Fjölrit RALA - 01.07.1976, Blaðsíða 23
3.
Eðlis- og efnafræöilegar athuganir á slcarnasýnum.
I töflu 3.1 er að finna niðurstöður öessara athugana sem
gerðar voru á 3 slcarnasýnum og nolclcrar niðurstöður varðandi
lcúamylcju til samanburðar. Aths. viö einstaka liði:
pH mælt 1 "suspension®1 (graut) i eimuöu vatni. Bæði sýnin
mældust hafa pH 6,4 eða örlítið súr. Þar sem Ca-magnið i
skarnanum er all hátt (1.6/0 pá bendir petta til að talsvert
sé af sýrum i skarnanum sem gæti að hluta stafað af súrefnis-
skorti einhverstaðar i gerjunarferlinum (Halmö '74).
Starfsmenn sorpeyðingarstöðvarinnar segja, að skarnanum sé
aðeins einu sinni velt við, eftir að hann er lagöur i strengi
og er Paö sennilega of litið.
EðlisPyngd var reiknuð út frá rúmmálsmælingu i fötu (10 l)
eöa 3 1 mæliglasi, og reynt aö hafa álika meöalbjöppun og
ætla mætti að væri i vélslcóflu (50-100cm háum bing) en siðan
var sýnið vegiö.
Þurrefni var ákvarðað eftir burrkun viö 105’C i u.þ.b,
sólarhring. öskuinnihald ákvaröað með bvi að hita sýni upp
i 550*C i 6 tima. Kolefnisálcvörðun var eklci gerö, en ef
C-innihald er svipað og i erlendum SK-rannsólcnum (Hortenstine
Rotwell, sjá Satrina 1974) þá ætti c/n að vera á bilinu 21-26.
Floklcun með 2mm sigti var framlcvæmd á 2 skarnasýnum.
Hér var eklci aðeins um sigtun að ræða, heldur voru allir
klumpar og kögglar muldir eins og hægt var meö góöu móti,
milli fingra sér. Hér var leitast viö að skipta skarnanum
eftir "Primer-kornastærð" hans, sem ætti m.a. að fela i sér,
að mest rotnaða hlutann væri einkum að finna i fingerðari
floklcnum. Reyndar var auðséð, að i grófara sýninu var mun
meira um grófar trefjar (pappir) en bær vorti jafnframt al-
þalctar og mettaðar finkornuðu efni, bannig að ætla má, að
flolckun pessi sé allófullkomin slcipting eftir rotnunarstigi.
i báðum sýnunum lenti rúmlega helmingur sýnisins (vigt) i
grófari flokknum.