Íslenskar landbúnaðarrannsóknir


Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1978, Blaðsíða 39

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1978, Blaðsíða 39
THE ATLANTIC SALMON IN ICELAND 37 Acknowledgments Most sincere thanks are due to members of the staff of the Institute of Freshwater Fisheries, who have analyzed the scale samples and contributed in other ways to this paper. Mr. Einar Hannesson who has worked with the author for 30 years has ÍSLENZKT YFIRLIT Islenzki laxinn eftir ÞÓR Guðjónsson Veiðimálaslqfnurtin, Reykjavík Á íslandi er um 250 ár, stórar og smáar. Þær eru ílokkaðar eftir uppruna í þrjá ílokka, þ. e. jökulár, dragár og lindár. Hcr á landi eru aðeins fimm tegundir vatna- fiska frá náttúrunnar hendi þ. e. lax, urriði, bleikja, áll og hornsíli, og er laxinn verðmætasta tegundin. Er hann talinn til \ atnafiska, þó að hann e\ ði hluta ævinnar í sjó, en laxveiði í sjó er bönnuð. Lax gengur í um 80 ár á landinu. Lru ílestar þeirra á \estari helmingi landsins, og veiddust 91 % aflaxinum þar á árunum 1966 til 1975. í 16 ám vciddúst á nefndu tímabili að meðaltali yfir 1000 laxar á ári. Mest er veitt á stengur, og er stanga- veiðin íjárhagslega mikilvæg fyrir þjóðina. Þá er og veitt í lagnet og í króknet, aðallega í þremur ám. Samkvæmt opin- berum skýrslum var laxveiðin á árunum 1910 til 1955 um 15.000 fiskar að meðall- ali. Meðalveiðin á árunum 1966 til 1975 var hinsvegar um 64.000 laxar, og hefur laxveiðin þannig rúmlega íjórfaldast á síðustu tveimur áratugum. Islenzki laxinn fer víða um Norður Atl- read many of the scales and taught and supervised scale readings, therefore, spe- cial thanks are due to him as well as to staff biologisl. Árni Isaksson, who as a student read salmon scales. I also wish to express my gratilude to Ole A. Mathisen for en- couraging me to write this paper. antshafið. Merktir laxar hafa veiðst við Vestur Grænland, Færcyjar og við Norcg. Island er á norðurmörkum útbreiðslu- svæðis laxins. Hinn lági vatnshiti í ánum takmarkar laxaíjöldann. Á sumrin er vatnshitinn að meðaltali hæstur í ánum á Suðurlandi og Suðvesturlandi, en lækkar eftir því sem norðar og norðaustar dregur á lanclinu. Laxinn gengur í árnar frá því seint í maímánuði og fram í oklóber, en aðal gangan er í júlí. Ymis ytri skilyrði hafa örvandi áhrif á göngur laxins í árnar, en önnur verka letjandi á þær eins og t. d. lágur vatnshiti í ánum. Laxinn hrygnir hér á landi frá því í september og fram í desembermánuð. Hrygningin fer fyrr fram á nefndu tímabili í köldum ám á Norður- og Norðaustur- landi og seinna í hlýrri ánum á Suðvestur- og Suöurlandi. Klaktími hrognanna er mislangur og ræður vatnshiti ánna þar um. I kaldari ánum tekur klakið lengri tíma. Seiðaíjöldi, sem elst upp í ánum, er mjög breytilegur frá einni á til annarar. Hæsta tala seiða laxfiska í á miðað við 100 m2 af árbotni er í Ulfarsá við Reykjavík eða 677. Á öðrum stöðum þar sem talið hefur verið, hefur seiðafjöldi á 100 m2 5*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.