að liður 14-fræ kæmi öllu best út, en liðir 1 l/2 og 1 Icæmu næst, liður 1-f-M barnæst og liðir l/2 og l/2-t-skarni voru lakastir. bað ber þó að undirstrika að litið mark er takandi á niðurstöðum b^ssa mats. Annað svipað mat var gert 12/5 '75 og varð röð reita með tálliti til áburðaráhrifa metin pessi: 1 1/2 2: 1 + fræ — 1 > l/2+M = l/2+SK > l/2 Þetta siðara mat geftir til kynna að áburðaráhrif slcarna séu til staðar og i svipuðu magni og áburðaráhrif kúamykju, Telcin voru sýni, bæði úr skarnanum og kúamykjunni við dreifingu og eru niðurstöður rannsókna á pessu að f'inna i kafla 3. Tilraun þessari verður haldið áfram. 2.2 Skarnatilr aun á Keldnaholti. Staðsetning: Skammt norðan við hús RALA á nýslegnu túni, sem engan áburð hafði fengið pað árið. Slétt land með samfelldri jafnri gróðurbekju, aðallega túnvingli. Tilgangur tilraunarinnar er að lcanna áburðaráhrif skarna á áburðarfrelcu túni (ræktuðum mel) og bera saman við til- búinn áburð. Skipulag tilraunar: Tilraunaliðir eru 6, b.e. 2 mismunandi samtengingar af slcarna og tilbúnum áburði, 1 liður með hreinum tilbúnum áburði og 1 liður óáborinn. Reitarstærð er 9m2. Tilraunin er i 4 blokkum og inniheldur hver blokk 1 reit með hverjum tilraunalið i óháðri röð (random). Heildarfjöldi reita 4x6* 24.

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.