Fjölrit RALA - 15.08.1993, Blaðsíða 8

Fjölrit RALA - 15.08.1993, Blaðsíða 8
6 gróðurfélög mörg. Þau em: stinnastör-grávíðir (Carex bigelowii-Salix callicarpea - U2), mýrastör (Carex nigra - U5), mýrastör-klófífa (Carex nigra-Eriophorum angustifolium - U7), mýrastör-fjalldrapi (Carex nigra-Betula nana - U9), mýrelfting {Equisetum palustre - UIO), mýrastör-mýrelfting (Carex nigra-Equisetum palustre - U13) og tjamastör-mýrastör- blábeijalyng (Carex rostrata-C. nigra-Vaccinium uliginosum - U19). Jaðargróðurfélögin em mýrelfting (Equisetum palustre - Tl) og hrossanál-þursaskegg (Juncus balticus-Kobresia myosuroides - T8). Brúardalir Alls færu um 4663 ha lands undir vatn við efri vatnsborösstöðu í Brúardölum og þar af eru um 3383 ha land með gróðri, eða um 73%. Um 96% þess gróðurs eru í hæðarbeltinu milli neðra og efra vatnsborðs 520-630 m. Gróðurfar er afar fjölbreytt og gróskumikið og ríkjandi gróðurlendi em kvistlendi. sefmóar. starmóar. graslendi. mvrar. mosabemba. flóar og iaðar í þessari röð hvað víðáttu varðar. Lynggróður er áberandi í kvisílendinu og gróðurfélög hans era krækilyng-fjalldrapi-bláberja- lyng (Empetrum hermafroditum-Betula nana-Vaccinium uliginosum - Bl), krækilyng-víðir (Empetrum hermafroditum-Salix ssp. - B3), ijúpnalauf-krækilyng-víðir (Dryas octopetala- Empetrum hermafroditum-Salix ssp. - B6) og aðalblábetjalyng (Vaccinium myrtillus - B9). Víðigróður setur einnig mikinn svip á kvistlendið og gróðurfélög hans em grávíðir-krækilyng (Salix callicarpea-Empetrum hermafroditum - Dl), loðvíðir-grávíðir (Salix lanata-S. calli- carpea - D3) og grasvíðir (Salix herbacea - D6). Gróðurfélög sefmóa era þursaskegg (Kobresia myosuroides - El), þursaskegg-smámnnar (E2) og þursaskegg-ijúpnalauf (K. myo- suroides-Dryas octopetala - E4). Gróðurfélög starmóa em stinnastör (Carex bigelowii - Gl), stinnastör-smámnnar (G2) og móastör-krækilyng-grávíðir (Carex rupestris-Empetrum herma- froditum-Salix callicarpea - G3). Gróðurfélög graslendis em hreint graslendi (Gramineae ssp. - Hl) og graslendi með smárannum (H3). Gróðurfélög mosaþembu era mosaþemba með smárannum (A4), mosaþemba með grösum (Rhacomitrium - Gramineae ssp. - A5), mosaþemba með grösum og smárannum (A8) og snjómosi (Anthelia - A9). Votlendið er allfjölbreytt og af mýrum era algengastar stinnastör-hengistör (Carex bigelowii- C. rariflora - Ul), stinnastör-grávíðir (C. bigelowii-Salix callicarpea - U2), stinnastör-klófífa

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.